1 / 8

„Paddan sem breytti lífi mínu. “   Reynsla kennara af gerð kennslumynda með spjaldtölvu.

„Paddan sem breytti lífi mínu. “   Reynsla kennara af gerð kennslumynda með spjaldtölvu. Kristján Bjarni Halldórsson. Norðlingaskóla, 14. ágúst 2013 Samtök áhugafólks um skólaþróun Ráðstefna: Tilbúin fyrir tæknina, sóknarfæri og hindranir. Kynning. Kristján Bjarni Halldórsson

gizela
Télécharger la présentation

„Paddan sem breytti lífi mínu. “   Reynsla kennara af gerð kennslumynda með spjaldtölvu.

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. „Paddan sem breytti lífi mínu.“  Reynsla kennara af gerð kennslumynda með spjaldtölvu. • Kristján Bjarni Halldórsson Norðlingaskóla, 14. ágúst 2013 Samtök áhugafólks um skólaþróunRáðstefna: Tilbúin fyrir tæknina, sóknarfæri og hindranir

  2. Kynning • Kristján Bjarni Halldórsson • Deildarstjóri og stærðfræðikennari við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra frá 1993 og kennari við Sumarskólann í FB frá 2005. • Menntun í verkfræði og stjórnun frá Háskóla Íslands. Uppeldis- og kennslufræði. Er nú í námi við Menntavísindasvið með áherslu á mat á skólastarfi. • MPA verkefni 2009: Starfendarannsókn um notkun rafrænna tafla til að auka þátttöku nemenda í kennslustundum.

  3. Upphaf • Byrjaði að nota rafrænar töflur í kennslu árið 2004.   • Prófaði mig áfram með að nota Camtasia upptökuforrit til að taka upp það sem ég vann á gagnvirku töflurnar. Virkaði ágætlega en var frekar seinvirkt. • Setti myndirnar á youtube og nemendur mínir fengu slóð á myndirnar frá innra neti skólans.

  4. Tilgangur • að nemendur geti séð myndirnar þegar þeim hentar, spólað til baka og skoðað eins oft og þeir vilja • að stuðla að fjölbreytni í námsefni því það er misjafnt hvað hentar nemendum • að hjálpa lesblindum og öðrum sem eiga erfitt með að lesa texta í bók

  5. Paddan: reynsla

  6. Ferli

  7. Smáforrit (Apps) • Hef prófað ýmislegt, m.a.: • Educreations • Explain everything • Grafísk stærðfræðiforrit: gröf, sem ég færi svo yfir í önnur forrit • iMovie • Moviestorm • Youtube • VimeoMyndavél/myndvinnslaAnimation / cartoon

  8. Næstu skref • Nýta sóknarfærin og yfirstíga hindranir Takk fyrir!

More Related