1 / 5

Aðrar aðferðir

Aðrar aðferðir. Þegar við reiknum fylgni í Excel með því að gera punktarit (scatter) eru fleiri valkostir í boði en að láta forritið teikna bestu línu. Helstu möguleikar aðrir eru margliðu-nálgun (polynomial), logranálgun (logarithmic) og vísisnálgun (exponential).

Télécharger la présentation

Aðrar aðferðir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Aðrar aðferðir • Þegar við reiknum fylgni í Excel með því að gera punktarit (scatter) eru fleiri valkostir í boði en að láta forritið teikna bestu línu. • Helstu möguleikar aðrir eru margliðu-nálgun (polynomial), logranálgun (logarithmic) og vísisnálgun (exponential). • Þessir valkostir bjóðast þegar búið er að teikna punktarit og velja “Add trendline”

  2. Raðfylgni • Þegar kanna skal fylgni hentar stundum að nota svokallaða raðfylgni. • Þegar raðfylgni er reiknuð skiptir röð gagnanna máli fremur en gildi mælinga. • Sá fylgnistuðull sem reiknar raðfylgni kallast Spearman fylgnistuðull (R)

  3. Dæmi um lagakeppni • Í lagakeppni velur dómnefnd besta lag, næstbesta og svo koll af kolli. Salurinn gerir slíkt hið sama. • Fimm taka þátt í keppninni og eru aðgreind með A, B, C, D og E. • Dómararöð var: B, E, A, C og D (þ.e.a.s setti B í fyrsta sæti, A í annað o.s.frv). • Salurinn valdi: A, B, E, D og C.

  4. Tafla yfir röð laga • Lag Dómarar Salur d d2 • A 3 1 2 4 • B 1 2 -1 1 • C 4 5 -1 1 • D 5 4 1 1 • E 2 3 -1 1 samtals 8

  5. Útreikningur á raðfylgni • Það er semsagt fylgni milli skoðana dómaranna og salarins. • Fylgnin er jákvæð og nokkuð há en hinsvegar eru lögin of fá til að hægt sé að tala um marktæka fylgni.

More Related