1 / 12

Tumor Lysis Syndrome

Tumor Lysis Syndrome. Þorsteinn Viðar Viktorsson 24. nóvember 2006. Skilgreining. TLS er hugtak notað yfir hóp efnaskiptakvilla sem geta orðið í kjölfar mikillar og hraðrar eyðingar æxlisfrumna. Oftast 1-2 sólarhringum eftir upphaf lyfjameðferðar illkynja tumora.

mabli
Télécharger la présentation

Tumor Lysis Syndrome

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tumor Lysis Syndrome Þorsteinn Viðar Viktorsson 24. nóvember 2006

  2. Skilgreining • TLS er hugtak notað yfir hóp efnaskiptakvilla sem geta orðið í kjölfar mikillar og hraðrar eyðingar æxlisfrumna. • Oftast 1-2 sólarhringum eftir upphaf lyfjameðferðar illkynja tumora. • Sjaldan í kjölfar spontant necrosu á malign tumor.

  3. Algengustu tumorar í TLS • Algengast hjá sjúklingum með hratt vaxandi eitilfrumu-krabbamein eða bráðahvítblæði sem einkennast af mikilli æxlisbyrði og skjótri svörun við krabbameins-lyfjameðferð. • Lymphom • T.d. Burkitt’s lymphom, T-frumu lymphom • Leukemiur • Einkum ALL • Mun minni áhætta á TLS er meðal einstakinga með • Hæggeng eitilfrumukrabbamein, brjóstakrabbamein, smáfrumukrabbamein í lungum, krabbamein í eistum og eggjastokkum.

  4. Meingerð • Krabbameinslyfjameðferð er hafin • Tumorfrumur drepast hratt í miklu magni (hröð æxlissvörun) • Afurðir innan frumunnar losna út í blóðið • ↑ K • ↑ P • ↑ Kjarnsýrur • Nýrun ná ekki að halda í við útskilnaðarþörf • Hyperkalemia • Hyperfosfatemia => hypocalcemia • Hyperuricemia • Lactic acidosa fylgir oft í kjölfarið (einkum ef dehydration) • Útfelling kalsíumfosfatkristalla og þvagsýrukristalla í nýrnapíplum (einkum ef pH þvags er lágt) • Bráð nýrnabilun

  5. Hyperkalemia Vöðvaslappleiki, lömun Arrythmiur Hyperuricemia Hyperfosfatemia Hypocalcemia Þreyta, sljóleiki, náladofi, stjarfi Vöðvakippir og flog Lactic acidosis Bráð nýrnabilun ↓ þvagútskilnaður oft fyrsta einkenni TLS ↑ s-Creatinine TLS: Einkenni

  6. Forspárþættir TLS • Mikilvægustu forspárþættir TLS: • Hratt vaxandi lymphom og leukemiur • Mikil æxlisbyrði • Heildarmassi af æxlisvef í einstaklingi með cancer • Einkum ef miklar eitlastækkanir, lifrar- og miltisstækkun • Hyperuricemia og hátt s-LDH • Skjót svörun við krabbameinslyfjameðferð • Mjög chemosensitív - “bráðna niður” • Nýrnastarfsemi

  7. Faraldsfræði • TLS er sjaldgæft í dag. • Aukin áhersla á fyrirbyggjandi aðgerðir áhættuhópa hefur fækkað tilfellum. • Ein rannsókn 102 sjúklinga með hágráðu non-Hodkins lymphoma sýndi ~6% algengi klínísks TLS. • Hande KR, Garrow GC. Acute tumor lysis syndrome in patients with high-grade non-Hodkins lymphoma. Am J Med 1993; 94:133

  8. Greining I • Gruna ætti TLS í sjúklingum með mikla æxlisbyrði og mjög há gildi þvagsýru og/eða fosfats í blóði, sem fá einkenni bráðrar nýrnabilunar. • þ-þvagsýra : þ-kreatinine • > 1 → acute hyperuricemic nephropathy • Lægra hlutfall (< 0,6-0,7) → nýrnabilun af öðrum orsökum • Þvagskoðun • þvagsýrukristallar eða amorphous urates í súru þvagi • Einkenni elektrólýtatruflana og bráðrar nýrnabilunar • Minnkaður þvagútskilnaður oftast fyrsta einkenni • S-elektrólýtar • ↑ P, K, þvagsýra, LDH, Creatinine, Urea • ↓ Ca

  9. Greining II • Cairo-Bishop • Laboratory TLS: ≥ 2 til staðar, 3d fyrir eða 7 dögum eftir meðferð • Þvagsýra ≥ 476 μmól/L eða ↑ 25% • K+ ≥ 6.0 mmól/L eða ↑ 25% • P+ ≥ 4,5 mg/dL eða ↑ 25% • Ca2+ ≤ 1,75 mmól/L eða ↑ 25% • Clinical TLS: Laboratory TLS ásamt 1 eftirfarandi: • Hækkað s-creatinine (x1,5 efra viðmiðunargildi) • Hjartsláttartruflanir eða skyndidauði • Flog

  10. Meðferð I: Fyrirbyggjandi • Allopurinol prophylaxis • Xanthine-oxidasa hemill sem blokkar uric acid myndun. • Rasburicase annar kostur • Afar virkt lyf sem brýtur niður þvagsýru beint. • High risk sjúklingar • Ríkuleg vökvagjöf • Þvagútskilnaður > 2,5 L/sólarhring • Alkalinisera þvag • Bæta NaHCO3 í vökva. • Eykur leysanleika þvagsýrunnar • Ekki mælt með pH > 7,0

  11. Meðferð II: Bráð nýrnabilun • Hliðstæð meðferð ARF af öðrum orsökum • einkennameðferð sem byggir á að auka þvagútskilnað og leiðrétta elektrólýtatruflanir • Meðhöndla þarf helstu fylgikvilla bráðrar nýrnabilunar: • Vökvaofhleðsla • Hyperkalemia • Metabólísk acidósa ( ↑ AG) • Raskanir á steinefnabúskap – hypókalsemia, hyperfosfatemia • Þvageitrunarheilkenni • ógleði og uppköst, röskun á meðvitund, gollurshúsbólga, blóðleysi, aukin blæðingartilhneiging. • Sýkingar

  12. TAKK

More Related