110 likes | 304 Vues
Led Zeppelin. Led Zeppelin. Stofnuð upp úr hljómsveitinni “Yardbirds”, sem Jimmy Page hafði nýlega gengið til liðs við, og breytt í “New Yardbirds” árið 1968 gaf út 9 stórar plötur gáfu ekki út neinar smáskífur á Englandi vildu frekar gefa út heilstæð verk, öll platan hefði þema eða samhengi.
E N D
Led Zeppelin • Stofnuð upp úr hljómsveitinni “Yardbirds”, sem Jimmy Page hafði nýlega gengið til liðs við, og breytt í “New Yardbirds” árið 1968 • gaf út 9 stórar plötur • gáfu ekki út neinar smáskífur á Englandi • vildu frekar gefa út heilstæð verk, öll platan hefði þema eða samhengi
Led Zeppelin • James Patrick “Jimmy” Page (1944- ) • Robert Anthony Plant (1948- ) • John Paul Jones (John Baldwin) (1946- ) • John Henry Bonham (1948-1980)
Led Zeppelin • Fyrsta stóra platan heitir einfaldlega “Led Zeppelin” • Hún kom út þann 12. janúar árið 1969 • Flest lögin á plötunni eru eftir meðlimi hljómsveitarinnar og þar á meðal eru lögin “Good Times Bad Times” og “Dazed and Confused”
Led Zeppelin • Önnur plata sveitarinnar ber einnig frumlegt nafn, “Led Zeppelin II” • Hún kom út 22. október 1969 • “Whole Lotta Love” og “Moby Dick”
Led Zeppelin • Á þriðju plötunni er ekki verið að leyta langt yfir skammt, hún heitir einfaldlega því einfalda nafni: • “Led Zeppelin III” • Útgáfudagur hennar er 5. október 1970 • “Immigrant Song” og “Since I’ve Been Loving You”
Led Zeppelin • Á fjórðu plötunni er kafað dýpra eftir nafni, hún ber það frumlega nafn: • “Led Zeppelin IV” • Hún kom út þann 8. nóvember 1971 • “Black Dog”, “Stairway to Heaven”, “Rock and Roll” og “Misty Mountain Hop”
Led Zeppelin • Á fimmtu hljóðversplötu sveitarinnar kveður við nýjan tón, hún heitir “Houses of the Holy” • Hún kom út 28. mars árið 1973 • “D’yer Mak’er”
Led Zeppelin • “Physical Graffiti” er sú sjötta í röðinni • Útgáfudagur 24. febrúar 1975 • “Kashmir”
Led Zeppelin • “Presence” er sú sjöunda í röðinni og kom út 31. mars 1976 • “Through the Out Door” kom út 15. ágúst árið 1979 • “Coda” er níunda og síðasta hljóðversplata sveitarinnar og kom hún út þann 19. nóvember árið 1982 • Hún er gefin út tveimur árum eftir að hljómsveitin hætti í kjölfar dauða John Bonham trommuleikara og innheldur lög sem sveitin tók upp á ferlinum en höfðu ekki komist á aðrar plötur sveitarinnar
Led Zeppelin • Hljómsveitin hætti eftir dauða trommuleikarans John Bonham • John Bonham lést þann 25. september árið 1980 • Tilkynningin um að hljómsveitarmeðlimir gætu ekki haldið áfram eftir dauða Bonham var formlega gefin út þann 4. desember árið 1980 • “Stairway to Heaven”