1 / 88

Efna- og eðlisfræði frá morgni til kvölds

Efna- og eðlisfræði frá morgni til kvölds. Náttúruvísindi; Námskeið fyrir kennara á mið- og unglingastigi grunnskóla. Á. Kvaran. I. Fyrri hluti (umfjöllun (ÁK) og sýnikennsla (KM)) ca 1 klst og 15 min. Á. Kvaran. HLÉ (ca 15 Min)

gen
Télécharger la présentation

Efna- og eðlisfræði frá morgni til kvölds

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Efna- og eðlisfræði frá morgni til kvölds Náttúruvísindi; Námskeið fyrir kennara á mið- og unglingastigi grunnskóla Á. Kvaran

  2. I. Fyrri hluti (umfjöllun (ÁK) og sýnikennsla (KM)) ca 1 klst og 15 min Á. Kvaran

  3. HLÉ (ca 15 Min) II. Seinni hluti: (tilraunir (ÓÖP) framkvæmdar af þátttakendum í námskeiði) (Ca 1 klst og 15 min): http://www3.hi.is/~agust/kennsla/endurm09/Natturuvisindi.doc http://www3.hi.is/~agust/kennsla/endurm09/Natturuvisindi.ppt Efna- og eðlisfræði frá morgni til kvölds Á. Kvaran

  4. Ragnar Reykás: Á. Kvaran

  5. Að morgni þrettándadags, 6. janúar, 2009, fyrir kl. 6. Ragnar Reykás sefur: Mynd 1: Ragnar vaknar; Á. Kvaran

  6. ... kl. 6: Vekjaraklukkan hringir, Ragnar vaknar og kveikir ljós: Á. Kvaran

  7. Engir litir Litadýrð ..og: fyrir kl. 6: eftir kl. 6: - ???? Á. Kvaran

  8. Ljós Á. Kvaran

  9. Á. Kvaran

  10. Ljós- endurkast Ljós- gleypni Ljós- endurkast ---> Litir? Á. Kvaran

  11. Tilraun ---> Litir? Hverju háð? Á. Kvaran

  12. ... Ragnar burstar tennurnar: Á. Kvaran

  13. Tannkrem Á. Kvaran

  14. Hart slípi-efni (duft, t.d. kísilgúr) + Vökvi(alkohol) +bindiefni(sellulosi)+ Ögn sápuefni +?? Tannkrem ? Á. Kvaran

  15. Tannsýkla-lag myndast Á. Kvaran

  16. Tannsýkla: örverur í “munnvatnslagi”(prótín, fjölsykrur o.fl...) Örverur mynda sýru Skemmdir geta myndast Á. Kvaran

  17. Burstun +tannkrem Tannsýklalag skrapað af með slípiefni tannkremsins Harka glerjungs: 5.5 - 7Harka slípiefnis < 5.5 Á. Kvaran

  18. ... Ragnar þvær sér um hendurnar: Á. Kvaran

  19. Sápa Á. Kvaran

  20. + Sápa, Sápuvirkni? Á. Kvaran

  21. Á. Kvaran

  22. H2O: + - + Á. Kvaran

  23. loft Á. Kvaran

  24. Hörund Sápuvatn Fitu- blettur Á. Kvaran

  25. Á. Kvaran

  26. ... Ragnar fær sér morgunmat: Á. Kvaran

  27. Næring: Jogurt Brauð Smjör Ávexti : : Prótín Sykrur (“kolvetni”) Fita Vítamín :: Á. Kvaran

  28. Sykrur / fjölsykrur Orkuforði Glúkósi Fruma Næring Kolvatnsefni/sykrur?? • Til viðhalds og uppbyggingar líkamans • Orka / “Eldsneyti” • Til viðhalds og uppbyggingar líkamans • Orka / “Eldsneyti” "Eldsneytis- áfylling"! C6H12O6 Á. Kvaran

  29. Fruma Glúkósi + Súrefni úrgangsefni + Orka Líkamshitun, athafnir R.R.: Kol-díoxíð Vatn Andrúms- loft Þvag, sviti.. Út- öndun o.fl..... “Eldsneytisnotkun”? “Eldsneyti” brennt: C6H12O6 Á. Kvaran

  30. Glúkósi + súrefni C6H12O6 + O2 Lífhvatar, Ensím SúrefniO2 Vatn, H2O +koldíoxíð, CO2 + Orka Á. Kvaran

  31. CO2 CO2 H2O H2O H2O Glúkósi + súrefni C6H12O6 + O2 Lífhvatar, Ensím Vatn, H2O +koldíoxíð, CO2 + Orka Á. Kvaran

  32. ... Ragnar keyrir í vinnuna á sínum fjallabíl: Á. Kvaran

  33. ... Ragnar fær sér bensín á sjálfsafgreiðslustöð: Á. Kvaran

  34. Bensín: Eldsneyti Eldsneytistankur Á. Kvaran

  35. Eldsneyti brennt: Bensín + súrefni lofttegundir + orka Eldsneytis- tankur Andrúms- loft Vatnsgufa, Koldíoxíð (kolmónoxíð) Hiti,öxulsnúningur,...akstur Eldsneytisvirkni í bílum? Á. Kvaran

  36. Bensíngufa + súrefni CnHm(g) + O2 H2O þjöppun CO2 Skammt- ari kveikja Bensín+loft Útblástur Kveiki- rými bulla Vatnsgufa H2O(g) +koldíoxíð, CO2 (g) + Orka Á. Kvaran

  37. Bensíngufa + súrefni CnHm(g) + O2 þjöppun Snúningur Hiti <= kæling Vatnsgufa H2O(g) +koldíoxíð, CO2 (g) + Orka Á. Kvaran

  38. ... Ragnar í vinnunni: hitar vatn fyrir “neyðarkaffi” í örbylgjuofni: Á. Kvaran

  39. örbylgjur örbylgjur Gamma Útfjólubl. Útvarps- bylgjur Sýni- legt röntgen innrautt Örbylgjugeislun? Á. Kvaran

  40. Hitun í örbylgjuofni Á. Kvaran

  41. T.d. 0,00005 cm T.d. 10 cm Örbylgjugeislun? Langar rafsegulbylgjur Á. Kvaran

  42. Vatns- sameindir Áhrif örbylgjugeislunar? Á. Kvaran

  43. Áhrif örbylgjugeislunar? Örbylgjur Vatns- sameindir hreyfast meira Aukinn hreyfanleiki sameinda = aukinn hiti ! Á. Kvaran

  44. Tilraun Hreyfimynd. Hvað gerist? Á. Kvaran

  45. ... Sólin baðar allt í geislum sínum Á. Kvaran

  46. Sólargeislar Á. Kvaran

  47. Skrifstofa Ragnars: hitun? Ljósorka Hlutir “gleypa” ljósorku Á. Kvaran

  48. Ljósorka yfirfærist á sameindir efnisins Á. Kvaran

  49. ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) Hreyfiorka Sameinda eykst Hreyfiorkan yfirfærist á loftsameindir og hiti eykst ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) Á. Kvaran

  50. ... “Gemsinn” hringir: Á. Kvaran

More Related