1 / 18

Díoxín í matvælum á Íslandi

Díoxín í matvælum á Íslandi. Kjartan Hreinsson sérgreinadýralæknir. Maí 2011. Helstu leiðir díoxíns í matvæli. Yfir 90% með menguðu fóðri. Algengast í kjarnfóðri, berst með mengaðri fitu. Erlend tilfelli þess vegna víðtæk, þúsundir bóndabýla. Algengast í svína- og kjúklingaeldi.

hue
Télécharger la présentation

Díoxín í matvælum á Íslandi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Díoxín í matvælum á Íslandi Kjartan Hreinsson sérgreinadýralæknir Maí 2011

  2. Helstu leiðir díoxíns í matvæli • Yfir 90% með menguðu fóðri. • Algengast í kjarnfóðri, berst með mengaðri fitu. • Erlend tilfelli þess vegna víðtæk, þúsundir bóndabýla. • Algengast í svína- og kjúklingaeldi. • Berst einnig með ryki á gróður, í jarðveg ofl. • Varðveitist í heyforða, en skolast hugsanlega af plöntum. • Berst lítið með innöndun eða vatni.

  3. Helstu leiðir díoxíns í matvæli frh. • Dýr hafa mismunandi beitarhegðun og því getur upptaka verið mismunandi. • Hross bíta nær sverði en jórturdýr. • Efsta lag jarðvegs oft mengað. • Laus jarðvegur getur skapað endurmengun á beit. • Efnin varðveitast (þrávirk)í áratugi í jarðvegi. • Upptaka gegnum rótarkerfi plantna ósennileg. • Dýrin geyma mest allt sem étið er með fóðri.

  4. Hlutverk Matvælastofnunar

  5. Aðskotaefnaáætlun og sýnatökur • Sýni tekin árlega skv. áætlun, díoxínlík PCB. • Tekin og rannsökuð skv. relugerðum EB • Niðurstöðum skilað árlega og áætlun f. næsta ár lögð fram. Ekki fengið athugasemdir. • Rannsökuð mjólk (12), slátursýni(12) eldisfiskur (3).Einnig rannsökuð varnarefni. • Reynt að taka mið af heildarframleiðslu á landinu. • Niðurstöður algjörlega innan allra marka.

  6. Viðbrögð við mengun • Stuðst er við áætlun sem er til fyrir hættuleg matvæli. • Þessari áætlun var fylgt að mestu leyti. • Áætlunin þarfnast endurskoðunar vegna ma. breyttrar verkaskiptingar stofnana. • Samráð allra aðila er mikilvægast.

  7. Aðdragandi • Díoxín greindist yfir leyfilegum mörkum í mjólk frá bóndabýli í Engidal • Sýni tekið að frumkvæði MS. • MS lætur MAST strax vita sem hefur samband við UST, sóttvarnarlækni ofl.

  8. Aðgerðir Matvælastofnunar • Bann við dreifingu búfjárafurða frá Skutulsfirði (sölu á mjólk og slátrun búfjár ) • Sýnataka af mjólk, kjöti og heyi • Mjólk frá Engidal og mjólkurbýlum í aðliggjandi fjörðum • Kjöt frá bændunum sjálfum • Tilkynnt öðrum stofnunum

  9. Niðurstaða úr sýnum • Mjólk • Engidalur yfir viðmiðunarmörkum • Önnur mjólkursýni langt undir viðmiðunarmörkum • Nautakjöt • Annað sýnið yfir mörkum en hitt rétt undir mörkum • Lambakjöt • Tvö sýni eðlileg • Tvö sýni lítilsháttar hækkun • Sjö sýni töluverð hækkun þar af eitt yfir mörkum • Hey við viðmiðunarmörk

  10. Aðgerðir Matvælastofnunar • Beint til sláturleyfishafa og kjötvinnslu fyrirtækja að rekja hvort enn væri kjöt á markaði og innkalla það. • 1.5 tonn innanlands og 5 tonn flutt til Englands og Spánar. • Einnig innkallað nautakjöt hérlendis. • Innköllun gekk yfirleitt vel. • Reynir á rekjanleikakerfi fyrirtækja og mikilvægi þeirra.

  11. Aðgerðir Matvælastofnunar frh • Fundur með búfjáreigendum í Skutulsfirðí • Sérfræðingahópur • Fulltrúar frá Matvælastofnun, Rannsóknastofu í næringarfræði, Landbúnaðarháskólanum ,Nýsköpunarmiðstöð og Bændasamtökum Íslands. • Greina hvaða leiðir koma til greina varðandi búfjárhald og nýtingu búfjárafurða í Skutulsfirði • Nýting berja, fugla, eggja etc. • Sýnataka og eftirlit • Aukin sýnataka í nágrenni sorpbrennslustöðva, hefur farið fram.

  12. Leiðir framundan • Dýr sem hafa tekið í sig díoxín losna ekki við það nema mjólkandi dýr sem skilja það út með mjólkinni. • Þess vegna ekki unnt að nýta mjólk og kjöt af dýrum þegar mengunin er komin upp fyrir ákveðin mörk. • Ber eru væntanlega menguð á yfirborði og dioxínið skolast af í rigningu. • Eftir er að rannsaka villt dýr og fugla • Skýrsla sérfræðingahóps á næstu dögum.

  13. Niðurstöður sérfræðingahóps Búfé í Efri Engidal er líklega töluvert mengað, svo og afurðir. Búfé frístundabænda er líklega töluvert mengað, svo og afurðir. Fóður fyrir búfé fengið í Engidal er líklega töluvert mengað. Nautgripaafurðir frá Efri Engidal eigi ekki að fara á markað og hafi ekki átt að fara á markað.

  14. Niðurstöður lambakjöt ,,Þar sem sterklega má gera ráð fyrir að styrkur díoxíns í því sauðfé sem nú er á fæti sé a.m.k ekki lægri en það sem núverandi mælingar sýna og að lömb að vori muni þvi verða fyrir útseytingu vegna hækkaðra gilda í mjólk, þá er ljóst að viðamiklar mælingar þurfa að fara fram ef koma á að fullu í veg fyrir að kjöt yfir viðmiðunarmörkum fari á markað frá Skutulsfirði.”

  15. Niðurstöður sérfræðingahóps, aðgerðir Bægja þarf aðkomufénaði frá Engidal. Heyskapur mun minnka álag díoxína á landið, en heyinu ætti að farga. Gera þarf ítarlegar rannsóknir á jarðvegi. Taka þarf sýni af villtum fiski í sumar. Huga þarf að sýnatöku á rjúpu og berjum fyrir veiðitíma / uppskeru. Hreinsa þarf öll gripahús, hlöður og fóðurgeymslur vandlega.

  16. Gagnrýni á Matvælastofnun Aðgerðir ómarkvissar og vantaði festu Vantaði aðgerðaáætlun Sýnatöku ábótavant / of fá sýni Óþarfi að innkalla kjötið Fyrirskipaði ekki förgun bústofns Upplýsingamiðlun of fljótt / seint / of lítil

  17. Hvað getum við lært af þessu Uppfæra viðbragðsáætlanir Reka betur á eftir sláturleyfishafa að útvega strax nákvæmar upplýsinga / gögn um afurðir sem gætu hafa mengast. Kynna fyrirtækjum betur ábyrgð þeirra og skyldur varðandi upplýsingagjöf og innköllun matvæla Senda sem allra fyrst RASFF tilkynningu

More Related