1 / 23

Úranus og Neptúnus

Úranus og Neptúnus. Úranus. 19,2 AU 84 ár 14,5 jarðarmassar 4 jarðarþvermál 1270 kg/m 3 58K við yfirborð 21 tungl. Úranus. Fannst 1781 fyrir tilviljun William Herschel sá í sjónauka stjörnu sem ekki var á stjörnukortum Liggur á hliðinni! Snúningsás hallar um 98 ˚

josiah
Télécharger la présentation

Úranus og Neptúnus

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Úranus og Neptúnus

  2. Úranus • 19,2 AU • 84 ár • 14,5 jarðarmassar • 4 jarðarþvermál • 1270 kg/m3 • 58K við yfirborð • 21 tungl

  3. Úranus • Fannst 1781 fyrir tilviljun • William Herschel sá í sjónauka stjörnu sem ekki var á stjörnukortum • Liggur á hliðinni! • Snúningsás hallar um 98˚ • Hugsanlega vegna árekstrar • Árstíðir undarlegar, norðurpóll í sól hálft árið og síðan suðurpóll í sól • Tungl og hringir einnig á hliðinni

  4. Blágrænn litur vegna metans • Metan í efri lögum lofthjúps gleypir rautt ljós • Úranus er því blágrænn að lit • Ský og vindar sjást vart • Hreyfingar í lofhjúpnum eru samsíða miðbaug þrátt fyrir að hitun sé mest á heimskautum • Suðurpóll (nú í myrkri) aðeins nokkrum gráðum kaldari en norðurpóll

  5. Hringir • 9 hringir • Fundust 1977 þegar Úranus gekk fyrir stjörnu • Dökkar agnir, mjóir og aðskildir hringir • Epsilon hringurinn breiðastur, 100 km • Smalatungl • Ófelía og Cordelía beggja vegna epsilon-hrings • Allir hringirnir innan Roche-markanna • Gamalt hringjakerfi?

  6. 21 tungl • 5 tungl stærst • Miranda (500 km þvermál) • Ariel • Umbriel • Titania (1580 km þvermál) • Oberon • Miranda hefur hugsanlega brotnað sundur og límst aftur saman

  7. Hallandi hnikað segulsvið • Segulhallinn óvenju mikill, 60˚ • Miðja segulsviðsins ekki í miðju reikistjörnunnar • Svipað og segulsvið Neptúnusar

  8. Neptúnus • Fannst 1846 á útreiknuðum stað út frá truflunum á brautarhreyfingu Úranusar! • Mikill sigur fyrir Newton • Blár á lit vegna metans í lofthjúpi • 8 tungl • 4 hringir

More Related