1 / 7

Siðfræði

Siðfræði. Siðfræði er fræðigrein sem skoðar (rannsakar) siðferðið, þ.e. hvernig fyrirbæri eins og: - ábyrgð og skyldur - dygðir og lestir - boð og bönn - réttlæti og jöfnuður - umhyggja, vinátta og frelsi birtast í samfélaginu.

ilori
Télécharger la présentation

Siðfræði

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Siðfræði Siðfræði er fræðigrein sem skoðar (rannsakar) siðferðið, þ.e. hvernig fyrirbæri eins og: - ábyrgð og skyldur - dygðir og lestir - boð og bönn - réttlæti og jöfnuður - umhyggja, vinátta og frelsi birtast í samfélaginu. - Þetta getur verið breytilegt meðal ólíkra menningarsvæða -

  2. Mismunandi siðferði Hvert menningarsamfélag (svæði) hefur komið sér upp mælikvarða á það hvað er gott/slæmt rétt/rangt dæmi: vinna barna - fóstureyðingar Hér þarf oft að skoða ræturnar til að skilja ástæður. Við megum ekki alfarið dæma siðferði annarra úr frá okkar eigin siðareglum.

  3. Siðfræði En siðfræði er ekki einungis lýsandi heldur einnig boðandi, þ.e. siðfræðingar leitast við að setja fram hugmyndir eða kenningar um það hvernig hægt sé að bæta siðferðið.

  4. Siðferði Í gegnum tíðina hefur fólk komið sér saman um ákveðnar reglur í samskiptum við aðra sem geta verið breytilegar eftir menningarsvæðum. Þessar reglur eru ýmist; skráðar eða óskráðar Hvað er átt við með því? Á síðustu áratugum hafa ný siðferðileg álitamál verið að koma fram. Það er hluti af lífi okkar að takast á við þau siðferðilegu álitamál sem á vegi okkar verða. Á hverju eigum við að byggja í því sambandi?

  5. Við þurfum þó að gera greinarmun á • smekk. Hann er persónubundinn t.d. smekkur á mat eða í klæðnaði. • siðum. Þeir geta verið ólíkir eftir fjölskyldum, landshlutum, samfélögum eða menningar-svæðum. • siðareglum. Það eru grunnreglur sem sam-félög setja sér um mannleg samskipti. Ennfremur hafa félög/starfsstéttir sett sér sínar eigin siðareglur.

  6. Þurfum við ekki að endurskoða gamlar siðareglur varðandi afstöðu til • kvenna? • annarra kynþátta? • náttúrunnar? • dýra?

  7. Verkefni • Hópverkefni • 1. Nefnið dæmi um • a. almennar siðareglur • b. siði • c. smekk • 2. Nefnið dæmi um félög /starfstéttir sem hafa sett sér eigin siðareglur. • Skoðið eftirfarandi slóðir: • http://www.sia.is/sidir.html • http://www.ki.is/main/view.jsp?branch=363222 • http://www.skotvis.is/sidareglur.asp • 3. Nefnið dæmi um: • a. Óskráðar siðareglur • b. Skráðar siðareglur • 4. Nefnið dæmi þar sem við höfum • a. endurskoðað fyrri gildi (siðareglur). • b. þurft að setja okkur nýjar siðareglur. • 5. Nefnið dæmi um siðferði sem er talin gott á einu menningarsvæði en slæmt á öðru. • 6. Hver er afstaða ykkar til • a. fóstureyðinga • b til hvalveiða • Hér þarf að rökstyðja

More Related