1 / 19

Snæfells- og Hnappadalssýsla

Snæfells- og Hnappadalssýsla. Ásgerður Einarsdóttir Elín Hilmarsdóttir Harpa Jóhannsdóttir Vilborg Kjartansdóttir. Sýslumörk. Liggur að Dala- og Mýrasýslu Löng strandlína 6 sveitarfélög 1 sýslumaður sem situr í Stykkishólmi. 6 sveitarfélög. Kolbeinsstaðahreppur

ifama
Télécharger la présentation

Snæfells- og Hnappadalssýsla

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Snæfells- og Hnappadalssýsla Ásgerður Einarsdóttir Elín Hilmarsdóttir Harpa Jóhannsdóttir Vilborg Kjartansdóttir

  2. Sýslumörk • Liggur að Dala- og Mýrasýslu • Löng strandlína • 6 sveitarfélög • 1 sýslumaður sem situr í Stykkishólmi

  3. 6 sveitarfélög • Kolbeinsstaðahreppur • Eyja- og Miklaholtshreppur • Snæfellsbær • Grundarfjarðarbær • Helgafellssveit • Stykkishólmsbær

  4. Snæfellsjökull

  5. ,,Þar sem Jökulinn ber við loft’’ • 1.446 m yfir sjávarmáli • Eldkeila, ekki gosið á sögulegum tíma • Inngangur að miðju jarðar • Ein af 7 orkustöðvum veraldar

  6. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull

  7. Samgöngur ,,Aksturinn er eintómt spól, olían af versta tagi, engin bremsa, ónýtt hjól, allt í þessu fína lagi´´ Guðmundur Magnússon frá Hrútsholti á Snæfellsnesi

  8. Byggðaþróun - saga • Byggð alveg frá landnámi • Hefðbundinn landbúnaður og útræði • Verbúðir – árstíðabundin búseta • Árabátar • Verslunarhafnir • Þilskipaútgerð og vélbátar Ný fiskveiðitækni kallaði á betri hafnir - byggðin elti bátana og færðist af sunnan og utanverðu nesinu yfir á norðanvert nesið þar sem eru betri hafnir frá náttúrunnar hendi

  9. Byggðaþróun, frh. • Eftir 1880 – frjáls búseta leyfð • Flutt úr sveitum til sjávarsíðunnar • Byggð eflist þar sem eru góðar hafnir frá náttúrunnar hendi eða hafnarframkvæmdir • Breytt hlutverk; fyrrum sjávarbyggðir verða að ferðamannastöðum

  10. Atvinnuvegir - sjávarútvegur • Mikilvægasti atvinnuvegurinn • Gjöful fiskimið • Góð hafnaraðstaða • Fiskmarkaður Íslands • 5 togarar og öflug útgerð minni báta • Afli: Þorskur, ýsa, hörpudiskur og rækja • Kvóti í héraði • Sérhæfð þjónusta í tengslum við sjávarútveg

  11. Atvinnuvegir - landbúnaður • Stundaður frá upphafi • Kvikfjárrækt • Frumframleiðsla, afurðir fluttar burt til fullvinnslu • Fer minnkandi, landbúnaðarjarðir seldar, m.a. sem sumarbústaðalönd

  12. Atvinnuvegir - ferðaþjónusta • Mikil náttúrufegurð • Söguslóðir • Þjóðgarður • Greiðari samgöngur • Skemmtiferðaskip • Vaxandi atvinnuvegur á kostnað landbúnaðar, en árstíðabundinn

  13. Íbúafjöldi • Snæfellsbær - 1780 íbúar - Ólafsvík fjölmennust með yfir 1000 íbúa • Stykkishólmsbær – 1228 íbúar • Grundarfjarðarbær – 964 íbúar • Eyja- og Miklaholtshreppur – 116 íbúar • Kolbeinsstaðahreppur – 109 íbúar • Helgafellssveit – 56 íbúar Alls búa 4253 manns í sýslunni (1.12.2002)

  14. Búferlaflutningar • Mikil fólksfækkun í Helgafellssveit, Eyja- og Miklaholtshreppi og Kolbeinsstaðahreppi • Fækkun í Snæfellsbæ • Fyrst fækkun, svo fjölgun í Stykkishólmi • Eina fjölgunin er í Grundarfirði * Fleiri karlar en konur í öllum sveitarfélögum nema Kolbeinsstaðahreppi þar sem þær eru u.þ.b. 5 fleiri!

  15. Húsnæðismál • Sala á fasteignum hefur aukist og hefur verð þeirra aukist í kjölfarið • Þrátt fyrir fólksfækkun er skortur á húsnæði • Eftirspurn eftir leiguhúsnæði er víðast mun meiri en framboðið

  16. Menntun • Grunnskólar og leikskólar í öllum helstu þéttbýliskjörnum Snæfellsness auk tveggja grunnskóla í dreifbýli • Fyrsti bekkur framhaldskóla í Ólafsvík og Stykkishólmi á vegum Fjölbrautarskóla Vesturlands á Akranesi • Nýr framhaldskóli á Snæfellsnesi verður staðsettur á Grundarfirði og hefst starfsemi hans haustið 2004 • Símenntunarmiðstöð Vesturlands

  17. Menning • Menningarstofnanir: Tónlistarskólar, bókasöfn og leikfélög • Minjasöfn: Tvö byggðasöfn, Sjómannagarðurinn á Hellissandi • Listmenning: Handverkshús • Menningarhátíðir í Snæfellsbæ, Stykkishólmi og Grundarfirði á sumrin • Góð íþróttaaðstaða á svæðinu og öflugt íþróttalíf

  18.    Framhaldsskóli í Grundarfirði Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Aukin ferðaþjónusta Bættar vegasamgöngur – gott fyrir ferðaþjónustu    Hrun skelfiskmiða í Breiðafirði ... Þjónusta sótt annars staðar en í héraðinu Brottflutningur fólks Bættar vegasamgöngur – slæmt fyrir þjónustu á svæðinu Framtíðin?

  19. Snæfells- og Hnappadalssýsla Með þökk fyrir áheyrnina, vonum að þið hafið notið vel    

More Related