1 / 18

Snjólfur Ólafsson Prófessor í Viðskiptafræðideild

Rannsóknamálstofa Viðskiptafræðistofnunar 10. febrúar 2011 Nýtt rannsóknarverkefni í mannauðsstjórnun. Snjólfur Ólafsson Prófessor í Viðskiptafræðideild. Formáli og yfirlit. Nokkur tilefni, m.a. Ingi Rúnar bætist í hópinn, en margir góðir eru þar fyrir

kyria
Télécharger la présentation

Snjólfur Ólafsson Prófessor í Viðskiptafræðideild

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rannsóknamálstofa Viðskiptafræðistofnunar 10. febrúar 2011Nýtt rannsóknarverkefni í mannauðsstjórnun Snjólfur Ólafsson Prófessor í Viðskiptafræðideild

  2. Formáli og yfirlit • Nokkur tilefni, m.a. • Ingi Rúnar bætist í hópinn, en margir góðir eru þar fyrir • Áhugasamir doktorsnemar á sviði mannauðsstjórnunar • Endurnýjuð stefna deildarinnar • Ég þarf að velja mér fókus • Tvö áhugaverð umræðuefni: • Er æskilegt og mikilvægt að setja af stað stórt rannsóknarverkefni í deildinni? Þetta stendur ekki til að ræða hér! • Hvernig verkefni er vænlegt að setja af stað og hvernig? Spurningarnar á næstu glæru og málstofan snýst um þetta. • Fyrirkomulagið Vangaveltur Snjólfs og umræður í bland

  3. Meðal spurninga Hvaða atriði eru lykilatriði til að stór rannsóknarverkefni takist vel? Hvernig væri heppilegt að skilgreina nýtt rannsóknarverkefni í mannauðsstjórnun, þ.e. afmarka viðfangsefnið? Hversu raunhæft er að fá stóra styrki í svona verkefni, úr hvaða sjóðum og hvernig er þá best að vinna að því? Er æskilegt að velja strax tímarit sem stefnt er að því að birta í og hver gætu þau verið í okkar tilviki? Er lykilatriði að vera sem fyrst í samstarfi við erlenda aðila og hverjir gætu það verið í okkar tilviki?

  4. “Stórt” rannsóknarverkefni • Í mínum huga hefur stórt rannsóknarverkefni m.a. flest eða öll af eftirfarandi einkennum: • Nokkrir kennarar deildarinnar líta á það sem eitt af sínum meginverkefnum • Doktorsnemi eða nýdoktor tekur þátt í því • Samvinna við a.m.k. 2 útlendinga • Styrkir úr rannsóknasjóðum (> 10 m.kr.) • Greinar í fínum tímaritum

  5. Um afmörkunina Hversu þröngt eða vítt á það að vera? Á að skilgreina einhvers konar rammaverkefni og í því væru nokkur undirverkefni? Á að byrja ansi vítt – jafnvel galopið – og síðan þrengja smátt og smátt? Hvenær er gott að stefna að því að skilgreiningu (afmörkun) verkefnisins ljúki?

  6. Mögulegir þátttakendur? • Okkar deild • Ingi Rúnar Eðvarðsson Snjólfur Ólafsson • Gylfi Dalmann Aðalsteinsson Inga Jóna Jónsdóttir • Svala Guðmundsdóttir Fleiri kennarar? • Guðlaug Þóra Stefánsdóttir Sif Jónsdóttir • Fleiri doktorsnemar? • Aðrir á Íslandi • Ásta Bjarnadóttir • Arney Einarsdóttir • Fleiri? • Erlendir aðilar

  7. Samvinna við útlendinga • Gagnið af því að vinna með útlendingum gæti verið • Auðveldara að finna mörk þekkingarinnar • Auðveldara að skilgreina góðar spurningar og verkefni • Meiri möguleikar á að fá styrki • Auðveldara að byggja upp gagnagrunn með alþjóðlegum gögnum • Auðveldara að skrifa mjög góðar greinar • Hvernig finna góða samstarfsmenn • Persónuleg tengsl • Nota ráðstefnur og félagasamtök (NFF, AOM, ...) • Leit með hjálp rannsóknaþjónustu HÍ, Félagsvísindastofnunar, ...

  8. Erlendir samstarfsmenn • Við ættum að geta gert þokkalegan lista á viku • Fyrstu punktar • HRM Stracthclyde • HRM Ambassadors AOM • CBS • Ritstjóri HRM -Ítalíu og UK • Kannski gera lista með þessum atriðum: • Nafn og starfsvettvangur • Ástæður fyrir að viðkomandi er áhugaverður • Rannsóknaráhugasvið • Tengill í okkar hópi

  9. Möguleg víð viðfangsefni Þekkingarstjórnun Fyrirtækjamenning Alþjóðleg mannauðsstjórnun ?

  10. Möguleg þröng viðfangsefni Árangursmat, umbun og hvatning Ráðningar Árangursmælikvarðar og mannauðsstjórnun Útvistun og starfsmannamál Mannauðsstjórnun í smáfyrirtækjum Traust ?

  11. Möguleg íslensk viðfangsefni Hver er sérstaða og sérkenni íslenskra starfsmannamála í alþjóðlegum samanburði? Hvaða módel einkennir íslenska mannauðsstjórnun? (Engilsaxneskt eða norrænt) Bera saman mannauðsstjórnun á Íslandi og á Írlandi Hvað einkennir mannauðsstjórnun þar sem frumvinnslugreinar eru áberandi í atvinnulífi? Hvað einkennir mannauðsstjórnun þar sem stuðningskerfi stjórnvalda miðast aðallega við frumvinnslugreinar? Hver eru áhrif efnahagshrunsins á mannauðsstjórnun í íslenskum fyrirtækjum? Hvaða fyrirtæki hafa ræktað mannauðinn í kreppunni og hvernig vegnar þeim í samanburði við fyrirtæki sem ekki rækta mannauðinn? Hver eru áhrif mikilla efnahagssveiflna á mannauðsstjórnun? Er munur á mannauðsstjórnun í löndum með lítinn heimamarkað borið saman við lönd með stóran heimamarkað?

  12. Varðandi val á verkefni • Áhugaverðar niðurstöður fyrir útlendinga eru tvenns konar: • Bætt í göt í fræðunum (almennar niðurstöður eða ályktanir) • Samanburður milli landa, svæða eða annars konar hópa • Ekki bara um Ísland heldur niðurstöður úr nokkrum eða mörgum löndum, t.d. • Norðurlönd í samanburði við þekktar niðurstöður • Ísland, Malta og Nýja Sjáland í samanburði við þekktar niðurstöður • Eftirfarandi er mikilvægt: • Ljóst hvaða þekkingargat á að fylla • Nokkrir góðir einstaklingar sem mynda öflugan hóp • (Eru tveir fyrstu verkþættirnir myndun hóps og leit að þekkingargati?)

  13. Velja fljótt tímarit? • Sýn mín: • Flestar rannsóknir eru áhugaverðar fyrir rannsakandann en ekki mjög áhugaverðar fyrir aðra • Það er erfitt og tímafrekt að fá góðar rannsóknarniðurstöður sem eru áhugaverðar fyrir alþjóðasamfélagið • Doktorsnemar eru oft lengi að finna mörk þekkingarinnar • Margir hafa fundið upp hjólið • Er það svo að ef fljótt eru valin góð tímarit, þá • sé auðveldara að skilgreina góðar rannsóknaspurningar? • séu meiri líkur á að það birtist fljótlega (< 2 ár) grein í góðu tímariti?

  14. Tímarit - 1 • Topp tímarit í stjórnun/mannauðsstjórnun • Academy of management journal • Academy of managment review • International Human Resource Management • Human Resource management • Journal of Management • Human Resource Management Journal • Human Relations • Industrial relations • Administrative Science Quarterly

  15. Tímarit - 2 • Miðlungs tímarit • European Management Journal • Employee Relations • Scandinavian Journal of Management • Íslensk tímarit • Tímarit um viðskipti og efnahagsmál • Tímarit um stjórnmál og stjórnsýslu • Bifröst Journal of Social Sciences • Íslenska þjóðfélagið • Open source journals • International Journal of business science and applied management • International Journal of Business and Management • Journal of Management Research

  16. Styrkir • Hvor meginhugsunin er betri? • Sækjum um styrk og fáum pening • Skilgreinum gott rannsóknarverkefni og sækjum svo um styrk • Blasir við að sækja um verkefnastyrk hjá Rannís 1. júní og seinna í erlenda sjóði? • Hvaða erlenda sjóði? (Það liggur ekki á að svara þessu) • Er eftirfarandi góð tímaáætlun? • Febrúar: Íslenski hópurinn nokkuð ljós. Nokkrar hugmyndir um afmörkun. • Mars: Unnið að því að fá útlendinga í samstarf. • Apríl: Fræðilegt yfirlit og listi af mögulegum rannsóknaspurningum. • Maí: Umsókn skrifuð.

  17. Verkþættir • Tveir fyrstu verkþættirnir sem þarf að vinna samtímis • Myndun hóps • Leit að þekkingargati • Næstu þættir sem hanga saman • Skrifa fræðilegt yfirlit • Skrifa styrkumsóknir • Svo byrjar hin eiginlega rannsókn • Gagnasöfnun og úrvinnsla • Spurningakannanir • Viðtöl • Önnur gögn • Greinaskrif • Og svo lokatakmarkið: Partý

  18. Næstu skref? (Litla rauða hænan) • IRE og SÓ munu vinna að þessu eitthvað áfram • Kannski verður eitthvað úr þessu og kannski ekki • Gott ef fleiri verða virkir, strax eða síðar • Hugsanlega verður sótt um verkefnastyrk til Rannís fyrir 1. júní • Ekki endilega til að fá núna jákvætt svar • Til að setja tímamörk fyrir mótun verkefnisins • Svo að til verði fræðilegt yfirlit (sem WP) • Eigum við að hafa “samkeppni”: Finna eina eða tvær greinar sem geta virkað sem stuðningur við að skilgreina rannsóknaspurningar og afmarka viðfangsefni t.d. • Um erlendar niðurstöður sem áhugavert væri að fá íslenskar fyrir • Yfirlitsgrein sem dregur fram þörf á rannsóknum

More Related