1 / 6

Nokkrar hugleiðingar um kaup ríkisaðila á ráðgjöf

Nokkrar hugleiðingar um kaup ríkisaðila á ráðgjöf. Hvatningar- og afmælisráðstefna Ríkiskaupa - 3. nóv. 2009 - Jón Loftur Björnsson Ríkisendurskoðun. Hlutverk okkar.

javier
Télécharger la présentation

Nokkrar hugleiðingar um kaup ríkisaðila á ráðgjöf

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nokkrar hugleiðingarum kaup ríkisaðila á ráðgjöf Hvatningar- og afmælisráðstefna Ríkiskaupa - 3. nóv. 2009 - Jón Loftur Björnsson Ríkisendurskoðun

  2. Hlutverk okkar • Kanna meðferð og nýtingu ríkisfjár, hvort hagkvæmni og skilvirkni sé gætt í rekstri stofnana og fyrirtækja í eigu ríkisins og hvort gildandi lagafyrirmælum sé framfylgt í þessu sambandi • Höfum á liðnum árum skoðað innkaup ríkisaðila, þ.m.t. á ráðgjöf og annarri sérfræðiþjónustu. Einnig skoðað verklegar framkvæmdir • Áhersluatriði hjá Ríkisendurskoðun 2010 að skoða innkaup. Viljum gjarnan efna til samstarfs við Ríkiskaup um slíka skoðun

  3. Niðurstöður um kaup á ráðgjöf og annarri sérfræðiþjónustu • Kaup á ráðgjöf og annarri sérfræðiþjónustu eru ört vaxandi hjá ríkinu. Hvers vegna? • Misbrestur er á að kaup séu boðin út þrátt fyrir að verk séu útboðsskyld. Algengar mótbárur: • Útboðsferlið er flókið og tímafrekt. • Það er erfitt að staðla kröfur um eiginleika og gæði þjónustunnar. • Við viljum skipta við aðila sem við höfum góða reynslu af og þekkir starfsemi okkar. • Tilhneiging til að koma sér undan útboði, jafnvel að bera fyrir sig undantekningarákvæði sem ekki eiga við • Orðstýr og sambönd virðast ráða miklu um val ráðgjafa. Ákveðnir ráðgjafar eru vinsælli en aðrir

  4. Skriflegir samningar við ráðgjafann oft til staðar en mættu vera ítarlegri • Misjafnt hvernig samið er við ráðgjafann um þóknun • Þóknun á vinnustund eða aðra tímaeiningu • Heildarþóknun fyrir verkið, gjarnan samt áfangaskipt • Fylgst er með greiðslum til ráðgjafans og leitast við að kaupa ekki meiri þjónustu en þörf er talin á • Formlegt mat á árangri ráðgjafar fer ekki fram í lokin

  5. Stuttur gátlisti • Er nauðsynlega þekkingu að finna hjá stofuninni (eða öðrum ríkisaðilum)? • Útbúa stutta verk- og markmiðslýsingu • Meta umfang verkefnisins og kostnað við það • Meta hvort kaupin eru útboðsskyld

  6. Rökstyðja valið á ráðgjafanum (skilmálar útboðs) • Gera skriflegan samningur við ráðgjafann um verkefnið og þóknun fyrir vinnuna • Fylgjast með vinnu ráðgjafans og bregðast við ef verkið víkur frá tíma- og kostnaðaráætlun • Leggja mat á vinnu ráðgjafans í lokin

More Related