160 likes | 302 Vues
Með gleði í hjarta - hjallískt grunnskólastarf. Sara Dögg Skólastýra Vífilsskóla Hjallastefnunnar. Þarf skólinn að vera skemmtilegur ? Já segjum við hjá Hjallastefnunni. Hvað gerum við til þess að koma til móts við þá mikilvægu þörf?. Með gleði í hjarta. Við viljum...
E N D
Með gleði í hjarta -hjallískt grunnskólastarf. Sara Dögg Skólastýra Vífilsskóla Hjallastefnunnar
Þarf skólinn að vera skemmtilegur? • Já segjum við hjá Hjallastefnunni. • Hvað gerum við til þess að koma til móts við þá mikilvægu þörf? Með gleði í hjarta.
Við viljum... ...að börnum finnist gaman að koma í skólann á hverjum degi. ...að þau séu alltaf full eftirvæntingar. ...að upplifun þeirra af skólagöngu sinni sé gleðileg. Með gleði í hjarta.
Hvað gerir börn glöð og ánægð? • Við finnum til ánægju og gleði þegar við höfum eitthvað um það að segja hvað við erum að fást við eða hvað? • Hjallastefnan metur gleðina sem einn af miklivægustu þáttunum í starfi barna. Með gleði í hjarta.
Hvað gerum við? Brjótum upp þetta hefðbunda í umhverfinu. Bjóðum upp á óvænta upplifun. Náin og tíð samskipti við foreldra. Starfsfólki er uppálagt að vera gagnrýnið á eigin framkomu. Með gleði í hjarta.
Hver er galdurinn? traust – virðing – valdefling • Við látum börnfinna að þau tilheyri og byggjum upp nánd. • Börn læra að taka ábyrgð á samskiptum sínum með æfingum. • Kennari ber ábyrgð á að fylgja eftir samskiptamynstrum og vinna að úrbótum þar sem við á. • Kynjaskiptingin gefur okkur meira rými til að fygjast betur með samskiptum stúlkna annars vegar og drengja hins vegar. Með gleði í hjarta...
Ytri rammi byggður upp út frá gæðum fyrir börn fyrst og fremst. • Skóladagurinn er settur upp með það fyrir augum að vellíðan barna sé í fyrirrúmi. • Starfsmannahald og fyrirkomulag miðar að því að börn séu ALLTAF undir verndarvæng kennara. Með gleði í hjarta.
Við raunverulega breytum aðstæðum/umhverfi. Með gleði í hjarta.
Hugum sérstaklega að jákvæðum samskiptum alla leið. • Samstarf allra byggir á lausnamiðuðum samskiptum. • Brjótum upp hina hefðbundnu múra. • Skóladagurinn er brotinn upp með fyrirfram ákveðnum leiðum. Með gleði í hjarta...
Viðvera kennara með börnum er meiri. • Aðhald kennara gagnvart allir hegðun barna er mjög nákvæmt. • Eftirfylgnin er mikil. • Nálægð kennara við börn er mikil. Með gleði í hjarta.