1 / 24

Myndun stjarna

Myndun stjarna. Efnisþokur. Dreift um geiminn er mikið af lausu efni. Þar sem efnið er þéttast myndast efnisþokur. Ljómþokur (emission nebula) Dimmar efnisþokur (dark nebula) Endurskinsþokur (reflection nebula). Ljómþokur.

hanley
Télécharger la présentation

Myndun stjarna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Myndun stjarna

  2. Efnisþokur • Dreift um geiminn er mikið af lausu efni. • Þar sem efnið er þéttast myndast efnisþokur. • Ljómþokur (emission nebula) • Dimmar efnisþokur (dark nebula) • Endurskinsþokur (reflection nebula)

  3. Ljómþokur • Ljómþokur eru (emission nebula eða HII svæði) er glóandi jónað gas. • Þær eru heitar og bjartar því þær soga í sig útfjólubláa geislun frá nálægum stjörnum.

  4. Dimmar efnisþokur • Dimmar efnisþokur eru svo þéttar að þær eru ógegnsæjar. • Þær sjást vel þar sem ljómþokur eða bjartar stjörnur eru bak við þær.

  5. Endurskinsþokur • Endurskinsþokur eru þokur þar sem ljósið endurkastast milli efnisagnanna. • Þær þekkjast á bláleitum lit.

  6. Trifid þokan í Bogmanninum. Á myndinni má greina ljómþoku (HII svæði), endurskinsþoku, dimmar gleypniþokur og svæði þar sem nýmyndun stjarna getur orðið.

  7. Frumstjörnur • Frumstjörnur myndast í dimmum köldum þokum þar sem þyngdarkrafturinn nær að draga efnisagnirnar saman. • Upphafið verður vegna utanaðkomandi truflana, t.d. höggbylgja frá sprengistjörnu.

  8. Þegar höggbylgja frá sprengistjörnu fer um efnisþoku myndast þétt svæði sem geta valdið myndun nýrrar stjörnu. • Höggbylgjan getur líka hitað efnið svo það fer að glóa.

  9. Hreyfingar vetrarbrautanna geta einnig komið af stað nýmyndun stjarna. • Þegar armur þyrilþoku berst um svæði þar sem mikið er af efni geta myndast svæði hagstæð fyrir nýmyndun stjarna. Útvarpsbylgjur sýna svæði þar sem efniþokurnar eru mjög þéttar.

  10. Frumstjarnan stækkar smám saman og hleður sífellt meiru utan á sig. • Hún þéttist meir og meir, mest innst. • Við þetta losnar stöðuorka og smám saman fer stjarnan að glóa. • Að því kemur að hitinn í kjarnanum verður nógu hár til að vetnissamruni geti orðið. Súlurnar þrjár, dimmar efnisþokur í Arnarþokunni (M16) í stjörnumerkinu Höggormshalinn

  11. Frumstjarna á H-R grafi • Þar sem frumstjarnan hefur lágt hitastig og mikið ljósafl lendir hún hægra megin á grafinu. • Þegar hún þróast nálgast hún meginröðina.

  12. Því meiri sem massinn er því hraðar þróast frumstjarnan. • Innri gerð verður mismunandi eftir stærð stjörnunnar.

  13. Á lokaskeiði myndunar, þegar kjarnasamruni hefst mundast öflugur stjörnuvindur. • Við það missir stjarnan mikið efni frá sér. • Vegna vindsins geta aðeins litlir berghnettir myndast nærri henni.

  14. Umhverfis frumstjörnuna er efnisský sem hún dregur til sín efni úr en þeytir sumu burtu.

  15. Við enda gastrókanna sem berast frá frumstjörnunum geta myndast ljómþokur.

  16. Hópar nýrra stjarna • Þar sem aðstæður er heppilegar fyrir myndun stjarna myndast gjarnan hópar stjarna. • Ef aðdráttarkraftar milli stjarnanna eru nógu sterkir þá helst hópurinn saman. • Annars dreifast stjörnurnar fljótlega. • Dæmi um hóp nýmyndaðra stjarna er Sjöstirnið í Nautinu (Pleiades).

  17. Meginraðar stjörnur • Með tímanum þróast stjörnurnar í átt að meginröðinni. • Stjörnurnar eru mismassamiklar og þróast því mishratt og ná megiröð á mismunandi tíma. • Í ungum stjörnuþyrpingum geta sumar stjörnurnar verið komnar á meginröð en aðrar ekki.

More Related