260 likes | 399 Vues
Netnotkun kennara á Íslandi 1997 og 2004. Sólveig Jakobsdóttir Dósent KHÍ Erindi flutt á málþingi RKHÍ 16.10. 2004. Markmið. Meginmarkmið verkefnisins er að skoða breytingar á netnotkun kennara og viðhorfi þeirra til nýtingar Netsins í skólastarfi á milli áranna 1997 og 2004.
E N D
Netnotkun kennara á Íslandi 1997 og 2004 Sólveig JakobsdóttirDósent KHÍErindi flutt á málþingi RKHÍ16.10. 2004
Markmið • Meginmarkmið verkefnisins er að skoða breytingar á netnotkun kennara og viðhorfi þeirra til nýtingar Netsins í skólastarfi á milli áranna 1997 og 2004.
Ísmennt kannanir 1997* Sameiginlegt: Meta starfsemi og þjónustu Ísmennt og nota niðurstöður til úrbóta*Styrktar af Nýsköpunarsjóði íslenskra námsmanna
NKN/KHÍ könnun vor 2004* • Stytt könnun frá 1997 lítillega endurskoðuð/ bætt, m.a. teknar út spurningar um Ísmennt, bætt við um Menntagátt • Framhaldsnemum/kennurum á námskeiðinu Nám og kennsla á Netinu við KHÍ boðin þátttaka – safna gögnum meðal samkennara • 16 þáðu boðið og sáu um gagnasöfnun. Þátttakendur voru 303 (úr 15 skólum+einum landshluta). Öllum boðið eða tilviljunarkennt valið úr (20-50% kennara). • Þátttökuhlutfall úr skólum 61%, á bilinu 38-100%, í 75% tilvika yfir 61% • Fylgnipróf sýndi sáralítil tengsl þátttökuhlutfalls við aðrar breytur – örlítil tilhneiging til að væri meiri nýting vefs m. nemendum þar sem var meiri þátttaka, og minna vandamál með netaðgang. Einnig aðeins hærra þátttökuhlutfall í landsbyggðarskólum. * Stykrtar af Rannís partur af NámUST verkefninu
Samanburður á milli kannana ef eingöngu eru talið úr grunn- og frhsk. (kenn.+skstj.) Sjá nánar um skiptingu kennara milli stiga og eftir kyni
Notkun vefs og tölvupósts sjálf og með nemendum - % sem notar mikið* • Tölvupóstur+vefur nýttur mun meir persónulega en með nemendum • Vefnotkun aukist meira en tölvupóstnotkun með nemendum • *mikið=dag-vikulega
Notkun vefs og tölvupósts sjálf og með nemendum - % sem notar töluvert-mikið • Tölvupóstur+vefur nýttur mun meir persónulega en með nemendum • Vefnotkun (mikil) aukist mun meira en tölvupóstnotkun með nemendum • töluvert = viku-mánaðarlega
Notkun vefs m. nem. (töluvert*-mikið) eftir stofnun • 2004 > 1997A>1997B • Marktækt meiri notkun gefin upp meðal framhalds-skólakennara en grunnskólakennara *Töluvert = viku-mánaðarlega, mikið= dag-vikulega)
Notkun vefs m. nem. (töluvert*-mikið) eftir kyni • Kynjamunur EKKI marktækur 1997 A (“áhugasamir”); né í öðrum teg. notkunar • Marktækur kynjamunur 1997 B (“dæmigerðir”); einnig í öðrum teg. notkunar • Kynjamunur EKKI marktækur 2004 í vefnotkun m. nem.; en marktækur í öðrum teg. notkunar *Töluvert = viku-mánaðarlega, mikið= dag-vikulega)
Notkun annars póstlista, ráðstefna, spjalls 1997B vs. 2004 Töluverð aukning sérstaklega persónuleg notkun
Internetnotkun m. nemendum: sjálfsmat (6 stig) Meðaltöl • 1997A: 4,3 • 1997B: 1,6 • 2004: 5,1 Marktækur munur eftir kyni og könnun – 97A og 2004 hópur svipaðir - báðir hópar hærri en 97B 13-40% í hverjum grunnskóla (13 skólar) meta sig 5-6, 0-15% per skóla í 6.
Dæmi um nýtingu, viðhorf kennara e. “netnotkunarstigi” (sjálfsmat) Stig 0-1: 7% (1+6), Hópurinn 85% konur 60% hópsins lýsir netnotkun í skólastarfi, d. Nota netið aðallega til að finna kennsluefni og upplýsingar um þætti sem verið er að vinna með. (0, kvk., G-mið) Er með póstlista foreldra og sendi vikulega fréttir og myndir úr skólastofunni. Á einnig töluverð samskipti við foreldra í gengnum netið. (1, kvk., G-yngra) Aðallega til að afla gagna og upplýsinga, einnig samskipti. (1, kk., G-mið) Ég nota það helst til að láta nemendur velja sér efni sem þau ætla að nota í verkefnin sín. (1, kvk., G-öll stig)
Dæmi um nýtingu, viðhorf kennara e. “netnotkunarstigi” (sjálfsmat) Stig 2-3: 25% (11+14), Hópurinn 82% konur 56% hópsins lýsir netnotkun í skólastarfi, d. • Hef svolítið notað kennsluforrit á netinu auk þess skoðum við reglulega ákveðna vefi eftir að við fengum tölvu inn í stofuna (2, kvk., G-mið) • Ég fer einungis á netið með nemendum mínum til að sýna þeim eitthvað sérstakt varðandi það sem þau eru að læra um. Annars fer ég sjálf nær eingöngu á skólavefinn.is eða námsgagnastofnun.is eða skoða póstinn. (2, kvk., G-mið) • Sýni nemendum gagnlegt efni á INterneti m/skjávarpa. Bendi nemendum á slóðir vegna ritgerðavinnu eða fyrirlestra. Hef prófað einfalda, stýrða vefleiðangra. (3, kk., Frh.) • Nemendur senda mér verkefni sín margir í tölvupósti. Nem vinna verkefni og setja á innra net skóla eða vefsíðu bekkjar. Nemendur vinna vefleitarverkefni í tölvuver (3, kvk., Frh).
Dæmi um nýtingu, viðhorf kennara e. “netnotkunarstigi” (sjálfsmat) Stig 4: 38%, Hópurinn 81% konur 74% hópsins lýsir netnotkun í skólastarfi, d. • Bendi nemendum á góðar heimasíður tengdar námsefni hverju sinni. Undirbý kennslu með því að afla hugmynda á netinu. Sendi foreldrum einstaka sinnu tölvupóst og svara þegar þeir senda mér. Skoða vefsíður með efni tengt kennslumálum.Skoða þó nokkuð vefsíður annarra skóla. Nemendur fá verkefni þar sem þeir eiga að afla upplýsinga á netinu. O.fl. (kvk., G-ekkert ákv. stig)
Dæmi um nýtingu, viðhorf kennara e. “netnotkunarstigi” (sjálfsmat) Stig 5: 24%, Hópurinn 67% konur 76% hópsins lýsir netnotkun í skólastarfi, d. • Ég er sérkennari og vinn með einum til þremur nemendum. Ég nota af og til gagnvirka vefi Námsgagnastofnunar og Skólavefsins með nemendum mínum. Einnig finnst mér mikilvægt að efla tölvu- og vefnotkun þeirra og gera þá færa um að nota tölvuna sér til afþreyingar. Í því augnamiði nota ég Netið og efli um leið færni þeirra í lestri og almennt læsi. (kvk., G, mið-ung)
Dæmi um nýtingu, viðhorf kennara e. “netnotkunarstigi” (sjálfsmat) Stig 6: 7%, Hópurinn 53% konur 90% hópsins lýsir netnotkun í skólastarfi, d. • Kenni í WebCT umhverfinu. Nemendur vinna vefleiðangra í tímum og heima. Nemendur setja fram lausnir sínar á ýmsa vegu, t.d. sem fréttablöð, PowerPoint sýningar og/eða svör við spurningum/verkefnum. Stundum líka munnlega. Nemendur vinna líka stundum hlustunaræfingar í WebCT umhverfinu. Nemendur leysa verkefni úr skáldsögum í WebCT og í sumum tilfellum geta þeir leitað viðbótarupplýsinga á Internetinu. Nemendur taka gagnvirk próf í æfingaskyni í WebCT umhverfinu. Þeir taka þátt í umræðum.(kk., Frsk.)
Hvar er Netið mest notað • Frumkvöðlar 97 m. tiltölulega mikla heimanotkun • 2004 hópur mikið í skóla • Hátt hlutfall meðal frumkvöðla og í 2004 hóp með jafna dreifingu • Dæmigerði kennarinn 1997 – hátt hlutfall með enga notkun/hvergi
Kynnt sér stefnu Menntamálaráðuneytis (námskrá o.fl.) • 1997A og 2004 hafa kynnt sér betur en 1997B
Internetnotkun: afstaða til notkunar í skólastarfi • Frumkvöðlarnir 97 töluvert jákvæðari en hinir hóparnir
Internetnotkun: misrétti e kyni og þjóðfélagshóp, ofnotkun • Hærri % í frumkvöðlahópi 97 og 2004 hópi telja töluverð eða mikil vandamál. • Fleiri konur hafa áhyggjur af misrétti
Internetnotkun: þættir sem draga úr/koma í veg fyrir notkun • % sem kvartar yfir miklum vandamálum/ hindrunum snarlækkar frá 97B til 2004 • Ath. samt ekki skortur á vandamálum í dag þegar opnu sp. eru lesnar!
1997B 58% Námse. tengt námsgr. 51% Tímarit & greinar 48% Aðgangur að fjarnámi 48% Efni t. upplýsingaöflun 42% Íslenskt efni 39% Aðg. að stofn. & þjón. 38% Námsefni t. tegund (bein kennsla, hermilíkön, leikir, tæki) 33% Hugmyndir um nýtingu Internetsins 2004 63% Námse. tengt námsgr. 55% Upplýsingaöflun. 53% Á íslensku 49% (bein kennsla, hermilíkön, leikir, tæki) 47% Fjarnám 37% Hugmyndir um nýtingu Netsins 31% Tímarit og greinar 31% Námsefni tengd teg. 2 (samskiptaverkefni, les/námshringir, rannsóknaverkefni ) Framtíðarnýting: Efnisflokkar á veraldarvef - mikill áhugi
Samantekt - lokaorð • Miklar breytingar frá 1997 • En mikið starf eftir óunnið...
Athugasemdir Hagstofa Íslands (2004). Heildarfj. kennara í G+F 2003 var 6366, 75% grunnskólakennarar, 69% konur (47% kvk. F og 77% í G)