150 likes | 320 Vues
Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa Þórður Jónasson, forstjóri. Aðdragandi. Stystu markflokkar ríkisbréfa RIKB 10 og RIKB 13 með meðaltímann um 3½ ár og 5 ½ ár RIKB 07 0209 ekki lengur markflokkur síðan uppkaup hans hófust í apríl Þurrð á útgáfum á skemmri enda vaxtarófsins. Aðdragandi.
E N D
Aðdragandi • Stystu markflokkar ríkisbréfa RIKB 10 og RIKB 13 með meðaltímann um 3½ ár og 5 ½ ár • RIKB 07 0209 ekki lengur markflokkur síðan uppkaup hans hófust í apríl • Þurrð á útgáfum á skemmri enda vaxtarófsins
Aðdragandi • Tilmæli Seðlabankastjóra til ríkisstjórnar um átak til eflingar innlends skuldabréfamarkaðar • Vandkvæði við mat á væntingum í hagkerfinu yfir spátímabil Seðlabanka Íslands sem tekur til 2 ára. • Skortur á vaxtaviðmiði fyrir tímabilið 3 mánuðir til 2 ára og samfelldari vaxtaferil
Skilaboð markaðarins í nóvember 2005 voru: • Mikil eftirspurn eftir öllum ríkisbréfaflokkum og ríkisvíxlum • RIKB flokkar eru of litlir, þyrftu að stækka í 40 – 60 ma.kr. hver • Stækkið útgáfu RIKB 10 0317 og RIKB 13 0517 frekar en að opna nýja útgáfu • Það er lítið flot á ríkisvíxlum og mikilvægi þeirra við vaxtamyndun á skammtímamarkaði hefur minnkað–millibankamarkaður gegnir því hlutverki í dag
Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa • Regluleg útgáfa ríkisbréfa til tveggja ára • Nýr flokkur opnaður á sex mánaða fresti • Ríkisvíxlar til þriggja mánaða • Gefnir út mánaðarlega (T+2) og með útgáfudag og gjalddaga fyrsta virka daga mánaðar, nema þegar ríkisbréf kemur til innlausnar þremur mánuðum síðar • Á óverðtryggðum vaxtaferli verða því eftirfarandi punktar þegar kerfið er uppbyggt: • 1, 2 og 3ja mánaða ríkisvíxlar • ½ árs, 1 árs, 1 ½ árs og 2ja ára ríkisbréf • Tveir lengri flokkar ríkisbréfa
Punktar á vaxtaferli RB 08 RV RB 10 RB 13
Helstu atriði • Mánaðarleg útgáfa þriggja mánaða ríkisvíxla víxla (5 ma.kr.) • Reglubundin útgáfa tveggja ára bréfa (mánaðarlega eftir opnun flokks þar til 15 ma.kr. er náð) • Ríkissjóður er óvenju vel aflögufær og ekki tilefni til að sækja fé á markað • Forinnleyst ríkisbréf úr flokki RIKS 15 1001 fyrir 18 ma.kr. • Áætluð stærð RIKB 10 og 13 verði 27 ma.kr. í árslok 2006 • Áfram mögulegt að gefa úr 35 og 45 daga víxla eftir þörfum, en áherslan á þriggja mánaða víxla
Næstu skref • Kynning á nýjum útgáfum gagnvart fjárfestum og fjármálastofnunum • Undirbúningur aðalmiðlarasamninga, stefnt að undirskrift 24. maí • Fyrsta útboð þriggja mánaða ríkisvíxils 30. maí (5 ma.kr.) • Fyrsta útboð tveggja ára ríkisbréfs 14 júní. (15 ma.kr. júní – ágúst). • Næsti flokkur á eftir opnaður í desember 2006 • Stefnt að því að uppkaup RIKS 15 1001 hefjist 10. maí í viðskiptakerfi Kauphallarinnar
Væntur árangur af bættu markflokkakerfi • Samfelldur vaxtaferill áhættulausra vaxta • Bætt miðlunarferli og skýrari væntingar um vexti og verðbólgu • Traustari undirstaða fyrir verðmat á öðrum verðbréfum og afleiðum • Styrking innviða fjármálamarkaðarins og uppbygging líkari því sem tíðkast í nágrannalöndunum