120 likes | 296 Vues
Tölvur í skólastarfi. Einkum notkun internetsins í kennslu, ekki hvað síst um Vefinn; Skilar tölvustudd kennsla árangri? Hvenær borgar sig að nota internetið og hvenær borgar sig að sleppa því? Efni sem vitnað er í má sjá á http://www.fva.is/harpa. Reynsla mín af tölvustuddri kennslu.
E N D
Tölvur í skólastarfi • Einkum notkun internetsins í kennslu, ekki hvað síst um Vefinn; • Skilar tölvustudd kennsla árangri? • Hvenær borgar sig að nota internetið og hvenær borgar sig að sleppa því? • Efni sem vitnað er í má sjá á http://www.fva.is/harpa
Reynsla mín af tölvustuddri kennslu • Vefsíðuvinna nemenda Stór hópvinnuverkefni, t.d. Kristnihald undir Jökli, Forn fræði, Vestur til Vínlands
Reynsla mín af tölvustuddri kennslu • Gerð ítarefnis og kennsluefnis á Vefnum Próf, glósur, spurningar, t.d. úr Laxdælu Egill í Sýberíu, Fornar sögur og fólkið í landinu
Reynsla mín af tölvustuddri kennslu Dreifkennsla í ÍSL 303 (fornbókmenntum) Kennt á hefðbundinn hátt 3 klst. á viku. 1 klst. á viku á Netinu -> verkefnavinna óháð stað og stund. Lokapróf og stórt verkefni (fyrirlestur + glærusýning) með hefðbundnu sniði.
Reynsla mín af tölvustuddri kennslu • Ýmislegt annað, s.s. Þátttaka í norrænum og evrópskum samvinnuverkefnum sem að hluta fóru fram á vef; Kennsla í notkun upplýsingatækni, t.d. UTN 103 og kennsla kennara, á námskeiðum og í eigin skóla Stjórnun frumkvöðlahóps kennara í notkun fartölva í kennslu
Hvað hef ég lært af reynslunni? • Kennsla þar sem tölvur eru brúkaðar tekur alla jafna helmingi meiri tíma en aðrir kennsluhættir gera; • Nemendum finnst yfirleitt mjög gaman að vinna efni sem birtist svo á Vefnum; • Kennsluefni og ítarefni sem liggur á mínum vefjum er notað af nemendum og kennurum um allt land.
Hvað hef ég lært af reynslunni? • Árangur af dreifkennslu er minni en árangur af hefðbundinni kennslu, þ.e.a.s.: • Góðir námsmenn læra sennilega meira og tileinka sér sjálfstæð vinnubrögð; • Slakir námsmenn læra minna => Fall í áfanganum er meira
Hvað hef ég lært af reynslunni? • Nemendur prenta út allar glósur, glærur og annað sem þeir komast yfir á Vef - > enginn pappírssparnaður; • Nemendur vilja fyrst og fremst: • Gagnvirk krossapróf • Glósur • Aðgangur að pappír sem dreift er í kennslustundum, s.s. námsáætlun, verkefnum o.þ.h.
Ráðleggingar, byggðar á reynslu minni • Spyrja sig í hvert sinn: • “Af hverju ætti að nota tölvur við verkið?” • Ef svarið liggur ekki í augum uppi þá er best að sleppa því að nota tölvur eða önnur dýr stafræn tæki.
Aðstæður sem gætu kallað á notkun tölva • Ritgerðaskrif (hver vill nota ritvél?) • Glærugerð (er skjávarpi nauðsyn?) • Ýtt undir metnað nemenda (birting efnis á Vefnum) • Gagnasafn áfangans / fagsins (til að losna við kvabb í nemendum sem hafa týnt pappírum)
Aðstæður sem gætu kallað á notkun tölva • Skipulag áfanga, þ.e. að upplýsingar liggi frammi frá upphafi • Kennsluumhverfi á vef (WebCT, Angel, Nepal eða annað) er að mínu mati óþarfi en gæti kannski hugnast sumum kennurum. Ath. að vinna við fyrirlögn og yfirferð verkefna er sú sama og áður, jafnvel tafsamari þegar tölvur eru notaðar.
Að lokum • Til þess að nám fari fram þarf kennari að kenna og nemandi að læra. • Tölvur, sem milliliður, gera engin kraftaverk og leysa hvorugan aðilann undan sínu verki. • Sjálf hyggst ég snúa aftur til upprunans í minni kennslu, vonandi kemst ég aftur í kálfskinn og fjaðrapenna!