1 / 22

Klíník - sjúkratilfelli

Klíník - sjúkratilfelli. 8.apríl 2005 Þorgerður Guðmundsdóttir, læknanemi Hörður Bergsteinsson, sérfræðingur. Sjúkratilfelli. Sjúkrasaga: 4100g fullburi, drengur fæddur 5.apríl ’05 Eðlil meðg og fæðing Verður á 3ja degi plethorískur Fær lítið af mjólk frá móður. Sjúkratilfelli frh.

gretel
Télécharger la présentation

Klíník - sjúkratilfelli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Klíník - sjúkratilfelli 8.apríl 2005 Þorgerður Guðmundsdóttir, læknanemi Hörður Bergsteinsson, sérfræðingur

  2. Sjúkratilfelli • Sjúkrasaga: • 4100g fullburi, drengur fæddur 5.apríl ’05 • Eðlil meðg og fæðing • Verður á 3ja degi plethorískur • Fær lítið af mjólk frá móður

  3. Sjúkratilfelli frh • S-bilirubin 296µmól/L • Móðir reynist O+ • Dx: Physiological jaundice • Gangur/meðferð: • ?

  4. Physiological jaundice

  5. Skilgreining Orsök Epidemiology Áhættuþættir Complicationir Ddx Saga & skoðun Rannsóknir Meðferð Horfur Physiological jaundice

  6. Skilgreining physiol.gulu • ↑ þéttni óconjugeraðs bilirubins í subcutan fitu  gult barn! • Hyperbilirubinemia, 80-120umól/L, aðall óconjug • Uþb 48klst eftir fæðingu • Eðlil fyrirbæri • Lagast á 7.-10.degi

  7. Orsök • ↑ myndun bilirubins • v/haemolysu (↑eyðing rblk, stuttur líftími) • Hb fellur hratt á fyrstu d postpartum • Hátt Hct við fæð... • Enterohepatic circulation, upptaka bilirub úr görn • Tímabundin skert geta lifrar • Skert upptaka í lifur • Léleg conjugation, “óþroskuð” lifrarensím, • Skertur útskilnaður/losun úr lifur • Léleg upptaka bilirubins frá plasma • Lélegur útskilnaður conjug bilirubins úr líkama • Enterohepatic circulation • Brjóstamjólkurgula (BMJ)

  8. Epidemiology • 40-80% nýbura verða gulir • Physiologísk gula er algengasta ástæðan • Algengari ef: • Asískur eða Miðjarðarhafs uppruni • Brjóstamjólk • Alm tíðni hyperbilirubinemiu mjög mism e kynþáttum, hemolytísku ástandi og brjóstagjöf

  9. Hvenær á að mæla S-BR? • Hver eru normal gildi S-BR f nýbura? • Hvenær á að mæla S-BR? • Hvaða börn á að mæla? • Hvaða gildi eru ásættanleg? • Hvaða gildi þarfnast meðferðar?

  10. Kramer’s rule! - Byrja að gulna frá höfði og niður • Transcutaneous bilirubinometry • S-bilirubin • “Öruggt” gildi? • Rannsaka nánar ef: gula <48klst e fæðingu eða stendur yfir >14d Normal gildi total S-BR: Almennt: <20umól/L börn 1-2d: <140uM börn 3-5d: <200uM börn 1mán: <20mM

  11. Fyrirburar, 35-37v Haemolysa Polycythaemia (↑Hct) Áhaldafæðingar DM móður, macrosomic infant Brjóstagjöf Kynþáttur Súrefnisskortur Dehydration Sýkingar Acidosis Hypoalbuminaemia Lyf Áhættuþættir

  12. Breast-feeding jaundice Mjög algengt! v/ ↓caloric inntöku og sveltis, ekki v/dehydration Algengari hjá ákv kynþáttum Am Indiánum, Asíubúum Breast milk jaundice Sjaldgæft v/ icterogenic brjóstamjólkur – inhib glucuronyltransferasa, eykur enteric bilirubin absorption Fyrirburar = fullburar M=F Tíðni 0,5-2,4% lifandi fæddra Engir þekktir áhættuþ en þó ákv familial predisposition Brjóstagjafargula vs Brjóstamjólkurgula BFJ BMJ

  13. Ddx. Lissauer T. Illustr Textbook of Paediatrics

  14. Saga: Meðganga: lengd, sjd móður (DM, háþr), lyf (oxytocin) Fæðing: instrumentation, Apgar (asphyxia, cephalohematoma, gleypt blóð frá móður?) Áhættuþættir f sepsis: UTI móður, PROM (>18klst), chorioamnionitis Sjúkrahúslega: passage á meconium, tímasetning gulu, ljósameðf Eftir útskrift: Næring, virkni, hydration, hægðir, þyngdaraukning Fjölskyldusaga: hemolytískir sjd, gula hjá sysktinum Skoðun: Nákvæm full líkamsskoðun Kramer’s rule Hverju er leitað eftir í sögu og skoðun?

  15. Rannsóknir • Blóðstatus • blóðstrok • Blóðflokkun og Coomb’s próf • Móður og barns • S-Bilirubin • Conjug og óconjug. • TSH og fT4 • Bindigeta blóðs (S-albúmín) • (galactosemia, G6PD skimun), • Mæla CO í útöndunarlofti? ETCO

  16. Meðferð • Klínísk obs • Fylgjast með S-BR • Næring! • Ljósameðferð • Exchange transfusion • Annað

  17. Hvenær á að hefja ljósameðferð? • Mism mörk f meðferð eftir meðg.lengd • Stöðva ljósameðf þegar SBR • hefur ↓um 70-90uM • Endurtaka SBR eftir18-24klst

  18. Horfur • Horfur physiologískrar gulu yfirleitt mjög góðar • Neurodevelopmental sequele og auditory dysfunction eru mjög sjaldgæf hjá heilbriðgum fullburum (Kernicterus)

  19. Sjúkratilfelli frh • Gangur og meðferð: • ?

  20. Heimildir • MacMahon JR, Stevenson DK and Oski FA. Physiologic Jaundice. In:... , :1003-1007. • Madan A, Wong RJ, Stevenson DK. Clinical features and management of unconjugated hyperbilirubinemia in term and near term infants (serial online) 2004 (cited 2005 Apr 5). Available from: URL: http://www.utdol.com • Moise KJ. Diagnosis and management of Rhesus (Rh) alloimmunization (serial online) 2005 (cited 2005 Apr 5). Available from: URL: http://www.utdol.com • Rudolph AM, Kamei RK, Overby KJ. Rudolph’s fundamentals of pediatrics, 3rd ed. San Francisco: McGraw-Hill, 2002: 504-512. • Lissauer T, Clayden G. Illustrated textbook of paediatrics, 2nd ed. Edinburgh, Mosby ,2002: 128-131. • Meisenberg G, Simmons WH. Principles of medical biochemistry. St Louis, Mosby, 1998: 458-463.

More Related