1 / 6

Iðnbylting og borgarlíf

Iðnbylting og borgarlíf. Bretland ríkasta land heims á 19. öld Bretar í fararbroddi í iðnvæðingu sem hófst á 18. öld Iðnvarningur Breta seldur um allan heim =verslun Frjáls verslun var hagstæð Bretum – sérhæfing Kenningar Adams Smiths um verslunarfrelsi vinsælar

kaylee
Télécharger la présentation

Iðnbylting og borgarlíf

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Iðnbylting og borgarlíf • Bretland ríkasta land heims á 19. öld • Bretar í fararbroddi í iðnvæðingu sem hófst á 18. öld • Iðnvarningur Breta seldur um allan heim =verslun • Frjáls verslun var hagstæð Bretum – sérhæfing • Kenningar Adams Smiths um verslunarfrelsi vinsælar • Iðnbyltingin er forsenda nútímalegra lífshátta • Verkaskipting og sérhæfing, frjáls viðskipti, neysla og frítími • Vinnan færðist af heimilum inn í verskmiðjur • Fjöldaframleiðsla og verðlækkun • Iðnbylting breiddist út til annarra landa • Bandaríkin, Þýskaland og Frakkland á síðari hluta 19. aldar

  2. Iðnbylting og borgarlíf • Iðnbyltingin ýtti undir flutninga úr sveit í borg • Fólksfjölgun. Viðbrögð samfélagsins voru: • Flutningar til annarra heimsálfa – land til ræktunar • Hagræðing til að auka framleiðslu sem leiddi til flutnings sveitafólks í vinnu sem var að hafa í borgum. • Járnbrautir voru grundvöllur iðnaðaruppbyggingar. Auðveldaði vöruflutninga og lækkaði flutningskostnað • Ópíumstríð: Verslunarhagsmunir Breta í Kína. • Kínverjar gáfu eftir. • Bretar juku áhrif sín í Kína. Fengu yfirráð yfir Hong Kong • Taipinguppreisnin í Kina1850: áhrif á kínverska kommúnista síðar meir.

  3. Iðnbylting og borgarlíf • Verkafólk binst samtökum: Chartistar í Bretlandi • Vildu bæta lifskjör verkafólks • Barnavinna gagnrýnd • Fyrsta alþjóðasamband verkalýðs stofnað 1864 undir forystu Karls Marx • Karl Marx og Friedrich Engels: Kommúnistaávarpið • Stéttabarátta er hreyfiafl sögunnar • Öreigar allra landa sameinist Alþjóðlegur baráttusöngur verkamannaMp3 á frönsku Karl Marx. 1818-1883

  4. Iðnbylting og borgarlíf • Í upphafi 20. Aldar: bjó helmingur Íslendinga í torfbæjum. • 1930: bjuggu 30% landsmanna í torfbæjum. • Læknar lögðu áherslu á þrifnað, holræsagerð og vatnslögnum. • Meiri ungbarnadauði hér en í öðrum Evrópulöndum • Börn ekki höfð á brjósti • Óhreinlæti • Loks dró verulega úr ungbarnadauða í lok 19. aldar • Þá fer Íslendingum loks að fjölga að ráði

  5. Iðnbylting og borgarlíf • Heilbrigðiskerfi og menntakerfi varð til á 19. Öld • Breyttar áherslur í menntamálum á 19. öld: almenn skólaganga • Sérhæfðum störfum í þéttbýli fylgdi krafa um aukna bóklega menntun. • Skólar álitnir undirstaða velmegunar og framfara • Lærði skólinn (Menntaskólinn í Reykjavík í dag) • Fáir áttu kost á að stunda bóklegt nám. Synir presta, embættismanna og örfárra efnaðra bænda. • Á síðari hluta 19. Aldar: búnaðarskólar og kvennaskólar fyrir ungt alþýðufólk.

  6. Iðnbylting og borgarlíf • Grundvöllur fyrir stækkun bæja á Íslandi var sjávarútvegur. • Sjávarútvegur tók við af landbúnaðir sem grundvallaratvinnugrein. • Skútuöld á Íslandi hófst 1880. Breytingar • Þilskip keypt af Bretum • Mest selt af fiski til Spánar og Ítalíu • Líf þurrabúðarfólks í bæjum oft erfitt. Ekki gaf alltaf á sjó. • Góðgerðafélög stofnuð s.s. Thorvaldsenfélagið

More Related