1 / 12

Upplýsingaleikni

Upplýsingaleikni. Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir safnstjóri bókasafns Fjölbrautaskóla Vesturlands. Hugtakið "Upplýsingaleikni". hugtakið fyrirfinnst ekki í nýjustu útg. Íslenskrar orðabókar í kveri Sveins Ólafssonar (og víðar) er hugtakið skilgreint sem að kunna að leita að upplýsingum

lis
Télécharger la présentation

Upplýsingaleikni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Upplýsingaleikni Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir safnstjóri bókasafns Fjölbrautaskóla Vesturlands

  2. Hugtakið "Upplýsingaleikni" • hugtakið fyrirfinnst ekki í nýjustu útg. Íslenskrar orðabókar • í kveri Sveins Ólafssonar (og víðar) er hugtakið skilgreint sem • að kunna að leita að upplýsingum • kunna að meta upplýsingar • kunna að vinna úr upplýsingum • kunna að setja fram niðurstöður Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir FVA

  3. Upplýsingaleikni • kynning fjölbreyttra upplýsingaleiða s.s. • bókasafnskerfi • gagnagrunnar innlendir & erlendir t.d. • ProQuest • Britannica Online • Gagnasafn Moggans • faggáttir t.d. • Google Scholar • Scirrus • val leitarorða • þrengja/víkka leitir • flokkunarkerfi • gagnrýnið mat heimilda • tilvitnanir & heimildaskráning • þjálfun með verkefnum Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir FVA

  4. Sjálfbjarga nemendur í FVA? • upplýsingaleikni kennd innan áfangans LKN103 • 6 klst. pakki, sambland fyrirlestra og verkefna í námsumhverfinu Plútó http://pluto.fva.is • sérsniðin kennsla í upplýsingaleikni í einstökum áföngum s.s. uppeldisfræði, sálfræði, líffræði... • kennsluefni í upplýsingaleikni á vef bókasafns FVA http://www.fva.is/safn Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir FVA

  5. Framtíðarsýn - grunnskólar • könnun HDH 1997 • viðhorf skólastjóra til skólasafna jákvætt • áhersla skólastjóra og skólasafnskennara á kennslu í upplýsingaleikni "nokkur"- "þónokkur" • aðalnámskrá grunnskóla 2007 • skólasafna og hlutverks þeirra í kennslu upplýsingalæsis víða getið • stoðirnar góðar - hlutverk skólasafnskennara að nýta þær Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir FVA

  6. Framtíðarsýn - framhaldsskólar 1 • aðalnámskrá framhaldsskóla 2007 • nemendur stendur til boða aðgangur að skólasafni og þjónusta bókasafns- og upplýsingafræðinga • lög um framhaldsskóla 2008 • bókasafna hvergi getið • bókasafnsfræðinga hvergi getið • grein um bókasöfn úr lögum frá 1996 fjarlægð • bókasafnsfræðinga getið í reglugerð um starfsfólk framhaldsskóla Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir FVA

  7. Framtíðarsýn - framhaldsskólar 2 • stefna menntamálaráðuneytis 2005-2008 "Áræði með ábyrgð": • boðið upp á markvissa kennslu í upplýsingalæsi á öllum skólastigum • allir nemendur fái kennslu í ábyrgri Netnotkun • kennarar og nemendur verði upplýstir um höfundarrétt Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir FVA

  8. Framtíðarsýn - framhaldsskólar 3 • rannsókn Guðrúnar Reynisdóttur og Jamillu Johnston 2005: • rúmlega 90% nemenda þarf að leita sér heimilda í námi á framhaldsskólastigi • rúmlega helmingur nemenda hefur fengið þjálfun í heimildaleit • yfir 60% nemenda þarf aðstoð í upplýsingaleit • nær allir nemendur nota netið helst í heimildaleitum • nemendur gagnrýna netheimildir lítið sem ekkert Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir FVA

  9. Framtíðarsýn - framhaldsskólar 4 • þjónustukannanir í FVA sýna: • 20% nemenda telja sig kunna að leita að heimildum og geti það hjálparlaust • helmingur nemenda telja sig nokkurn veginn kunna að leita að heimildum, en þurfi stundum aðstoð • allar kannanir sýna að netið er helsta aðferð nemenda við heimildaleit; Metrabók í öðru sæti og Gegnir, tímarit eða Britannica Online í þriðja sæti Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir FVA

  10. Framtíðarsýn - framhaldsskólar 5 • stefnur, rannsóknir og kannanir sýna mikilvægi kennslu í upplýsingaleikni; þörfin fyrir kennsluna er viðvarandi • nemendur þarf að þjálfa í heimildaleitum, ekki síst með framtíðarmenntun þeirra í huga, á háskólastigi eða í endur-/símenntun Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir FVA

  11. Skólasafn = Upplýsingaleikni • hlutverk starfsfólks skólasafna að nýta stoðir í lögum, stefnum, rannsóknum og könnunum kennslu í upplýsingaleikni til framdráttar • markaðssetja skólasafnið: • meðal skólastjórnenda og kennara • vera vel heima í verkefnavinnu í námsgreinum • árvekniþjónusta, bæklingar, auglýsingar, tölvupóstar ... Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir FVA

  12. Sjálfbjarga nemendur? • vil ég algerlega sjálfbjarga nemendur? - mér þykir gaman að aðstoða við heimildaleit! • engin hætta á því, enn virðast 60%-70% nemenda þurfa á einhverri aðstoð að halda, enda miklu auðveldara að biðja um hjálp en gera hlutinn sjálfur ;o) Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir FVA

More Related