1 / 9

5.2. Egyptaland : Inngangur

5.2. Egyptaland : Inngangur. Egypsk menning hefur verið undrunarefni , allt frá dögum Grikkja og til dagsins í dag. Nílarsvæðið er jafnvel enn gjöfulla en Mesópótamía Champollion (1780-1832) og Rósettu-steinninn (sjá kassa bls. 12).

lukas
Télécharger la présentation

5.2. Egyptaland : Inngangur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 5.2. Egyptaland : Inngangur • Egypsk menning hefur verið undrunarefni, allt frá dögum Grikkja og til dagsins í dag. • Nílarsvæðið er jafnvel enn gjöfulla en Mesópótamía • Champollion (1780-1832) og Rósettu-steinninn (sjá kassa bls. 12)

  2. Egyptaland=gjöf Nílar(hver hélt því fram og hvað er átt við með því?) • Tvö ríki sem Menes sameinaði (nöfn og ártal takk!)

  3. 5.2. Egyptaland: Framlag til menningar • Húsagerð: almenn + pýramídar • Papýrus: • Tímatal: • Letur (sjá blað!) • Læknislist:

  4. 5.2.1. Egyptaland: Fornríkið • Tími: 2664 f. Kr. - 2155 f. Kr. • Faraóinn álitinn spegilmynd guðsins Ósíris • Eitt helsta einkenni Fornríkisins: pýramídarnir í Gísa • Svæðisstjórar faraóanna vaxa þeim yfir höfuð, völd þeirra aukast og ríkið sundrast

  5. 5.2.2. Egyptaland: Miðríkið • Tími: 2052 f. Kr. - 1786 f. Kr. • Þeba helsta borgin og síðan Memfis • Útþensla, einkum í suðurátt • Miklar verklegar framkvæmdir • hluti af óshólmum Nílar þurrkaður upp

  6. skipaskurður grafinn frá Níl að Rauðahafi • Um 1800 f. Kr.: allt fer í bál og brand og skömmu síðar koma Hyksosar og leggja undir sig Nílarósa, en Þeba hélt velli í suðurhlutanum

  7. 5.2.3. Egyptaland: Nýríkið • Tími: 1554 f. Kr. - 1076 f. Kr. • Nílarósar endurheimtir • Ný ríkistrú: Amon-Re • Í fyrsta sinn: skipuleg útþenslustefna og ríki Egypta nær að lokum til landanna fyrir botni Miðjarðarhafs (hverra??)

  8. hofin miklu í Luxor og Karnak • Trúardeilur og síðan barátta við Hittíta og Mítanni • Ramses II (1304 - 1237 f. Kr.): þá nær veldi Egypta hámarki en næsta öld jafngilti endalokum ríkisins sem stórveldis

  9. Tutankaton – Árið 1922 fann Howard Carter einu gröf egypsks faraós sem grafarræningjar höfðu ekki rænt. Nýríkið

More Related