1 / 53

N.-Ísafjarðarsýsla – Strandasýsla Inndjúp

N.-Ísafjarðarsýsla – Strandasýsla Inndjúp. Snæfjallahreppur, Nauteyrarhreppur, Reykjafjarðarhreppur Ögurhreppur og Súðavíkurhreppur. Inndjúpið. Ísafjarðardjúp. Einn dýpsti og mesti fjörður við Ísland Breidd 20km yst 7-9km innst. 120km inn í botn Ísafjarðar.

kimberly
Télécharger la présentation

N.-Ísafjarðarsýsla – Strandasýsla Inndjúp

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. N.-Ísafjarðarsýsla – Strandasýsla Inndjúp Snæfjallahreppur, Nauteyrarhreppur, Reykjafjarðarhreppur Ögurhreppur og Súðavíkurhreppur

  2. Inndjúpið

  3. Ísafjarðardjúp • Einn dýpsti og mesti fjörður við Ísland • Breidd 20km yst 7-9km innst. • 120km inn í botn Ísafjarðar. • Mikil fiskigengd, rækjuveiðar frumkvöðlar. • Eyjarnar: Æðey – Vigur – Borgarey • Snæfjallaströnd – Langadalsströnd – Firðir • Samgöngur torveldar fyrr á tímum – bátar

  4. Ísafjarðardjúp

  5. Eyjarnar í Djúpinu • Æðey: 1,26km2 34m.y.s. • Stærst, mesta æðarvarp í heimi yfir 6000 kollur. Yfir 100 kg af fullhreinsuðum dún. • Stórbýli, mikil hlunnindajörð, fuglalíf (24 t.) • Spánverjavígin 1615 - Ari í Ögri • Veðurathuganir síðan 1946 • Ný bryggja 1976 • Síðasti ábúandi Jónas Helgason

  6. Jónas í Æðey

  7. Æðey

  8. Eyjarnar í Djúpinu • Vigur: 0,59km2 62m.y.s. • Mikið æðarvarp og lundatekja. • Stórbýli og hlunnindajörð. • Vindmylla – síðast malað korn 1917 • Beitiland í Folafæti – Vigur-Breiður (1800) • Gömul hús síðan á síðari hluta 19. aldar. • Margt sögufrægra, Sigurður Stefánsson, Bjarni Sigurðsson, Sigurður Bjarnason.

  9. Vigur

  10. Eyjarnar í Djúpinu • Borgarey: 0,5km2 20m.y.s. • Heyrir undir Vatnsfjörð. • Búið fram undir 1900 • Mikil hlunnindi – æðarvarp og fuglatekja • Sagt að þar getir gengið allt að 40 fjár sjálfala á vetrum. Fjörubeit.

  11. Borgarey

  12. Íslendingasögur og Sturlunga • Hávarðar saga Ísfirðings • Fóstbræðra saga • Grettis saga • Sturlunga – Vatnsfirðingar – Þorvaldur • Lok Þjóðveldis marka tímamót. • Vatnsfjarðar-Kristín, mikið eignarhald.

  13. Snæfjallahreppur • Bjarnarnúpur – Kaldalón • Þórólfur fasthaldi • Fjöldi bæja fyrr á tímum, nú í eyði • Síðast búið á Bæjum 1995 • Útræði á útströndinni – landbúnaður innar. • Kirkja á Snæfjallastað – flutt í Unaðsdal 1867. Ný kirkja byggð þar 1897.

  14. Snæfjallahreppur • Gullhúsá: Ysti bærinn hjáleiga frá Snæfjöllum fór í eyði eftir 1940 • Snæfjöll: Landnámsjörð og stórbýli að fornu. Fóru í eyði 1948. Barnask. 1910-32 Snæfjalladraugurinn • Berjadalsá: Fór í eyði 1940 Betúel síðasti bóndinn – hélt geitur. Otúel Vagnsson • Bjarnabær: Í landi Sandeyrar í eyði 1930

  15. Snæfjallahreppur • Sandeyri: Stórbýli að fornu. Sögusvið spánverjavíganna 1615. Varnarrit Jóns Guðmundssonar lærða. • Steinhús frá 1908 – slysavarnarskýli. • Vatnsaflsrafstöð 1928 • Fór í eyði 1952 • Skarð: Fór í eyði 1938 – snjóflóð 1944 • Hlíðarhús: Galdra-Manga, í eyði 1932, eign Æðeyjarbænda.

  16. Sandeyri

  17. Möngufoss

  18. Snæfjallahreppur • Æðey: • Tirðilmýri: Hávarðsstaðir, rafstöð frá 1965 Mýrará. Land huldufólks og vætta. Síðustu bændur Engilbert og Kristín fóru 1987. Undir Snjáfjöllum. • Unaðsdalur: Landnámsjörð, Ólafur Jafnakollur – Grímólfur og Védís. Stórbýli og kirkjustaður. Fór í eyði 1994

  19. Snæfjallahreppur • Lyngholt: Nýbýli 1935 Salbjörg og Ingvar. Skóli 1936-47 kennari Jóhann Hjaltason. • Salbjörg var ljósmóðir frá 1929 flutti 1986. • Dalbær: Ásgarður – Ísafold 1936 laugin. Nýtt félagsheimili byggt 1973 • Bæir: Síðasti bærinn Páll og Anna 1995. Bæjardraugurinn – Rósinkar Pálmason 1893 – Bensadraugur – Benedikt Brynjólfs

  20. Dalsvík

  21. Æðey og Unaðsdalur

  22. Snæfjallahreppur • Lónseyri: Fór í eyði 1950. Lónhóll býli til forna en síðar grasnytjar. Trymbilsstaðir. • Skessan í Háafelli og Votubjörgum. • Kaldalón – Mórilla – Kegsir – Sigga

  23. Kaldalón

  24. Gönguleiðir

  25. Friðland?

  26. Nauteyrarhreppur • Ármúli: Læknissetur – Sigvaldi Kaldalóns 1910-21 samdi á annað hundrað sönglög. • Samgöngubann 1918 Spánska veikin. • Seleyri – 1999 – “Ég lít í anda liðna tíð” Páll á Húsafelli. Fór í eyði eftir 1980. • Skjaldfönn: Burstabæjarstíllinn. Indriði Margar gönguleiðir yfir á Strandir. Mestur fallþungi á landinu, >40kg á hverja kind.

  27. Ármúli

  28. Skjaldfönn

  29. Nauteyrarhreppur • Laugaland: Jarðhiti – sundlaug. Þórður – hestaferðir. Hraundalur-Skjaldfannardalur. • Aðalsteinn Kristmundsson 1908-58 var í sveit hjá Höllu og kynntist Sigvalda. • Fleiri bæir í dalnum fyrr á tímum. • Vonarland – Laugarás – Laugarholt – Laugalandssel – Hraundalur. • Selá ein sú vatnsmesta á svæðinu. • Skjaldfannarfjall – Laugarlandsfjall.

  30. Laugaland

  31. Nauteyrarhreppur • Melgraseyri: Kirkjustaður, vígð 1972, bænhús 1966. • Hamar: Búið fram yfir 1980 lítið undirlendi. • Blævardalsá – rafstöð. • Hallsstaðir: Búið fram yfir 1980 lítið bú. • Hafnardalur: Mikil bújörð, sauðfjárbúskapur nýlega í eyði. • Nauteyri: Kirkjustaður frá 1885, kirkjan flutt frá Kirkjubóli, seyðaeldi (Háafell), Jarðhiti.

  32. Nauteyrarhreppur • Hvannadalur – Lágidalur – Langidalur. • Rauðamýri – Foss – Tunga – Gröf. • Lágidalur – sel. • Langidalur – margir bæir. • Kirkjuból – Skeggjastaðir • Var í alfaraleið – breyttir tímar. • Langadalsá – Hvannadalsá. • Mikil laxveiði. • Þorskafjarðarheiði – Steingrímsfjarðarheiði.

  33. Nauteyrarhreppur • Ísafjörður: 18km. • Arngerðareyri: Fyrr á árum var Arngerðareyri stórbýli. Löggiltur verslunarstaður frá 1890. Verslun Inn-Djúpsmanna, landsímastöð, gistiheimili, póstafgreiðsla, sláturhús og félagsheimili. • Útskipunarhöfn – útibú Ásgeirsverslunar. • Vel í sveit sett – Jarðhiti. • Kastalinn – Hús verslunarstjórans.

  34. Arngerðareyri

  35. Nauteyarhreppur • Laugaból: Stórbýli til forna og lengi eitt stærsta fjárbú á Vestfjörðum. • Jarðhiti. • Halla Eyjólfsdóttir (1866-1937) • Ljóðmæli 1919 – Kvæði 1940 • Vegur um Kollafjarðarheiði – Skálmardalsheiði. • Stutt yfir í Gufudalssveit og Múlasveit. • Múli – Gervidalur – Kleifakot – Tókustaðir

  36. Reykjafjarðarhreppur • Eyri – Bjarnastaðir – Vogar – Svansvík • Eyrarfjall – Álftaborgir • Reykjanes: Skóli síðan 1934 – flugvöllur. • Gríðalega mikill jarðhiti og mikið vatn. • Sundlaug fyrst 1889 – hverir í sjávarmáli. • Saltsuða 1773 um 13 ára skeið. • Reykjafjörður: Margt stórbænda fyrr á tímum. Víða getið í sögunni.

  37. Reykjanes

  38. Reykjafjarðarhreppur • Vatnsfjörður: Stórbýli og höfuðból. • Mikill auður veldi náði norður allar strandir. • Vatnsfjarðar annálar. • Sögusvið Sturlungu – Grettisvarða • Einn auðugast kirkjustaður Íslandssögunnar (176). • Kirkja byggð 1911-1912 – á marga gripi. • Margir frægir prestar fyrr og nú – Hjalti Þ.

  39. Vatnsfjarðarkirkja

  40. Vatnsfjörður • Snæbjörn son Eyvindar austmanns • Vatnsfirðinga goðorð • Staðamál • Vatnsfjarðar Kristín 15.öld • Miklar eignir • Veldi til mótvægis við Guðmund ”ríka” Arason – Björn “ríki” Þorvaldsson – Ólöf

  41. Vatnsfjörður • Margir bæir fyrrum langt inn eftir dalnum. • Þúfur – Miðhús – Sveinhús, mikið bakland. • Sveinhúsavatn. • Neðra-Selvatn. • Fremra-Selvatn – Jarðhiti. • Fundarhús – Sláturhús – Hjallur – Skemma. • Baldur Vilhelmsson prestur í víðlendasta prestakalli á Íslandi í sinni tíð. 5 kirkjur.

  42. Séra Baldur í Vatnsfirði

  43. Reykjafjarðarhreppur • Mjóifjörður: 17km. • Skálavík: Hlunnindajörð – Hrútey • Kelda: • Hörgshlíð: Jarðhiti • Botn: Jón Fannberg – SKF, framtíðarsýn • Heydalur: Jarðhiti – ferðaþjónusta – nýsköpun. • Galtarhryggur: Jarðhiti. Brennistaðir. • Eyri – Grundarsel – Látur – Látrakot.

  44. Heydalur

  45. Ögurhreppur • Laugardalur: • Laugardalsvatn – Efstadalsvatn – silungur. • Hlíð – Efstidalur – Eiríksstaðir. • Reykjasel – Birnustaðir – Laugaból. • Hrafnabjörg – Blámýrar – Hagakot. • Laugardalsá – laxveiði. • Strandsel: Ég og mamma. 

  46. Ögurhreppur • Ögur: Gunnsteinn og Halldór Gunnbjarnarsynir. • Kirkjustaður og höfuðból. • Ari í Ögri. • Réði öllu um Vestfirði og Dali. • Þingstaður. • Læknissetur frá 1932-1951. • Hús síðan 1859. • Útræði í Ögurnesi. • Garðsstaðir – “Nú loga aftur ljósin skær”.

  47. Ögur

  48. Ögurhreppur • (S)Kötufjörður: 16km. • Ár og síð og alla tíð • með angurs kvíða sönnum, • fjandinn ríði Fossahlíð. • Ég fyrirbýð það mönnum. • Síra Hannes Arnórsson • Skarð – Hjallar. • Kálfavík – Grund – Garður. • Borg – Kleifar. • Eyri – Markeyri. • Litlibær – Hvítanes. • Örn – Selur.

  49. Skötufjörður

  50. Súðavíkurhreppur • Hestur • Folafótur • Kleifar • Uppsalir • Eyri, kirkjustaður

More Related