1 / 14

Tenging grunnskóla og atvinnulífs

Tenging grunnskóla og atvinnulífs. Bryndís Símonardóttir fjölskylduráðgjafi. Hvernig undirbúum við grunnskóla-nemendur fyrir það sem við tekur eftir að skóla lýkur? . Ákaflega lítið!! Starfskynningar Framhaldsskólakynningar Lífsleikni. Hvaða skilaboð sendum við ungu fólki? .

janna
Télécharger la présentation

Tenging grunnskóla og atvinnulífs

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tenging grunnskólaog atvinnulífs Bryndís Símonardóttir fjölskylduráðgjafi

  2. Hvernig undirbúum við grunnskóla-nemendur fyrir það sem við tekur eftir að skóla lýkur? • Ákaflega lítið!! • Starfskynningar • Framhaldsskólakynningar • Lífsleikni

  3. Hvaða skilaboð sendum við ungu fólki? • Við stýrum þeim fyrst og fremst í framhaldsnám • Þeir sem ekki velja þá leið, eru taparar, auðnuleysingjar og eiga enga framtíð fyrir sér!!

  4. Hvað er til ráða? • Við verðum að taka okkur sjálf og eigin viðhorf til endurskoðunar • Það fara ekki allir í framhaldsnám!! • Við verðum að setja fram raunhæf tilboð fyrir þá nemendur sem ekki fara í framhaldsnám eða gefast snemma upp á því • Við þurfum að undirbúa nemendur undir kröfur atvinnulífsins

  5. Hvaða tilboð myndu teljast raunhæf? • Lýðháskólar sbr. Norðurlönd • Efterskole sbr. Danmörk • Menntasmiðja unga fólksins • Almenn deild - VMA • Ráðningarskrifstofa fyrir ungt fólk

  6. Ríkjandi viðhorf til atvinnulífsins Hvað getur atvinnulífið boðið mér? EÐA Hvað hef ég að gefa til atvinnulífsins?

  7. Hvað vill ungt fólk fá frá vinnustaðnum sínum? • Mikla peninga • Skemmtilega vinnu • Helst á sama vinnustað og vinirnir • Ekki of langur vinnudagur

  8. Hvaða kröfur gerir atvinnulífið? • Áhugasamir starfsmenn • Heiðarlegir starfsmenn • Stundvísir starfsmenn • Samviskusamir starfsmenn • Vinnusamir starfsmenn • Góðir í samstarfi

  9. Hvaða kröfur gerir skólinn? • Áhugasamir nemendur • Heiðarlegir nemendur • Stundvísir nemendur • Samviskusamir nemendur • Vinnusamir nemendur • Góðir í samstarfi

  10. Hvað getum við gert á Akureyri? • Menntasmiðjan • Vinnumarkaðurinn sjái sjálfur um frekari þjálfun þess fólks sem það ræður • Deild tengd VMA sem miðar ekki aðeins að því að koma nemendum áfram í bók-eða iðnnám heldur enn frekar að kynna fyrir þeim hina ýmsu möguleika aðra.

  11. Menntasmiðjan Auk þess sem nú er í boði sé rækilega farið í eftirfarandi atriði: • Áhugasviðsrannsókn-einstaklingslega • Hvernig uppfylli ég kröfur vinnumarkaðarins? • Hvað vantar mig til þess að uppfylla þær kröfur? • Hvað get ég gert til að uppfylla betur þær kröfur?

  12. Vinnumarkaðurinn • Regluleg námskeið fyrir nýja og unga starfsmenn þar sem rækilega er farið í saumana á þeim kröfum sem fyrirtækið gerir til starfsmanna sinna • Vera virkur þátttakandi í rekstri og starfsemi Menntasmiðjunnar • Sameinast fleiri fyrirtækjum um sameiginleg námskeið fyrir nýja og unga starfsmenn • Gefa foreldrum kost á því að kynna vinnustað sinn fyrir börnum sínum

  13. VMA • Að almenna deildin innan VMA útvíkki starfsemi sína og miði við að meirihluti nemenda fari á vinnumarkaðinn • Að kennsla nemendanna verði starfstengd í auknum mæli

  14. Hvað gerist í lífi þessara framtíðarstarfsmannaer á ábyrgð okkar allra!!!

More Related