1 / 20

Skipulag, öflun og stuðningur við sjálfboðaliða

Skipulag, öflun og stuðningur við sjálfboðaliða. Dr. Steinunn Hrafnsdóttir Dósent við Félagsráðgjafardeild. Að fá fleiri til starfa og virkja félaga. Til að fá fleiri til starfa er nauðsynlegt að vita hvað það er sem hvetur fólk til að vinna sjálfboðastörf. Á hugahv ö t (motive).

macon
Télécharger la présentation

Skipulag, öflun og stuðningur við sjálfboðaliða

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skipulag, öflun og stuðningur við sjálfboðaliða Dr. Steinunn Hrafnsdóttir Dósent við Félagsráðgjafardeild

  2. Að fá fleiri til starfa og virkja félaga • Til að fá fleiri til starfa er nauðsynlegt að vita hvað það er sem hvetur fólk til að vinna sjálfboðastörf

  3. Áhugahvöt (motive) • Blanda (motiv mix) • Röðun (motiv hierarki) • Samhengi (kontekst) • (Haberman, 2001)

  4. Sjálfboðastörf á ÍslandiMarkmið rannsóknarinnar • er að auka fræðilega og hagnýta þekkingu á eðli, skipulagi, framlagi, hlutverki og umfangi sjálfboðaliðastarfa á Íslandi. Í rannsókninni er aflað ítarlegra gagna um sjálfboðasamtök og framlag sjálfboðaliða á Íslandi. Lögð er áhersla á að kortleggja sjálfboðastarf, greina samfélagslega og sögulega þætti sem verka hvetjandi eða letjandi á þróun sjálfboðasamtaka og að meta framlag sjálfboðaliða. Steinunn Hrafnsdóttir, 2011

  5. Dæmi um spurningar • Hvort fólk hefði unnið sjálfboðastörf á síðastliðnum 12. mánuðum • Hversu margar klukkustundir á ári sjálfboðastörfum var sinnt • Fyrir hvers konar samtök og stofnanir var unnið • Hvers konar sjálfboðastarf var unnið • Hvernig fólk kynntist sjálfboðasamtökunum • Ástæður þess að tekið var þátt í sjálfboðastörfum • Hvort fólk hefði hlotið þjálfun á vegum samtakanna • Hvort eftirlit, stuðningur og ráðleggingar hefðu verið fullnægjandi af hendi samtakanna • Hvaða persónulegan ávinning fólk teldi mikilvægastan fyrir sig með þátttöku í sjálfboðastörfum • Hvers vegna fólk ynni ekki sjálfboðastörf • Hvort fólk myndi vinna sjálfboðastörf ef það væri beðið um það. Steinunn Hrafnsdóttir, 2011

  6. Ástæður þess að vinna sjálfboðastörf

  7. Ávinningur þess að vinna sjálfboðastörf

  8. Val á sjálfboðaliðum • Mikilvægt að hafa vandaðar leiðir við að velja sjálfboðaliða • Mikilvægt að halda í góða og reynda sjálfboðaliða

  9. Sjálfboðaliðar • Hanna sjálfboðastörf þannig að þau mæti þörfum samtakanna en einnig þörfum sjálfboðaliðanna • Sjálfboðaliðar verða að skilja til hvers er ætlast af þeim (tími og verkefni) • Sjálfboðaliðar verða að hafa stuðning til að sinna verkefnunum

  10. Hvað geta samtök gert til að skipuleggja sjálfboðastarf? • Til að stjórna og skipuleggja sjálfboðastarf þá þarf fyrst og fremst að vita af hverju sjálfboðaliðarnir eru þarna • Endurskoða leiðarljós samtakanna • Leggja raunhæft mat á þau verkefni og hlutverk sem sjálfboðaliðar eiga að hafa • Gera sér grein fyrir hvaða þekkingu og hæfni sjálfboðaliðar þurfa að hafa • Lýsa verkefnum sjálfboðaliða • Reyna að láta sjálfboðaliða og verkefni passa saman

  11. Hvernig má bæta val á sjálfboðaliðum og halda tryggð þeirra? • Að markaðssetja samtökin/ímynd • Að mynda tengsl Vandað ferli • kynning og Þjálfun • Stjórnun sjálfboðastarfa • Hugmyndafræði, siðagildi og menning • Stuðningur, viðurkenning og handleiðsla

  12. Mikilvægt að nota fjölbreyttar aðferðir • Auglýsingar • Kynningarbréf • Persónuleg kynning á starfinu • Heimasíða • Facebook

  13. Skipulagning sjálfboðastarfa • Skrá hverjir sjálfboðaliðarnir eru, hve margar stundir þeir sinna starfinu og um hvers konar verkefni er að ræða

  14. Viðurkenning sjálfboðastarfa • -Hvernig- Tengja við ástæður þess að viðkomandi er sjálfboðaliði • Þakkarbréf • Ferðir • Þjálfun/námskeið • Sjálfboðaliðar þjálfi aðra sjálfboðaliða • Verðlaun • Fréttabréf/tölvupóstur

  15. Hlutverk stjórnanda sjálfboðaliða • Skipuleggja val á sjálfboðaliðum • Ákvarða ásamt öðru starfsfólki hlutverk sjálfboðaliða • Skrifar sjálfboðalýsingar • Tekur viðtöl, þjálfar, velur, kynnir sjálfboðastörfin • Vinnur með starfsfólki við að meta sjálfboðastörf • Tryggir að sjálfboðaliðarnir séu hvattir og framlag þeirra sé viðurkennt • Metur og aðlagar valið á sjálfboðaliðum að þörfum samtakanna

  16. Kynning/grunnnámskeið • Mikilvægt að hafa kynningu fyrir alla sjálfboðaliða á samtökunum. Það setur sjálfboðastörfin í samhengi, unnt er að kynna stefnu og hugmyndafræði samtakanna, réttindi, ábyrgð og siðareglur fyrir sjálfboðaliða

  17. Helgun/skuldbinding/tryggð • Sjálfboðaliðar séu ánægðir með frammistöðu samtakanna • Sjálfboðaliðar samsama sig með samtökunum • Skýr stefna og reglur • Öruggt, heiðarlegt og styðjandi umhverfi • Sjálfboðaliðar viðurkenna hlutverk sitt • Sjálfboðaliðar eru ánægðir með þá aðstoð sem þeir veita

  18. Frammistaða félagsins • Niðurstöður rannsóknar Dorch ofl. (2002) sýndu að ánægja með frammistöðu samtakanna hafði mest áhrif á það hvort sjálfboðaliðinn hélt áfram starfi sínu • Samsömun og trú á félaginu • Skýr stefna, traust og örugg stjórnun

  19. Stjórnun sjálfboðaliða Lykillinn að því að stjórna sjálfboðaliðum er að skapa áhuga/eldmóð, að sýna að sjálfboðaliðarnir hafi áhrif og viðurkenna hlutverk þeirra hjá samtökunum (Hussey og Perrin, 2003)

More Related