1 / 135

Efling fjölskyldulífs

Efling fjölskyldulífs. Markmið námskeiðsins. Að hjálpa einstaklingum og hjónum til að mæta þörfum barna sinna á árangursríkan hátt með því að byggja á algildum lífsreglum og heilbrigðum samskiptum Að skilja undirstöður heilbrigðs fjölskyldulífs

jane
Télécharger la présentation

Efling fjölskyldulífs

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Efling fjölskyldulífs Lífsgæði

  2. Markmið námskeiðsins Að hjálpa einstaklingum og hjónum til að mæta þörfum barna sinna á árangursríkan hátt með því að byggja á algildum lífsreglum og heilbrigðum samskiptum • Að skilja undirstöður heilbrigðs fjölskyldulífs • Að búa til eigin áætlun fyrir virkt fjölskyldulíf • Að æfa sig í að eiga árangursrík samskipti innan fjölskyldunnar. Lífsgæði

  3. Efling fjölskyldulífs - innihald • Þáttur Virkt uppeldi og skilyrðislaus ást • Þáttur Skilning á manngerðir og tilfinningatankurinn • Þáttur Agi og neikvæðar tilfinningar • Þáttur Að hjálpa börnum okkar andlega Lífsgæði

  4. Byggingaráætlun • Verkefni námskeiðsins • Tilgangslýsing fyrir heimilið • Takið tíma til að skrifa • Hvers konar fjölskylda? • Trú og gildi? • Hvað viljum við gera til að tryggja heilbrigt og árangursríkt fjölskyldulíf? Lífsgæði

  5. Hlutverk foreldris “Knattspyrnuþjálfarinn veit heilmikið um starf sitt og reglur íþróttarinnar, af því að hann hafði áður verið leikmaður. En það hjálpar foreldrunum ekki vitund að ala upp börn sín, þó að þau hafi einhvern tíman sjálf verið börn.” Bill Cosby, gamanleikari, Við feður Lífsgæði

  6. Til umræðu • Hvað er gott foreldri? • Hvað er gott barn? Lífsgæði

  7. 1. Virkt uppeldi Hvað er það? Lífsgæði

  8. Sjálfsvitundin • Er sjálfsmyndin mín byggð á því hvernig aðrir hegða sér gagnvart mér? • Við erum ekki tilfinningar okkar • Við erum ekki skap okkar • Við erum ekki einu sinni hugsanir okkar Lífsgæði

  9. Hinn félagslegi spegill • myndin er oft tilbúningur annarra frekar en endurspeglun • myndin sýnir áhyggjur og skapgerðarbresti höfundana, fremur en að endurspegla nákvæmlega það sem við erum Lífsgæði

  10. Þrjár nauðhyggjukenningar • Hver ég er og allt sem gerist í lífi mínu stjórnast af kringumstæðum eða fólki í kringum mig • Erfðarnauðhyggjan • Sálfræðinauðhyggjan • Umhverfisnauðhyggjan Lífsgæði

  11. Áreiti Viðbragð Óvirknilíkanið Lífsgæði

  12. Áreiti Viðbragð Milli áreitis og viðbragðsFrelsi til að velja • Sjálfsvitund • Ímyndunarafl • Samviska • Sjálfstæður vilji Lífsgæði

  13. Virknilíkanið Frelsi til að velja Viðbragð Áreiti Sjálfsvitund Sjálfstæður vilji Ímyndunarafl Samviska Lífsgæði

  14. Virkni • Ekki aðeins að hafa frumkvæði • Ábyrgð á lífi okkar • Tilfinningar stjórnast af gildum • Hæfileiki að velja mitt eigið viðbragð Lífsgæði

  15. Óvirkni vs. Virkni Að stjórnast af • Tilfinningum, kringumstæðum, umhverfi eða • Gildum Lífsgæði

  16. Meðvitað viðbragð • Viðbragðið er valið á meðvitaðan hátt og byggir á skynsemi og gildum ,,Enginn getur sært þig án þíns samþykkis“ – Eleanor Roosevelt • Samþykki okkar fyrir því sem gert er við okkur er alvarlegra en það sem gert er ,,Fyrir því látum við ekki hugfallast. Jafnvel þótt vor ytri maður hrörni, þá endurnýjast dag frá degi vor innri maður “ – 2. Korintubréf 4.17 Lífsgæði

  17. Meðvitað viðbragð • Það sem skaðar okkur er ekki það sem gerist heldur viðbragð okkar við því sem gerist ,,Álítið það bræður mínir, eintómt gleðiefni, er þér ratið í ýmiss konar raunir. Þér vitið að trúarstaðfesta yðar vekur þolgæði, en þolgæði á að birtast í fullkomnu verki, til þess að þér séuð fullkomnir og algjörir og yður sé í engu ábótavant“ – Jakobsbréfið 1.2-4 Lífsgæði

  18. Hafðu frumkvæði! • Maðurinn er gerandi, ekki þolandi • Veljum viðbrögð • Sköpum okkur nýjar aðstæður • Að hafa frumkvæðið: • ekki að vera ýtinn • Að axla ábyrgð og koma hlutunum í verk • Munur á þeim sem hafa frumkvæði og hinum er bókstaflega eins og munur á degi og nóttu Lífsgæði

  19. Óvirkt orðalag Það er ekkert sem ég get gert Ég er bara svona Hann gerir mig vitlausan Þeir leifa það ekki Ég verð að gera það Ég get það ekki Ég verð Ef aðeins Virkt orðalag Skoðum möguleikana Ég get valið aðra aðferð Ég stjórna eigin tilfinningum Ég get haldið áhrifamikla framsögu Ég mun velja viðeigandi viðbragð Ég vel Ég kýs fremur að Ég vil Rannsókn á orðalagi Orðalag óvirks fólks leysir það undan allri ábyrgð Lífsgæði

  20. Tvær óvirkar setningar í viðbót– ,,ef bara” & ,,hvað ef” – • Ef bara.... • Hvað ef... Lífsgæði

  21. Frelsi til að velja • Auðveldast að kenna öðrum um eða kringumstæðum • Ég hef val Lífsgæði

  22. Hvatvísi • Bið • Plan Bið Plan Viðbragð Áreiti Sjálfstæðurvilji Sjálfsvitund Ímyndunarafl Samviska Lífsgæði

  23. Mesti styrkleiki okkar • ‘Eg hef frelsi að velja. • Bið....plan • Verðum virkar foreldrar! Lífsgæði

  24. Virk eða óvirk Lífsgæði

  25. Kaffihlé Lífsgæði

  26. 1b. Skilyrðislaus ást Lífsgæði

  27. Þegar hús verður að heimili • Öruggt skjól • Skilyrðislaus ást Lífsgæði

  28. Skilyrðislaus ást • “Að elska einhvern, þrátt fyrir... allt og allt” Lífsgæði

  29. Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki. Kærleikurinn er ekki raupsamur, hreykir sér ekki upp. Hann hegðar sér ekki ósæmilega, leitar ekki síns eigin, hann reiðist ekki, er ekki langrækinn. Hann gleðst ekki yfir óréttvísinni en samgleðst sannleikanum. Hann breiðir yfir allt, trúir öllu, vonar allt, umber allt. 1 Korintubréf 13 Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf Jóhannes 3:16 Fyrirmyndin kærleikurinn Lífsgæði

  30. Munum eftir þessu: • Börn okkar eru börn. • Þau hegða sér eins og börn. • Hegðun barna er oft óþægilegt og erfið. • Ef ég sinni foreldrahlutverki mínu og elska börn mín þrátt fyrir barnalega, óþroskaða hegðun þeirra, þá munu þau þroskast og hætta smám saman óþroskaðri hegðun • Ef ég elska þau aðeins þegar þau þóknast mér (skilyrt ást) og veiti þeim ást mína og umhyggju aðeins í þeim aðstæðum, þá munu þau ekki upplifa það að þau séu raunverulega elskuð Lífsgæði

  31. Munum eftir þessu: • Ef ég sýni börnum mínum skilyrðislausan kærleika munu þau öðlast sjálfsöryggi • Ef ég sýni þeim einungis kærleika þegar þau uppfylla kröfur mínar og væntingar, þá munu þau skiljast að þau séu vanhæf Lífsgæði

  32. Þetta þýðir: Barnauppeldi er heilmikil ábyrð! En framtíð barna minna veltur á því! Lífsgæði

  33. Vandinn að tjá skilyrðislausa ást • Þó svo að flestir foreldrar elski börnin sín, reynist þeim oft erfitt að tjá þeim skilyrðislausa ást • Það er ekki nóg að elska börnin skilyrðislaust, heldur verða börnin að finna fyrir því að þau eru elskuð • Hvernig tjáum við skilyrðislausa ást? Lífsgæði

  34. Að tjá skilyrðislausa ást • Þrjár aðferðir • Augnsamband • Snerting • Óskipt athygli Lífsgæði

  35. Skilyrðislaus ást: 1. Augnsamband • Hlýlegt og ástríkt augnaráð • Einn af fyrstu tjáningarmátum okkar eftir að við fæðumst • Tilfinningaleg næring barnsins Lífsgæði

  36. Alvarleg mistök • Ekkert augnsamband • Aðeins neikvætt augnsamband Lífsgæði

  37. Byrjum núna • Aldrei of seint • Hvað er það sem hindrar mig í að veita barninu mínu næringu með augnsambandi? • Hvernig get ég munað eftir því að þjálfa mig í því að veita skilyrðislausa ást með augnsambandi? Lífsgæði

  38. Skilyrðislaus ást: 2. Snerting • Snerting er mikilvæg andleg næring! • Líkamleg snerting vs. áreitni Lífsgæði

  39. Alvarleg mistök • Engin snerting • Óviðeigandi snerting Lífsgæði

  40. Byrjum núna • Aldrei of seint • Hvað er það sem hindrar mig í að veita barninu mínu næringu með snertingu? • Hvernig get ég munað eftir því að þjálfa mig í því að veita skilyrðislausa ást með snertingu? Lífsgæði

  41. Skilyrðislaus ást: 3. óskipt athygli • Við metum það mikils að okkur sé sýnd óskipt athygli, hvort sem við erum börn eða fullorðin • Samverustund með barninu er dýrmæt Lífsgæði

  42. Alvarleg mistök • Engin athygli • Aðeins neikvæð athygli Lífsgæði

  43. Byrjum núna • Aldrei of seint • Hvað er það sem hindrar mig í að veita barninu mínu næringu með óskiptri athygli? • Hvernig get ég munað eftir því að þjálfa mig í því að veita skilyrðislausa ást með óskiptri athygli? Lífsgæði

  44. Aðalatriðin ,,Það sem mestu máli skiptir má aldrei vera undir því komið sem minnstu máli skiptir“ – Goethe Lífsgæði

  45. Hópvinna • Skiptumst í 3 hópa • Augnasamband • Snerting • Óskipt athygli Í þínum vinnuhópi ræðum um • Hvað er það sem hindrar okkur í að veita börnunum okkar næringu með augnasamband, snertingu eða óskypt athygli? • Hvernig getum við orðið virkari í því að veita skilyrðislausa ást með þessum hætti? Lífsgæði

  46. Rifjum upp: • Grunnurinn að fjölskyldulífi er Skilyrðislaus ást Þrjár leiðir til að sýna barninu mínu að ég elski það án skilyrða eru • Augnsamband • Snerting • Óskipt athygli Lífsgæði

  47. Heimavinnan • Eftir að hafa gert ykkur grein fyrir gildum ykkar sem virkir foreldrar, takið eftir því hvað þið eyðið miklum tíma í augnsamband og snertingu. • Komið næst með eitt dæmi um hvernig þið veittuð barninu ykkar óskipta athygli Lífsgæði

  48. Efling fjölskyldulífs 2. þáttur Lífsgæði

  49. Rifjum upp: Virkni • Bið • Plan Bið Plan Viðbragð Áreiti Sjálfstæðurvilji Sjálfsvitund Ímyndunarafl Samviska Lífsgæði

  50. Finnur barnið fyrir skilyrðislausri ást? Augnsamband Snerting Óskipt athygli Lífsgæði

More Related