90 likes | 231 Vues
Konur og kjördæmaskipan. Allir stjórnmálaflokkarnir vildu breytingar. Óánægjan beindist að því, að: Atkvæðamisvægið var of mikið milli kjördæma Kosningakerfið var of flókið Hægt var að misnota kerfið. Ýmsir möguleikar voru skoðaðir. 1 . Einmenningskjördæmi 2. Landið eitt kjördæmi
E N D
Allir stjórnmálaflokkarnir vildu breytingar • Óánægjan beindist að því, að: • Atkvæðamisvægið var of mikið milli kjördæma • Kosningakerfið var of flókið • Hægt var að misnota kerfið
Ýmsir möguleikar voru skoðaðir 1. Einmenningskjördæmi 2. Landið eitt kjördæmi 3. Blandað kerfi (1. og 2.) 4. Margmenniskjördæmi með hlutfallskosningu
Helstu markmiðin með breytingunni • Kosningakerfið verði einfalt og auðskilið (d’Hondt) • Dregið verði úr misvægi atkvæða (1:1,5 - 1:1,8) • Þingsætafjöldi kjördæma verði sem jafnastur • Jöfnuður verði á milli flokka á landsvísu (Bundið jöfnunarkerfi) • Þingmenn verði áfram 63
Konur og kjördæmaskipan Hlutfall kvenna í Svíþjóð 45,3% (skv. IPU) Finnlandi 36,5% Noregi 36,4% Kosta Ríka 35,1% Íslandi 34,9% Hollandi 34,0% Þýskalandi 31,7% (fyrir kosn.) Argentínu 30,7% Mósambik 30,0% Meðaltal á þjóðþingum er 14,7%
Hlutfall kvenna 1978 og 2002 • 1978 sátu 3 konur á Alþingi = 5% • 1978 tók 21 nýr þingmaður sæti án þess að hlutfall kvenna hækkaði • Veruleg breyting varð 1983 (m.a. með tilkomu Kvennalistans) • 2002 sitja 23 konur á Alþingi = 34,9% • Hlutfall kvenna á Alþingi hefur sjöfaldast á 25 árum
Konur og nýja kjördæmaskipanin 1. Konur eiga mesta möguleika í margmenniskjördæmum, þar sem viðhafðar eru hlutfallskosningar 2. Nýja kosningakerfið er hagstætt konum og ætti síst að lækka hlutfall þeirra á Alþingi 3. Erfiðasti þröskuldurinn verður í Norðvesturkjördæminu a) Engar konur sitja nú á Alþingi úr kjördæminu (Siglufjörður er í NA kjördæmi) b) Veruleg fækkun þingmanna (úr 15 í 10) c) Gera má ráð fyrir svæðisbundnum áhrifum við uppstillingu á lista