1 / 15

Short Bowel Syndrome

Short Bowel Syndrome. Bjarki Ívarsson. Hvað er SBS. Margvísleg einkenni vegna skerðingar á frásogshæfu flatarmáli garna. Getur myndast óháð hvar í meltingarvegi tap á virkum görnum verður en birtingarmynd mismunandi eftir staðsetningu. Ástæður.

niel
Télécharger la présentation

Short Bowel Syndrome

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Short Bowel Syndrome Bjarki Ívarsson

  2. Hvað er SBS • Margvísleg einkenni vegna skerðingar á frásogshæfu flatarmáli garna. • Getur myndast óháð hvar í meltingarvegi tap á virkum görnum verður en birtingarmynd mismunandi eftir staðsetningu.

  3. Ástæður • Mikill fjöldi ástæða sem skiptast í meðfædda galla í meltingarvegi og síðkomnar ástæður. • M.a. midgut volvulus, atresia og gastroschisis í fyrri flokknum. • N.E.C. og Crohns í þeim seinni.

  4. Horfur • Bati metinn út frá þörf á næringu í æð. • Líkur á að vera óháður PN fara eftir nokkrum atriðum: • Lengd garna sem eftir standa. • Hvaða segment garna eru eftir. • Hvort ICV og colon séu til staðar. • Hversu góða aðlögun garnir sýna

  5. Horfur II • Serum citrulline hefur fylgni við að sjúklingar komist af TPN. • Styrkur >19µmol/L forspárþáttur með 97% næmi og 67% sértæki. • Sjúklingar hafa betri horfur ef fæði er haldið að þeim og garnir komast í tæri við næringarefni.

  6. Meinmynd • Meinmynd nátengd hvaða hluta garna vantar. • Aðlögunarhæfni ileum meiri en jejunum. • Malabsorbtion aðalvandamálið. • Skortur á vítamínum og snefilefnum mismunandi eftir hvaða hlutar garna eru til staðar.

  7. Fylgikvillar • Niðurgangur • Anemia perniciosa • Gall- og nýrnasteinar • Sepsis og æðaleggjatengd vandamál • Bacterial overgrowth og translocation • PN Lifrarsjúkdómur

  8. PN Lifrarsjúkdómur • Meinmynd mismunandi hjá börnum og fullorðnum. • Cholestasis og cholelithiasis algengt hjá börnum en steatosis sjaldgæfara. • Algengara hjá léttburum og fyrirburum. • Líkur nátengdar lengd PN meðferðar og hvort einhver fæða fer enteralt.

  9. PN Lifrarsjúkdómur • Fyrstu vefjafræðilegu breytingar eru centrilobular cholestasis. • Algengar breytingar: • Portal fibrosis • Pericellular fibrosis • Choleductular proliferation

  10. PN Lifrarsjúkdómur • Ástæður óþekktar en taldar fjölþátta. • Samsetning næringarlausnar mögulega stór þáttur. • Brenglun á GI hormónastarfsemi vegna skorts á snertingu enterocyta við fæðu. • Skortur á þroska lifrar barna hefur áhrif.

  11. PN Lifrarsjúkdómur • Algengasta dánarorsök í SBS ásamt CVK sýkingum. • P – Bilirúbín >200 µmol/L spáði fyrir um dauða barna innan 6 mánaða af völdum lifrarbilunar. • Vefjabreytingar ganga ekki að öllu leyti til baka þó SBS teljist “læknað”.

  12. PN Lifrarbilun • Meðferð nátengd meðferð við SBS: • Koma börnum á enteral fæði og af PN • Hindra sepsis og CVK sýkingar • Auka þarmahreyfingar • Auka flæði galls • Ef illa tekst til má reyna lifrartransplant

  13. CVK sýkingar • Algengt hjá börnum sem fá langtíma PN. • Central línu sýkingar og tengdur sepsis hafa fylgni við versnun á lifrarsjúkdóm. • Hægt að koma fyrir að miklu leyti. • Mikilvægt að fræða sjúklinga og aðstandendur. • Mikil eftirfylgd sýnir betri útkomu.

  14. Meðferð SBS • Halda fylgikvillum í lágmarki. • Koma inn eins mikilli enteral næringu og sjúklingur þolir. • Halda tímalengd og magni PN í lágmarki. • Ef ekkert annað dugir má reyna transplantation eða enteroplastic aðgerðir

  15. “Lækning” • SBS telst gengið til baka sé náð að viðhalda vexti með einungis enteral næringu. • Sjúklingar þurfa áfram sérhæft fæði. • Mun veikari fyrir hvað varðar vökvajafnvægi og næringarstatus. • Hlutfall kolvetna, fitu og próteina mjög umdeilt.

More Related