1 / 23

Sjúkdómar í hreyfikerfi

Sjúkdómar í hreyfikerfi. Stoð- og vöðvakerfi. Hlutverk stoðkerfis. halda líkamanum uppi. hreyfa líkamann vera festing fyrir vöðva vera kalkforðabúr vernda líffæri mynda blóðfrumur. Hlutverk vöðvakerfis. dæla blóði móta lögun hreyfa líkamann mynda varma flytja fæðuna.

maxima
Télécharger la présentation

Sjúkdómar í hreyfikerfi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sjúkdómar í hreyfikerfi Stoð- og vöðvakerfi Bogi Ingimarsson

  2. Hlutverk stoðkerfis • halda líkamanum uppi. • hreyfa líkamann • vera festing fyrir vöðva • vera kalkforðabúr • vernda líffæri • mynda blóðfrumur Bogi Ingimarsson

  3. Hlutverk vöðvakerfis • dæla blóði • móta lögun • hreyfa líkamann • mynda varma • flytja fæðuna Bogi Ingimarsson

  4. Forsendur heilbrigðis • Rétt mataræði • Nægjanleg hreyfing • Kjörþyngd • Hvíld og svefn • Rétt beiting líkamans Bogi Ingimarsson

  5. Liðamót • Bandvefsliðamót • Beinendar tengjast með bandvef. • Liðamót mjaðmarbeins og spjaldbeins • Brjóskliðamót • Beinendar tengdir saman með brjóski • Liðamót rifja og bringubeins, hryggjarliðir • Eiginleg liðamót • Beinendar tengdir saman með liðpoka, mikil hreyfigeta, mynda liðvökva. fingurliðir, axlarliður, mjaðmaliður Bogi Ingimarsson

  6. Helstu flokkar gigtarsjúkdóma • Bólgusjúkdómar • Iktsýki, rauðir úlfar, hryggikt, Psoreasis liðagigt, fjölvöðvabólga, æðabólga • Slitgigt • Kristallagigt • Þvagsýrugigt • Vöðva-og vefjagigt • Beinþynning • Liðbólgur tengdar sýkingum (veirur, bakteríur)) Bogi Ingimarsson

  7. Bólgusjúkdómar • Bólgumyndandi gigtarsjúkdómar stafa af truflun í ónæmiskerfinu. • Þessi truflun er misvel skilgreind eftir sjúkdómum. • Flestir þessara sjúkdóma eru svokalllaðir sjálfsónæmissjúkdómar. Bogi Ingimarsson

  8. Sjálfs(ó)næmi • Þá getur ónæmiskerfið við vissar aðstæður ekki greint milli eigin vefja og framandi vefja og myndar mótefni gegn eigin vefjum. • Þá fer bólgusvörun í gang í ýmsum vefjum. Bogi Ingimarsson

  9. Sjálfsónæmissjúkdómar • Í þeim koma fram sjúkdómseinkenni eins og langvarandi bólguviðbrögð og hátt magn mótefna í blóði, sem rekja má til sjálfsónæmis. • Mótefni geta “fallið út” í ýmsum líffærun og valdið skaða. Bogi Ingimarsson

  10. Iktsýki ( Arthritis rheumatoides) • er langvinnur bólgusjúkdómur á sjálfsónæmisgrunni, sem getur gefið einkenni frá mörgum líffærakerfum, en áhrif hans á stoðkerfið mest áberandi. • Einkennum skipt í • Liðeinkenni • Almenn einkenni Bogi Ingimarsson

  11. Iktsýki • Liðeinkenni,bólga, vökvasöfnun, stirðleiki og verkir í liðum • Geta komið fram í flestum liðum • Algengust í smáliðum handa, fóta og mjaðmarliðum, hnjáliðum og ökklaliðum. • Bólgan yfirleitt samhverf. Bogi Ingimarsson

  12. Almenn einkenni Eru einkenni utan liða. Þau geta verið frá húð, augum, lungum, æðum o.fl. Haldast í hendur við sástand sjúkdóms. Iktsýki Bogi Ingimarsson

  13. Iktsýki • Orsakir • Óþekktar • Tilgátur um tengsl við veirusýkingar og ónæmisveilu, sem leiðir til langvarandi bólguviðbragða og sjálfsónæmis. • Greining • Sjúkdómseinkenni, mótefni í blóði, • ( rheumatoid faktor pósitívur) Bogi Ingimarsson

  14. Meðferðarmarkmið í gigtarsjúkd. • Draga úr sársauka/verkjum • Hægja á sjúkdómsþróun • Viðhalda hreyfingu í liðum og vöðvastyrk í aðliggjandi vöðvum • Koma í veg fyrir liðskemmdir • Auðvelda einstaklingi að takast á við breytingar á lifnaðarháttum. Bogi Ingimarsson

  15. Iktsýki • Meðferð • Bólgueyðandi lyf bæði um munn og beint í liði • Ónæmisbælandi lyf • Liðskurðlækningar • Sjúkra-og iðjuþjálfun, hjúkrun, fræðsla • Breyting á mataræði gagnast sumum • Forðast ákv prótein (mjólk, kjöt) og hv. sykur • Velja fisk, grænmeti, ávexti (gulrætur, perur) Bogi Ingimarsson

  16. Rauðir úlfar (Lupus) • Tvö afbrigði • S.L.E og D.L • S.L.E. einkenni frá mörgum líffærakerfum. • D.L. eingöngu einkenni frá húð. Bogi Ingimarsson

  17. Rauðir úlfar (SLE) • Sjálfsónæmissjúkdómur einkennist af mikilli bólgu og mótefnaframleiðsu • Mótefni geta fallið út í mörgum líffærum og valdið skemmdum • Sjúkdómurinn gengur í bylgjum, er misvirkur Bogi Ingimarsson

  18. Helstu einkenni skv. rannsóknum • Liða-og vöðvaverkir (95%) • Húðútbrot (80%) • Hiti (50%-70%) • Brjóstverkur v. brjósthimnubólgu (30-50%) • Höfuðverkur, þunglyndi (30%-50%) • Nýrnabólga (10%-50%) Bogi Ingimarsson

  19. Orsakir • Ónæmisveila, arfgeng? • Samspil erfða og umhverfis • Hormónatengt? 9 af 10 tilfellum, konur • Áhættuþættir • Útfjolubláir geislar, sum lyf • Greining, kjarnamótefni í blóði (anti-DNA) • Meðferð • Ónæmisbælandi lyf, bólgueyðandi lyf, sterar. Bogi Ingimarsson

  20. Hryggikt (Spondylitis ankylopoietica) • Arfgengur (sjálfsmótefni í blóði, flestir í vefjaflokki HLA B27) • Leggst aðallega á spjaldliði, hryggjarliði, brjóskliði rifja, stundum smáliði handa, fóta og mjaðmaliði • Veldur mikilli hreyfiskerðingu í hryggsúlu og öndunarerfiðleikum. • Verkir og eymsli við vöðvafestur • Meðferð • Ónæmisbælandi lyf, hreyfing og liðvernd Bogi Ingimarsson

  21. Psóreasis liðagigt • Einkenni • Samhverfar bólgur, geta komið í flesta liði. Áberandi í Dip liðum, spjaldliðum. Minni sársauki en í RA en liðskemmdir oft miklar • Belgbólga, augnroði, naglbreytingar • Orsakir • Arfgengt, genaveila 17. litningi • Greining • Einkenni, rheumatoid factor neikvæður Bogi Ingimarsson

  22. Fjölvöðvagigt / Fjölvöðvabólga • Einkenni • Miklir verkir og stirðleiki í stórum burðarliðum og aðliggjandi vöðvum. • Mjaðmir, axlir, herðar, lærvöðvar. • Hreyfigeta skerðist, erfitt að standa upp. • Algengari í kvk og greinist eftir 60 ára • Blóðmynd: hátt sökk (40-60) Bogi Ingimarsson

  23. Fjölvöðvagigt • Orsakir: Óþekktar • Tilgáta: sjálfsónæmi eftir veirusýkingar • Meðferð: Sterar í stórum skömmtum • Temporal arteritis (æðabólga í gagnaugabeinsslagæð) getur komið fram í sjúkdómnum • Einkenni: höfuðverkur, þykknun á æð • Afleiðingar: möguleg blinda, heilaskemmd Bogi Ingimarsson

More Related