1 / 15

Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa Þórður Jónasson, forstjóri

Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa Þórður Jónasson, forstjóri. Aðdragandi. Stystu markflokkar ríkisbréfa RIKB 10 og RIKB 13 með meðaltímann um 3½ ár og 5 ½ ár RIKB 07 0209 ekki lengur markflokkur síðan uppkaup hans hófust í apríl Þurrð á útgáfum á skemmri enda vaxtarófsins. Aðdragandi.

harlow
Télécharger la présentation

Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa Þórður Jónasson, forstjóri

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfaÞórður Jónasson, forstjóri

  2. Aðdragandi • Stystu markflokkar ríkisbréfa RIKB 10 og RIKB 13 með meðaltímann um 3½ ár og 5 ½ ár • RIKB 07 0209 ekki lengur markflokkur síðan uppkaup hans hófust í apríl • Þurrð á útgáfum á skemmri enda vaxtarófsins

  3. Aðdragandi • Tilmæli Seðlabankastjóra til ríkisstjórnar um átak til eflingar innlends skuldabréfamarkaðar • Vandkvæði við mat á væntingum í hagkerfinu yfir spátímabil Seðlabanka Íslands sem tekur til 2 ára. • Skortur á vaxtaviðmiði fyrir tímabilið 3 mánuðir til 2 ára og samfelldari vaxtaferil

  4. Skilaboð markaðarins í nóvember 2005 voru: • Mikil eftirspurn eftir öllum ríkisbréfaflokkum og ríkisvíxlum • RIKB flokkar eru of litlir, þyrftu að stækka í 40 – 60 ma.kr. hver • Stækkið útgáfu RIKB 10 0317 og RIKB 13 0517 frekar en að opna nýja útgáfu • Það er lítið flot á ríkisvíxlum og mikilvægi þeirra við vaxtamyndun á skammtímamarkaði hefur minnkað–millibankamarkaður gegnir því hlutverki í dag

  5. Lánasafnið þann 30. apríl 2006

  6. Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa • Regluleg útgáfa ríkisbréfa til tveggja ára • Nýr flokkur opnaður á sex mánaða fresti • Ríkisvíxlar til þriggja mánaða • Gefnir út mánaðarlega (T+2) og með útgáfudag og gjalddaga fyrsta virka daga mánaðar, nema þegar ríkisbréf kemur til innlausnar þremur mánuðum síðar • Á óverðtryggðum vaxtaferli verða því eftirfarandi punktar þegar kerfið er uppbyggt: • 1, 2 og 3ja mánaða ríkisvíxlar • ½ árs, 1 árs, 1 ½ árs og 2ja ára ríkisbréf • Tveir lengri flokkar ríkisbréfa

  7. Punktar á vaxtaferli RB 08 RV RB 10 RB 13

  8. Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa-efniviður

  9. Helstu atriði • Mánaðarleg útgáfa þriggja mánaða ríkisvíxla víxla (5 ma.kr.) • Reglubundin útgáfa tveggja ára bréfa (mánaðarlega eftir opnun flokks þar til 15 ma.kr. er náð) • Ríkissjóður er óvenju vel aflögufær og ekki tilefni til að sækja fé á markað • Forinnleyst ríkisbréf úr flokki RIKS 15 1001 fyrir 18 ma.kr. • Áætluð stærð RIKB 10 og 13 verði 27 ma.kr. í árslok 2006 • Áfram mögulegt að gefa úr 35 og 45 daga víxla eftir þörfum, en áherslan á þriggja mánaða víxla

  10. Eigendur RIKS 15 1001 í mars 2006

  11. Útgáfuáætlun, maí – des 2006

  12. Innlendar lánahreyfingar ársins

  13. Áætluð staða innlendra ríkisverðbréfa í lok árs 2006

  14. Næstu skref • Kynning á nýjum útgáfum gagnvart fjárfestum og fjármálastofnunum • Undirbúningur aðalmiðlarasamninga, stefnt að undirskrift 24. maí • Fyrsta útboð þriggja mánaða ríkisvíxils 30. maí (5 ma.kr.) • Fyrsta útboð tveggja ára ríkisbréfs 14 júní. (15 ma.kr. júní – ágúst). • Næsti flokkur á eftir opnaður í desember 2006 • Stefnt að því að uppkaup RIKS 15 1001 hefjist 10. maí í viðskiptakerfi Kauphallarinnar

  15. Væntur árangur af bættu markflokkakerfi • Samfelldur vaxtaferill áhættulausra vaxta • Bætt miðlunarferli og skýrari væntingar um vexti og verðbólgu • Traustari undirstaða fyrir verðmat á öðrum verðbréfum og afleiðum • Styrking innviða fjármálamarkaðarins og uppbygging líkari því sem tíðkast í nágrannalöndunum

More Related