1 / 38

F átækt og ójöfnuður af sjónarhóli stjórnmálaheimspekinnar

F átækt og ójöfnuður af sjónarhóli stjórnmálaheimspekinnar. Hannes Hólmsteinn Gissurarson Stofnun stj órnsýslu og stjórnmála 31. jan úar 2007. Boðskapur Adams Smiths. Þj óðir úr fátækt v ið frj áls viðskipti og verkaskiptingu Ríkisvald takmarkað, en traust

magda
Télécharger la présentation

F átækt og ójöfnuður af sjónarhóli stjórnmálaheimspekinnar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fátækt og ójöfnuður af sjónarhóli stjórnmálaheimspekinnar Hannes Hólmsteinn Gissurarson Stofnun stjórnsýslu og stjórnmála 31. janúar 2007

  2. Boðskapur Adams Smiths • Þjóðir úr fátækt við frjáls viðskipti og verkaskiptingu • Ríkisvald takmarkað, en traust • Eins gróði ekki annars tap í frjálsu hagkerfi • Atvinnulíf skipulegt án þess að vera skipulagt

  3. Rawls: Réttlæti sem jöfnuður • Hvers konar skipulag velja menn, viti þeir ekki, hvernig þeim sjálfum vegnar? • Kjör hinna verst settu sem best (hámörkun lágmarks) • Tekjumunur aðeins réttlætanlegur, gagnist hann hinum verst settu

  4. Umhugsunarefni Rawls • Margvísleg gagnrýni hugsanleg • En setur valdboðinni tekjujöfnun efri mörk: Má skerða kjör hinna verst settu • Góð spurning: Hvar eru hinir verst settu best settir? • Raunhæfir kostir: Ekki einstök lönd, heldur tegundir hagkerfa, og litið til langs tíma • Atvinnufrelsi besta ráðið gegn fátækt?

  5. Vísitala atvinnufrelsis sett saman úr fimm þáttum • Umfang hins opinbera • Réttaröryggi og verndun eignarréttar • Traustir peningar • Frjáls alþjóðaviðskipti • Reglur um fjármagnsmarkað, vinnumarkað og rekstur fyrirtækja

  6. Ísland 9. frjálsasta land heims í atvinnumálum 2004 Heimild: The Fraser Institute.

  7. 53. af 72 1975, 9. af 130 2004 Heimild: The Fraser Institute.

  8. Atvinnufrelsi og lífskjör(VLF á mann í US$ 2004) Heimild: The Fraser Institute; Alþjóðabankinn, World Development Indicators, CD-ROM, 2005.

  9. Atvinnufrelsi og hagvöxtur(1994-2003 í % af VLF) Heimild: The Fraser Institute; Alþjóðabankinn, World Development Indicators, CD-ROM, 2005.

  10. Atvinnufrelsi og fátækt(skv. fátæktarvísitölu S. þ.) Heimildir: The Fraser Institute; Sameinuðu þjóðirnar, Human Development Indicators 2005, sótt til http://hdr.undp.org/statistics/data/index_indicators.cfm.

  11. Atvinnufrelsi og hlutur tekjulægstu 10% í heildartekjum Heimildir: The Fraser Institute; Alþjóðabankinn, World Development Indicators CD-ROM, 2005.

  12. Atvinnufrelsi og tekjur tekjulægstu 10% á mann Heimildir: The Fraser Institute; Alþjóðabankinn, World Development Indicators, CD-ROM, 2005.

  13. Frjálst hagkerfi stenst prófstein Rawls • Kjör 10% tekjulægstu best í frjálsustu löndunum • Hlutur sama hóps af heildartekjum einnig stærstur í frjálsustu löndunum • Hinir verst settu best settir í frjálsustu löndunum • Frjálst hagkerfi valið • Sænska leiðin eða bandaríska?

  14. Sænska leiðin? • Velmegun Svía vegna mesta hagvaxtar í heimi 1870-1950, friðar, öflugra fyrirtækja og frjálsra alþjóðaviðskipta • Lítil, samstæð heild; víðtæk sátt um markmið • Afturför síðustu áratugi: Staðnað atvinnulíf, mikið atvinnuleysi, minnkandi starfslöngun • Ný störf aðeins í opinbera geiranum frá 1950 • Skattbyrði of þung, en meiri hluti kjósenda starfsmenn eða styrkþegar hins opinbera

  15. Velferðarríkið kostnaðarsamt • Svíar úr fyrsta í aftasta sæti meðal Norðurlanda í lífskjörum • Gengi Svíþjóð í Bandaríkin, væri það eitt fátækasta ríkið (ásamt Arkansas og Mississippi) • Skatttekjur í Svíþjóð og Sviss svipaðar, um US$ 1.000 á mann, skattheimta um 60% af VLF í Svíþjóð, um 30% í Sviss • Skatttekjur geta aukist með minni skattheimtu og minnkað með aukinni (Laffer-boginn)

  16. Laffer-boginn: Ekki má ganga á skattstofna

  17. Svíar dragast aftur úr Bandaríkjamönnum í lífskjörum Heimild: Penn World Tables, PPP á verðlagi hvers árs

  18. Bandaríska leiðin • Land innflytjenda • Sífelld aðlögun, sköpun og nýbreytni • Atvinnuleysi minna en í Svíþjóð • Fátækir 22% 1959; 12% 2004 • Ójafnari tekjuskipting vegna fjárfestingar í menntun (mannauðsmyndunar) • Kjör hinna verst settu betri en í Svíþjóð: Fleiri tækifæri • Kjörin líka verri: götóttara öryggisnet

  19. Íslenska leiðin • Meiri velferðaraðstoð en í Bandaríkjunum, minni en í Svíþjóð • Nógu mikil til að tryggja öryggi, nógu lítil til að ekki dragi úr starfslöngun • Aukið atvinnufrelsi, öflugra atvinnulíf • Hverfandi atvinnuleysi • Minni skattheimta, meiri skatttekjur • Hið besta úr báðum leiðum, norrænu og engilsaxnesku

  20. Aukið atvinnufrelsi frá 1991 • Fjáraustur úr sjóðum stöðvaður • Stöðugt verðlag • Festa í ríkisfjármálum • Einkavæðing • Lífeyrissparnaður auðveldaður • Heildarafli ákveðinn varlega; útgerðarfyrirtæki losnuðu undan óvissu og sóun • Skattar lækkaðir

  21. Meiri skatttekjur af fyrirtækjum með minni skattheimtu Heimild: Fjármálaráðuneytið (2006 og 2007 áætl.). Á verðlagi hvers árs

  22. Skattalækkanir eða skattahækkanir? • Tekjuskattur fyrirtækja úr 45% (1991) í 18% (2001) • Aðstöðugjald fellt niður • Tekjuskattur einstaklinga úr 30,41% (1997) í 22,75% (2007) • Eignaskattur felldur niður • Erfðafjárskattur lækkaður • Góðærið aðalástæðan til aukinna skatttekna; ekki má rugla saman aðgerðum og afleiðingum • Sveitarfélög aukið skatta og safnað skuldum á móti skattalækkunum ríkisins

  23. Verðbólga: Dulbúinn skattur á notendur peninga Heimild: Hagstofa Íslands.

  24. Skuldasöfnun ríkisins: Dulbúinn skattur á komandi kynslóðir Heimild: Fjármálaráðuneytið.

  25. Hlutfall skatttekna ríkissjóðs svipað, en sveitarfélaga meira Heimild: Fjármálaráðuneytið.

  26. Betri kjör láglaunafólks og minni taprekstur hækka skatttekjur • Tekjur tekjulægstu 10% hækkuðu um 36% fyrir skatt og 27% eftir skatt 1995-2004 • Hækkuðu að meðaltali eftir skatt um 2,7% á ári, en í OECD-ríkjum um 1,8% (1996-2000), þ. e. 50% meira á Íslandi • Snúi fyrirtæki tapi í gróða, greiða þau tekjuskatt; skattbyrði þyngist • Hækki tekjur láglaunafólks og fari yfir skattleysismörk, greiðir það tekjuskatt og missir tekjutengdar bætur; skattbyrði þyngist

  27. Kjarabætur 10% tekjulægstu í nokkrum OECD-löndum Heimildir: Landshagir 2004; Gögn frá OECD (Michael Förster). Ísland 1995-2004, OECD lönd 1996-2000.

  28. Hefur fátækt aukist 1991-2006? • Tvö hugtök, örbirgð og hlutdeild • Örbirgð nær horfin á Íslandi • Hlutdeild: Fátæktarmörk innan við helmingur miðtekna • Hlutdeild fátækra sennilega minnkað, ekki vegna aukins skorts, en ríkir orðið ríkari • Hinir fátæku líka orðið ríkari, en ekki eins hratt! Og þó hraðar en í nær öllum öðrum löndum!

  29. Hefur ójöfnuður aukist 1991-2006? • Tvö hugtök, ójöfn tekjuskipting og aðstöðumunur • Forn merking: ójafnaðarmaður sýndi yfirgang og rangsleitni (Grettir og Hrafnkell Freysgoði) • Tekjuskipting á Íslandi tiltölulega jöfn, sé ekki tekið tillit til fjármagnstekna • Erlendis venjulega ekki tekið tillit til söluhagnaðar af hlutabréfum • Fjármagnstekjur nýjar tekjur; fjármagnið áður ekki til eða í höndum ríkisins

  30. Gini-stuðull: Rangar tölur Heimildir: Stefán Ólafsson, heimasíða (rautt: með fjármagnstekjum; grænt án fjármagnstekna)

  31. Nýjar tölur: Jöfn tekjuskipting Heimildir: Hagstofa Íslands og Eurostat (Evrópusambandið)

  32. Ójöfnuður hefur minnkað! • Fjármagn í höndum ríkisins: Flokksgæðingar teknir fram yfir venjulegt fólk • Atvinnuleysi: Launþegar halda atvinnulausu fólki úti • Skuldasöfnun ríkisins: Núlifandi kynslóð tekur lán hjá komandi kynslóðum • Gjaldþrota lífeyrissjóðir: Lífeyrisþegar háðir náð greiðenda

  33. Atvinnuleysi miklu minna en í öðrum OECD-löndum Heimild: Fjármálaráðuneytið.

  34. Betur sett án framfara síðustu fimmtán ára? • Vildum við vera án 18 milljarða skatttekna af fjármagnstekjum? • Án 11 milljarða skatttekna af bönkum? • Án 27% kjarabóta hinna tekjulægstu? • Hefði þetta fengist án aukins atvinnufrelsis? • Væru Íslendingar betur settir, hefði ríka fólkið kosið að telja fram í öðrum löndum? • Átti að banna marköngla og orm til beitu?

  35. Fróðlegt reikningsdæmi • Hjálpum þeim einum, sem geta ekki bjargað sér sjálfir • Lítill hluti Íslendinga, e. t. v. 5% eða 15 þús. manns, þannig bjargarlausir • Ef þetta krefst 30 mia. kr. á ári, þá fær hver 2 millj. kr. • Skatttekjur af bönkum og af fjármagnstekjum samtals um 30 mia. kr.

  36. Áhyggjur af fátæku fólki eða ríku? • Velferðarríkið sé eins og umhverfið sjálfbært • Skatttekjur af nýju fjármagni skapa möguleika á velferðaraðstoð • Efri mörk tekjujöfnunar skv. kenningu Rawls: Má ekki skerða kjör hinna verst settu (til langs tíma litið) • Skilyrði Rawls fullnægt á Íslandi: Hinir verst settu betur settir en ella

  37. Ísland tækifæranna • Fyrir þá, sem geta bjargað sér, fátækt aðeins tímabundið ástand (ef atvinnuleysi er lítið) • Rausnarleg aðstoð sjálfsögð við þá, sem ekki geta bjargað sér • Lækkum tekjuskatta frekar á fyrirtæki og einstaklinga • Lækkum virðisaukaskatt og vörugjöld • Löðum fyrirtæki og ríkt fólk að landinu • Fjölgum tækifærum í stað jöfnunar

More Related