1 / 15

Hreyfifræði snúnings 2: Dæmi

Hreyfifræði snúnings 2: Dæmi. Eðlisfræði 1 13. fyrirlestralota Styðst við síðari hluta 12. kafla hjá Benson. Dæmi um beitingu hreyfijöfnu um snúning. B. 242, Example 12.4 Benson tekur hverfiþ. og vægi um miðju trissunnar: L = ( m 1 + m 2 ) R v + I w t ext = m 1 R g

jean
Télécharger la présentation

Hreyfifræði snúnings 2: Dæmi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hreyfifræði snúnings 2: Dæmi Eðlisfræði 1 13. fyrirlestralota Styðst við síðari hluta 12. kafla hjá Benson

  2. Dæmi um beitingu hreyfijöfnu um snúning B. 242, Example 12.4 • Benson tekur hverfiþ. og vægi um miðju trissunnar: L = (m1 + m2) R v + Iw text=m1Rg • Þetta, ásamt v = R w og I = ½ m R2,gefur a = m1g/(m1+m2+M/2) • Greinilega < g og enn minni vegna M > 0 • Athugið að I og a eru háð lögun trissunnar • Líka hægt að gera með orkuvarðveislu

  3. Dæmi um breytilega hverfitregðu I með varðveittum hverfiþunga L • Skautadrottningin • Kennarinn með lóðin (B. 243) Sýnt í fyrirlestri:

  4. Enn um varðveislu Iw B. 242-243, Example 12.5 • Diskar á ás látnir snertast • text = 0 • L = I w varðveitt • wiIi = wfIf • wf = wiIi/If = wim1/(m1+m2) • Orkan er ekki varðveitt! • (K = ½ Iw2)

  5. L-vigur 1: Gjörð og snúningspallur B. 243, Example 12.7 • Maðurinn með gjörðina á snúningspallinum • Athugið að það er aðeins tzsem er 0 og þess vegna aðeins Lz sem er varðveitt • Sýnt í fyrirlestri

  6. L-vigur 2: Stangir og kúlur á öxli B. 248 • Mikilvægt fyrir vélaverkfræðinga! • Hefur að gera með slit og fleira slíkt • “Snýst” um breytinguna á L sem vigri

  7. B. 250 L-vigur 3a: Krafta-par á gjörð, a • Kraftarnir á mynd (a) valda hreyfingu á punktunum C og D en ekki eftir z-ásnum. • Höggkraftaparið á mynd (b) veldur á sama hátt mestri hreyfingu efst og neðst á gjörðinni. • Gjörðin leitast við að snúast um lóðréttan ás!

  8. L-vigur 3b: Krafta-par á gjörð, b B. 250, frh. • Skoðum nú hverfiþungann L og kraftvægið t og rifjum upp hreyfijöfnuna dL/dt = t • Við sjáum að L stefnir til hægri eftir ásnum og t er lárétt og hornrétt á ásinn. Breytingin DL er líka í þá stefnu. t DL L

  9. L-vigur 4: Gjörð á láréttum ás B. 250-251 • Kraftvægið er t = r x F = r i x (-mgk) = mgrj • og breytingin á L: DL = tDt = mgrDtj • Ef gjörðin væri kyrr í byrjun mundi hún falla (getur ekkert annað!) • En í staðinn breytist L sem vigur, sbr. mynd

  10. L-vigur 5: Pólvelta • Hér má leiða út, sbr. B. 251: Wp = mgr/Ls, t = Wp x Ls • Þetta er allt byggt á þeirri nálgun að ws >> Wp • Samanber jörðina, pólriðu o.fl.

  11. Stöðujafnvægi F. 52-53, B. 245 • Stöðufræði (statics) fjallar um jafnvægi • Hliðrunarjafnvægi: aCM = 0 • Snúningsjafnvægi: a = 0 • Stöðujafnvægi: Hvorttveggja • Þá er Ftot = SFi = 0 • og ttot = Sti = 0 • Hvorttveggja vigurjöfnur • Lærist best af dæmareikningi

  12. Krsp.: Bílar á ferð austur og vestur

  13. Krsp.: Vafið kefli í falli

  14. Krsp.: Hverfitregða skífu

  15. Krsp.: Hreyfing massamiðju

More Related