1 / 9

Snorra-Edda

Snorra-Edda. Úlfurinn bundinn. Úlfurinn bundinn. Fenrisúlfur var sonur Loka og Angurboðu Systkin hans voru Miðgarðsormur og Hel Goðin vissu að hann yrði þeim hættulegur. Úlfurinn bundinn... Að leysast úr Læðingi.

marnin
Télécharger la présentation

Snorra-Edda

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Snorra-Edda Úlfurinn bundinn Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  2. Úlfurinn bundinn... • Fenrisúlfur var sonur Loka og Angurboðu • Systkin hans voru Miðgarðsormur og Hel • Goðin vissu að hann yrði þeim hættulegur Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  3. Úlfurinn bundinn...Að leysast úr Læðingi • Æsir gerðu sterkan fjötur sem þeir kölluðu Læðing • Æsir báðu úlfinn að reyna afl sitt við fjöturinn • Úlfurinn braut fjöturinn og leystist þannig úr Læðingi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  4. Úlfurinn bundinn...Að drepa sig úr Dróma • Æsir gerðu annan fjötur, Dróma, sem var hálfu sterkari en Læðingur • Úlfurinn hafði vaxið og langaði að verða frægur • Hann braut fjöturinn eða drap sig úr Dróma eins og sagt er Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  5. Úlfurinn bundinn... • Alföður sendi Skírni ofan í Svartálfaheim til dverga • Dvergarnir bjuggu til fjöturinn Gleipni úr: • dyn kattarins • skeggi konunnar • rótum bjargsins • sinum bjarnarins • anda fisksins • fugls hráka Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  6. Úlfurinn bundinn... • Gleipnir varð sléttur og blautur sem silkiræma • Úlfurinn vildi ekki láta setja á sig fjöturinn • Æsirnir lofuðu að leysa úlfinn ef hann gæti það ekki sjálfur Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  7. Úlfurinn bundinn... • Úlfurinn bað um að einhver legði hönd sína í munn sér að veði • Týr lét fram hægri hönd sína • Úlfurinn fann að hann var fastur og beit höndina af Tý Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  8. Úlfurinn bundinn.. • Úlfurinn gapti og æsir skutu upp í hann sverði • Úlfurinn varð síðan laus í Ragnarökum og varð Óðni að bana Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  9. Úlfurinn bundinn Til baka Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

More Related