1 / 9

Konur og kjördæmaskipan

Konur og kjördæmaskipan. Allir stjórnmálaflokkarnir vildu breytingar. Óánægjan beindist að því, að: Atkvæðamisvægið var of mikið milli kjördæma Kosningakerfið var of flókið Hægt var að misnota kerfið. Ýmsir möguleikar voru skoðaðir. 1 . Einmenningskjördæmi 2. Landið eitt kjördæmi

libba
Télécharger la présentation

Konur og kjördæmaskipan

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Konur og kjördæmaskipan

  2. Allir stjórnmálaflokkarnir vildu breytingar • Óánægjan beindist að því, að: • Atkvæðamisvægið var of mikið milli kjördæma • Kosningakerfið var of flókið • Hægt var að misnota kerfið

  3. Ýmsir möguleikar voru skoðaðir 1. Einmenningskjördæmi 2. Landið eitt kjördæmi 3. Blandað kerfi (1. og 2.) 4. Margmenniskjördæmi með hlutfallskosningu

  4. Helstu markmiðin með breytingunni • Kosningakerfið verði einfalt og auðskilið (d’Hondt) • Dregið verði úr misvægi atkvæða (1:1,5 - 1:1,8) • Þingsætafjöldi kjördæma verði sem jafnastur • Jöfnuður verði á milli flokka á landsvísu (Bundið jöfnunarkerfi) • Þingmenn verði áfram 63

  5. Konur og kjördæmaskipan Hlutfall kvenna í Svíþjóð 45,3% (skv. IPU) Finnlandi 36,5% Noregi 36,4% Kosta Ríka 35,1% Íslandi 34,9% Hollandi 34,0% Þýskalandi 31,7% (fyrir kosn.) Argentínu 30,7% Mósambik 30,0% Meðaltal á þjóðþingum er 14,7%

  6. Hlutfall kvenna 1978 og 2002 • 1978 sátu 3 konur á Alþingi = 5% • 1978 tók 21 nýr þingmaður sæti án þess að hlutfall kvenna hækkaði • Veruleg breyting varð 1983 (m.a. með tilkomu Kvennalistans) • 2002 sitja 23 konur á Alþingi = 34,9% • Hlutfall kvenna á Alþingi hefur sjöfaldast á 25 árum

  7. Konur og nýja kjördæmaskipanin 1. Konur eiga mesta möguleika í margmenniskjördæmum, þar sem viðhafðar eru hlutfallskosningar 2. Nýja kosningakerfið er hagstætt konum og ætti síst að lækka hlutfall þeirra á Alþingi 3. Erfiðasti þröskuldurinn verður í Norðvesturkjördæminu a) Engar konur sitja nú á Alþingi úr kjördæminu (Siglufjörður er í NA kjördæmi) b) Veruleg fækkun þingmanna (úr 15 í 10) c) Gera má ráð fyrir svæðisbundnum áhrifum við uppstillingu á lista

More Related