1 / 22

ÞVAGFÆRASÝKINGAR HJÁ BÖRNUM 1. Faraldsfræði - fylgikvillar 2. Orsakir/meingerð og sýklafræði

ÞVAGFÆRASÝKINGAR HJÁ BÖRNUM 1. Faraldsfræði - fylgikvillar 2. Orsakir/meingerð og sýklafræði 3. Einkenni 4. Greining sýkingar 5. Lyfjameðferð 6. Rannsóknir á þvagfærum 7. Eftirlit. Þvagfærasýkingar hjá börnum Langtímahorfur. 10-60%. Þvagfærasýking. Ör í nýrum.

margot
Télécharger la présentation

ÞVAGFÆRASÝKINGAR HJÁ BÖRNUM 1. Faraldsfræði - fylgikvillar 2. Orsakir/meingerð og sýklafræði

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. ÞVAGFÆRASÝKINGAR HJÁ BÖRNUM • 1. Faraldsfræði - fylgikvillar • 2. Orsakir/meingerð og sýklafræði • 3. Einkenni • 4. Greining sýkingar • 5. Lyfjameðferð • 6. Rannsóknir á þvagfærum • 7. Eftirlit

  2. Þvagfærasýkingar hjá börnum • Langtímahorfur 10-60% Þvagfærasýking Ör í nýrum 15-30% Hypertension Bilat. ör Dialysis/transplant (10-20%) Þvagfærasýking • Þungun: • aukin hætta á sýkingu • hækkaður blóðþrýstingur

  3. Þvagfærasýkingar hjá börnum Áhættuþættir örmyndunar • Þvagfærasýking • + • Hindrað þvagrennsli - stasis • Bakflæði með þenslu • Ung börn • Töf á meðferð • Fjöldi pyelonephritis • Óvenjulegar bakteríur

  4. Þvagfærasýkingar hjá börnum Orsakir • SÝKLAR • Bakteríur • Sveppir • Veirur • MEINGERÐ • Eiginleikar sýkils • Líkamlegir þættir

  5. Þvagfærasýkingar hjá börnum Bakteríur Bakteríutegundir% E. coli 70-80 Klebsiella-Enterobacter 15-20 Proteus 5 Pseudomonas 1-2 Stafylokokkar 5 Staf. aureus coagulasa neg. Enterokokkar Streptokokkar

  6. Þvagfærasýkingar hjá börnum Meingerð • LÍKAMLEGIR ÞÆTTIR • Bakteríur í þarmi • Lengd urethra • Forhúð • Receptorar á slímhúð • Bakflæði • Stenosis • Blöðrustarfsemi • Sýrustig og glycoprotein • Ónæmiskerfi

  7. Þvagfærasýkingar hjá börnum Einkenni • einkennalaus pollakisuria niðurgangur óværð • dysuria hiti vanþrif sepsis

  8. Þvagfærasýkingar hjá börnum Einkenni • AldurEinkenni • 0-2 ára +/- hiti, sepsis, vanþrif, óværð, niðurgangur, uppköst, slappleiki, gula, lykt af þvagi • 2-4 ára +/- hiti, kviðverkir, niðurgangur, uppköst, dysuria, pollakisuria, vanþrif • >4 ára +/- hiti, kviðverkir, dysuria, pollakisuria, enuresis, verkir í síðu

  9. Greining • Sjúkrasaga • Skoðun • ÞVAGRANNSÓKN • almenn rannsókn • ræktun

  10. Greining ÞVAGSÝNI ástunguþvag þvagleggs miðbunuþvag gripið þvag beint þvag pokaþvag

  11. Þvagfærasýkingar hjá börnum Greining • ALMENN ÞVAGRANNSÓKN • rauð blóðkorn • hvít blóðkorn • grams litun • eggjahvíta • nítrít • esterasi

  12. Þvagfærasýkingar hjá börnum Greining • ÞVAGRÆKTUN • fjöldi baktería í ml. • fjöldi bakteríutegunda • VANDA SÝNATÖKU !

  13. Þvagfærasýkingar hjá börnum <4 mán. Sýklalyfjameðferð • Sýklalyf Skammtar lengd meðferðar • Upphafsmeðferð i.v. 3-7 dagar • ampicillin + 100 mg/kg/dag • aminoglycosid 7,5 mg/kg/dag • eða • cefalosporin 3. kynsl. 100 mg/kg/dag • Framh. meðf. per os 3-7 dagar • amoxicillin 50 mg/kg/dag • Augmentin 50 mg/kg/dag • TMP/SMX 6/30 mg/kg/dag • mecillinam 20 mg/kg/dag • alls 10 dagar

  14. Þvagfærasýkingar hjá börnum >4 mán. Sýklalyfjameðferð • Sýklalyf Skammtar lengd meðferðar • Pyelonephritis • Upphafsmeðferð i.v. 3-7 dagar • aminoglycosid 7,5 mg/kg/dag • eða • cefalosporin 3. kynsl. 100 mg/kg/dag • +/- ampicillin 100 mg/kg/dag • Framh. meðf. per os 3-7 dagar • amoxicillin 50 mg/kg/dag • Augmentin 50 mg/kg/dag • TMP/SMX 6/30 mg/kg/dag • mecillinam 20 mg/kg/dag • alls 10 dagar

  15. Þvagfærasýkingar hjá börnum >4 mán. Sýklalyfjameðferð • Sýklalyf Skammtar lengd meðferðar • Cystitis • Meðferð per os 5-7 dagar • amoxicillin 50 mg/kg/dag • Augmentin 50 mg/kg/dag • TMP/SMX 6/30 mg/kg/dag • mecillinam 20 mg/kg/dag • nitrofurantoin 5-7 mg/kg/dag

  16. Þvagfærasýkingar hjá börnum Sýklalyfjameðferð Sýklalyf Skammtar lengd meðferðar Profylaxis Meðferð per os TMP/SMX 2 mg TMP/kg/dag ??? TMP 2 mg/kg/dag ??? Nitrofurantoin 2 mg/kg/dag ???

  17. Þvagfærasýkingar hjá börnum Rannsóknir á þvagfærum • Tilgangurinn er að finna þau börn • sem hætt er við nýrnaskemmdum

  18. Þvagfærasýkingar hjá börnum Rannsóknir á þvagfærum • FYRSTA RANNSÓKN • Börn <5 ára : • Ómskoðun - MCUG • urografia ?

  19. Þvagfærasýkingar hjá börnum Rannsóknir á þvagfærum • FYRSTA RANNSÓKN • Börn >5 ára : • Pyelonephritis • Cystitis hjá drengjum • Ómskoðun - MCUG • urografia ?

  20. Þvagfærasýkingar hjá börnum Rannsóknir á þvagfærum - eftirlit • Börn með áhættu: • Þekkt ör í nýrum (margar sýkingar) • Gráðu III-V bakflæði • Rennslishindrun • Endurtekinn pyelonephritis með litlu • eða engu bakflæði • Urografia, DMSA-skann, renogram, • MCUG, cystoscopia.

  21. Þvagfærasýkingar hjá börnum Skurðaðgerðir • Hindrað flæði - stasis • Bakflæði gr. IV-V • Bakflæði og • ófullnægjandi fyrirbyggjandi meðferð

More Related