1 / 11

Samkeppnisstaða íslenskra iðnfyrirtækja 21. febrúar 2003 Hörður Arnarson

Samkeppnisstaða íslenskra iðnfyrirtækja 21. febrúar 2003 Hörður Arnarson. Samkeppnisstaðan. Samkeppnisstaðan er hagsmunamál allra útflutningsfyrirtækja og fyrirtækja í samkeppnisiðnaði Ekki spurning um láglaunastörf eða framleiðsluiðnað Margvísleg jákvæð þróun á undanförnum árum

herbst
Télécharger la présentation

Samkeppnisstaða íslenskra iðnfyrirtækja 21. febrúar 2003 Hörður Arnarson

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Samkeppnisstaða íslenskra iðnfyrirtækja21. febrúar 2003Hörður Arnarson

  2. Samkeppnisstaðan • Samkeppnisstaðan er hagsmunamál allra útflutningsfyrirtækja og fyrirtækja í samkeppnisiðnaði • Ekki spurning um láglaunastörf eða framleiðsluiðnað • Margvísleg jákvæð þróun á undanförnum árum • Fjármagnsmarkaður • Skattabreytingar • Gríðarleg fjölgun og stækkun útflutningsfyrirtækja á síðustu 10 árum • Sveiflur gagnvart helstu markaðssvæðum • Innlendar kostnaðarhækkanir • Gengisskráning

  3. Samkeppnishæfni íslenskra iðnfyrirtækja • Á síðustu misserum eru einkum þrjú atriði sem skert hafa samkeppnisstöðu íslenskra útflutningsfyrirtækja • Raungengi íslensku krónunnar • Vextir • Launahækkanir • Skoðum hvernig þessir þættir hafa áhrif á afkomu fyrirtækja

  4. Áhrif gengisbreytinga á rekstur fyrirtækja • Berum saman áhrif gengisbreytinga miðað við áhrif launabreytinga • Dæmi • Útflutningsfyrirtæki • 25% launahlutfall • Annar rekstrarkostnaður • 70% innlendur • 30% erlendur

  5. Áhrif gengisbreytinga á rekstur útflutningsfyrirtækja 5% 15% gengishækkun gengishækkun Rekstrartekjur 1.000 950 850 Launak. (25%) 250 250 250 Annar kostn. 700 690 669 Rekstrarhagn. 50 10 -69 • Áhrif 5% gengishækkunar eru sambærileg og 15.8% launahækkun fyrir þetta fyrirtæki • Áhrif 15% gengishækkunar eru sambærileg og 47.4% launahækkun fyrir þetta fyrirtæki

  6. Úrræði fyrirtækja vegna skertrar samkeppnisstöðu • Fyrirtæki í samkeppni við erlenda aðila geta ekki hækkað verð • Framvirkir gjaldeyrissamningar • Eingöngu skammtímalausn • Lækka kostnað í íslenskum krónum • Flytja starfsemi • Færa innlendan kostnað í erlenda gjaldmiðla Lækkun á innlendum kostnaði = Minni virðisauki á Íslandi

  7. Þáttur Seðlabankans • Mat á stöðu efnahagsmála verður á hverjum tíma að vera sambærilegt hjá Seðlabanka og stjórnvöldum • Seðlabankinn hefur talið þörf á aðhaldssamri peningastefnu allt síðasta ár. • “Draga úr framleiðsluspennu” = Auka atvinnuleysi • Mjög þröng túlkun Seðlabankans á verðbólgumarkmiðum • Allt leyfilegt til þess að ná verðbólgunni niður • Stjórnvöld telja nauðsynlegt að draga úr atvinnuleysi með sértækum aðgerðum • Mikið ósamræmi í stöðumati Seðlabankans og stjórnvalda • Útflutningsfyrirtæki og fyrirtæki í samkeppnisiðnaði lenda í algerlega óásættanlegri stöðu við þessar aðstæður

  8. Áhrif langvarandi hárra vaxta • Dregur mjög úr fjárfestingum • Styrking krónunnar umfram “jafnvægis- ástand” skerðir mjög samkeppnisstöðu útflutningsfyrirtækja og fyrirtækja í samkeppnisiðnaði • Arðsemiskrafa á hlutabréfamarkaði hækkar, fjárfestingar dragast saman • Framleiðniaukning byggist mjög oft á fjárfestingum • Áhugi fjárfesta á sprotafyrirtækjum hverfur

  9. Árin 2003-2007 • Mestu framkvæmdir Íslandssögunnar • Erlend fjárfesting jákvæð • Fjárfestingarnar skila ekki arði fyrr en eftir árið 2007 • Framkvæmdatímabil fjármagnað með erlendum lánum • Öll aukning í einkaneyslu og opinberum umsvifum verður fjármögnuð með erlendum lánum á þessu tímabili • Hlutverk Seðlabanka og stjórnvalda er að tryggja að framkvæmdirnar valdi ekki meiri skaða en sá ávinningur sem verður eftir árið 2007 • Mikilvægt að framkvæmdirnar valdi ekki styrkingu á íslensku krónunni, sem draga mundi úr útflutningi á framkvæmdatímanum

  10. Árin 2003-2007 • Meginmarkmið hlýtur að vera að útflutningur í lok framkvæmdanna verði umtalsvert meiri en ef ekki væri ráðist í framkvæmdirnar • Framkvæmdir of stórar fyrir hagkerfið? • Samstilltar aðgerðir Seðlabanka og stjórnvalda • Hugsanlegar aðgerðir • Hlutur Íslendinga í framkvæmdunum • Kaup Seðlabankans á gjaldeyri • Lækka vexti til að draga úr styrkingu krónunnar • Hugsanlega slaka á verðbólgumarkmiðum Seðlabankans á framkvæmdatímanum • Draga úr opinberum framkvæmdum • Greiða hluta af erlendum skuldum ríkisins

  11. Samantekt • Áhrif hágengis íslensku krónunnar á útflutningsfyrirtæki og fyrirtæki í samkeppnisiðnaði eru mjög mikil. Oft mjög vanmetin í almennri umræðu. • Þau fyrirtæki sem draga úr íslenskum kostnaði vegna slakrar samkeppnisstöðu koma yfirleitt ekki aftur. • Vextir á Íslandi verða í meginatriðum að vera sambærilegir og í helstu viðskiptalöndum okkar • Sérstakt áhyggjuefni er staða sprotafyrirtækja • Stöðumat Seðlabankans og aðgerðir eru að mínu mati í miklu ósamræmi við skoðun stjórnvalda og fyrirtækja í landinu • Mikilvægt að samstilltar aðgerðir Seðlabanka og stjórnvalda tryggi áframhaldandi vöxt og viðgang útflutningsfyrirtækja og fyrirtækja í samkeppnisiðnaði á næstu árum

More Related