1 / 24

50+ hópurinn í háskólunum, þarfir atvinnulífs og framboð skólanna

50+ hópurinn í háskólunum, þarfir atvinnulífs og framboð skólanna. Erindi flutt á málþinginu: Eldri starfsmenn. Akkur vinnustaða? Haldið á vegum Verkefnisstjórnar 50+ á Akureyri 25. september 2008. Dr. Grétar Þór Eyþórsson. Umfjöllunarefnið. Hverjir voru í háskólunum 2002-2007?

jalene
Télécharger la présentation

50+ hópurinn í háskólunum, þarfir atvinnulífs og framboð skólanna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 50+ hópurinn í háskólunum, þarfir atvinnulífs og framboð skólanna Erindi flutt á málþinginu: Eldri starfsmenn. Akkur vinnustaða? Haldið á vegum Verkefnisstjórnar 50+ á Akureyri 25. september 2008 Dr. Grétar Þór Eyþórsson

  2. Umfjöllunarefnið Hverjir voru í háskólunum 2002-2007? Þróun í aldurshópum eftir fagsviðum Háskólanám eftir landshlutum 2007 Hugur fólks til náms og vilji atvinnulífsins Könnun á Vestfjörðum 2004 Námsframboð landsbyggðarháskólanna Hvað með 50+ hópinn?

  3. Umfjöllunarefnið (2) Gagna og upplýsingafátækt mikil varðandi þessi atriði Úr afar litlu að moða varðandi aldur! Lítil gögn um vilja atvinnulífsins Gögn um menntun íslensku þjóðarinnar ekki til Einungis gögn um hverjir eru í námi, í hverju og hvar Gögn sem notuð hafa verið eru kannanagögn úr úrtaksrannsóknum

  4. Þróun fjölda háskólanema síðustu ár Það hefur fjölgað mikið í háskólunum á seinni árum! En er það bara unga fólkið?

  5. Fjölgun háskólanema á Íslandi 2002-2007 eftir sviði, greint eftir aldri (%) Unnið úr gögnum frá Hagstofunni

  6. Fjölgun háskólanema á Íslandi 2002-2007 eftir sviði, 50+ hópurinn (%) Unnið úr gögnum frá Hagstofunni

  7. Fjölgun háskólanema á Íslandi 2002-2007 eftir sviði. Samanburður 50+ hóps og 30-50 ára (%) Unnið úr gögnum frá Hagstofunni

  8. Þróun fjölda háskólanema síðustu ár Langmest fjölgun í 50+ hópnum Nema í raunvísindum og verkfræði Vantar þá eldri raungreinagrunn eða hefur fennt yfir þekkinguna? Lengra og strangara nám? Eða...fer fólk í hinar greinarnar bæði til að styrkja sig á vinnumarkaði og sér til skemmtunar?

  9. Fólk í háskólanámi eftir landshlutum eftir aldri 2007 (%) Unnið úr gögnum frá Hagstofunni

  10. Kannanir á Vestfjörðum 2004 Könnun meðal almennings Menntun til að bæta stöðu á vinnumarkaði? Fullt nám, með vinnu eða símenntun? Háskólanám? Könnun meðal fyrirtækja Hvar er þörf fyrir þekkingu og hæfni? Hvernig á að auka hæfni starfsfólks? Stuðningur við nám starfsfólks?

  11. Aukin menntun = starf við hæfi? Vestfirðingar 2004 Úr skýrslu Byggðarannsóknastofnunar: Háskólanámssetur á Vestfjörðum (2004)

  12. Hvernig nám? Vestfirðingar 2004 Úr skýrslu Byggðarannsóknastofnunar: Háskólanámssetur á Vestfjörðum (2004)

  13. Myndirðu vilja stunda Háskólanám? Vestfirðingar 2004 Úr skýrslu Byggðarannsóknastofnunar: Háskólanámssetur á Vestfjörðum (2004)

  14. Hvar er þörf fyrir þekkingu og hæfni? Vestfirsk fyrirtæki 2004 Úr skýrslu Byggðarannsóknastofnunar: Háskólanámssetur á Vestfjörðum (2004)

  15. Hvernig á að auka hæfni starfsfólks? Úr skýrslu Byggðarannsóknastofnunar: Háskólanámssetur á Vestfjörðum (2004)

  16. Hvernig stuðningur við starfsmenn til að stunda háskólanám? Úr skýrslu Byggðarannsóknastofnunar: Háskólanámssetur á Vestfjörðum (2004)

  17. Vestfirðir: Samandregið Könnun meðal almennings Aukin menntun til að bæta stöðu á vinnumarkaði? Já, en síður hjá 45+ og enn síður hjá 55+ Fullt nám, nám með vinnu eða símenntun? Klárlega nám með starfi eða símenntun Háskólanám? Síst 50+ hópurinn en þó um helmingur!

  18. Vestfirðir: Samandregið (2) Könnun meðal fyrirtækja Hvar er þörf fyrir þekkingu og hæfni? Tölvu og upplýsingatækni Þjónustu og markaðsmál Hvernig á að auka hæfni starfsfólks? Símenntun – Starfsmenntun Síður háskólamenntun Stuðningur við nám starfsfólks? Mikill vilji til að styðja með sveigjanlegum vinnutíma Stuðningurinn hentar því fremur starfsmenntun og símenntun En einnig fjarnámi við Háskóla

  19. Vestfirðir: Samandregið (3) Þarfir atvinnulífsins og 50+? Þjónusta og markaðsmál 120% aukning 50+ í Félagsvísindi, Lögfræði og Viðskiptafræði Tölvu og upplýsingatækni Minni ásókn 50+ í raungreinar og tölvunarfræði

  20. Námsframboð landsbyggðarháskólanna • Hvanneyri: • Auðlindadeild • Búsvísindi • Hestafræði • Umhverfisdeild • Náttúru- og umhverfisfræði • Skógfræði og landgræðslu • Umhverfisskipulag   • Starfs og endurmenntunardeild • Hólar: • Ferðamál • Fiskeldi • Hrossarækt • Ísafjörður: • Stjórnun strandsvæða. • Akureyri: • Kennaranám • Félagsvísindi • Lögfræði • Viðskiptafræði • Auðlindafræði • Líftækni • Sjávarútvegsfræði • Hjúkrunarfræði • Iðjuþjálfun • Bifröst: • Félagsvísindi • Viðskiptafræði • Lögfræði

  21. Eru skólarnir að mæta þörfum atvinnulífsins? Bifröst og Akureyri virðast að einhverju leyti vera að svara kalli atvinnulífs með námsframboði Mikil ásókn í fjarnám í Viðskipta og lögfræði á báðum stöðum Þróun tölvunarfræðináms við HA áhyggjuefni Þessari þörf eru HÍ og HR reyndar líka að svara – en ekki með fjarnámi! Landbúnaðarháskólarnir virðast að einhverju leyti líka vera að svara þörfum 50+ Yfir 200% aukning í háskólanámi tengdu landbúnaði frá 2002

  22. Áherslur atvinnulífsins?Samantekt af vefsíðu SA Menntamál Halda þarf áfram að innleiða samkeppnishugsun í skólakerfið og gera árangur skóla sýnilegan og metinn. Láta á opinbert fé til menntunar fylgja nemendum á öllum skólastigum til þeirra skóla sem þeir velja sér, án tillits til eignarhalds eða rekstrarforms. Skipuleggja ber skólastarf með þeim hætti að nemendur geti lokið grunn- og framhaldsskóla á samtals tólf árum, í stað fjórtán eins og nú er algengast. Styðja þarf við nýjar starfsnámsbrautir, gera annað tækifæri til náms að raunverulegum valmöguleika fyrir ófaglærða og auka kostnaðarþátttöku nemenda á háskólastigi. Endurskoða þarf lög um iðngreinar og framkvæmd þeirra, í því skyni að auka fjölbreytni iðn- og starfsnáms og laga það frekar að þörfum fyrirtækjanna. Er atvinnulífið að kalla eftir ákveðnum áherslum í námsframboði á háskólastigi? ...og þá með áherslu á 50+? Varla af þessu að dæma.

  23. 50+ hópurinn Hluti hans virðist vera að styrkja stöðu sína á vinnumarkaði Með starfsmenntunarnámskeiðum Með símenntunarnámskeiðum Með háskólanámi – sérstaklega fjarnámi við landsbyggðarháskólana Hvað eru þá hinir að gera? Mikil aukning á Menntasviði og í Hugvísindum og listum gæti bent til að hluti hópsins sé í námi sér til aukins þroska og skemmtunar ...eitthvað sem marga hefur alltaf langað til að gera

  24. 50+ hópurinn frh. Auglýst eftir auknum rannsóknum á 50+ hópnum Í hvaða námi er fólk? Af hverju? Hver er þróun menntunar í þessum aldurshópi? En þá verðum við líka að hafa gögn um menntunarstig þjóðarinnar aðgengileg!

More Related