1 / 58

Á hrif vaktavinnu á l í f og heilsu:

Á hrif vaktavinnu á l í f og heilsu:. Svefn og vinnut í mi og hvernig tengist þetta tvennt?. Hvers vegna þetta efni?. Á bilinu 10-40 þúsund íslendingar vinna vaktavinnu? 10% þjóðarinnar, eða 15-20% vinnandi fólks. Hlutfall vaktavinnu eykst sífellt.

nika
Télécharger la présentation

Á hrif vaktavinnu á l í f og heilsu:

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Áhrif vaktavinnu á líf og heilsu: Svefn og vinnutími og hvernig tengist þetta tvennt?

  2. Hvers vegna þetta efni? • Á bilinu 10-40 þúsund íslendingar vinna vaktavinnu? • 10% þjóðarinnar, eða 15-20% vinnandi fólks. • Hlutfall vaktavinnu eykst sífellt. • Heilsugæsla, sjávarútvegur, orkuframleiðsla, þjónustustörf o.fl. • Samfélagið þarf að haldast í gangi 24 klst á sólarhring. • Oft störf sem eru “lífsnauðsynlegri” en önnur. • Vaktavinnufólk kvartar um verri heilsu, þreytu.

  3. Sum af áhrifunum • VV er streituvaldur-Hvers vegna? • Gerir fólki erfiðara að standa sig í hefðbundnum hlutverkum, foreldrar, makar, o.s.frv. Kynlíf verður oft verra. • Þreyta og pirringur. • Verri félagsleg tengsl og samskipti. • Rannsóknir hafa sýnt aukna tíðni: • Áfengissýki. • Svefnlyfjanotkunar. • Meltingarvandamála. • Magasárs/Skeifugarnarsárs. • Hjarta og æðasjúkdóma.

  4. Af hverju tenging við svefn? • Flest vaktavinnukerfi fela í sér vinnu utan venjulegs dagvinnutíma-hvíld á óvenjulegum tíma. • Vinnutíminn getur verið reglulegur eða óreglulegur og því komið mismikið niður á svefni og hvíld (á eðlilegum tíma). • Langt er síðan sýnt var fram á tengsl á milli vaktavinnu og óvenju mikillar þreytu, syfju, einbeitingarerfiðleika, framleiðni, getu, o.s.frv. • Það er ekki tilviljun að flestir sofa á nóttunni og vaka og vinna að deginum. • Homo sapiens hefur lagað sig að þessu lífsmynstri á milljónum ára, að breyta því hefur því afleiðingar.

  5. Tengsl svefns og vaktavinnu • Áhrif vaktavinnu á svefn • Vaktavinnufólk fær að jafnaði um 7 klst. styttri svefn en aðrir á viku. • Allt að 20% vaktavinnumanna kvarta um slæman svefn, þreytu, syfju og einbeitingarerfiðleika.

  6. Áreksturinn mikli ! • Árekstur verður á milli stjórnkerfis svefns og vöku og kröfunnar um að ákveðnum verkum sé sinnt allan sólarhringinn. • Líkamsklukkan • Stýrir því hvenær menn vaka og sofa • Breytingar á hitastigi/hormónar o.fl. • Árverkni/athygli/einbeiting/hæfni er háð líkamsklukkunni • 24 klst. sveifla/1,5 klst. sveifla • Dægursveiflan er föst í sessi/”jetlag”

  7. Vandamál við að ákvarða áhrifin • Þeir sem ekki eða illa þola VV, hætta eða breyta til. • Sjálfsval-þeir sem þola vinnuna verst hætta snemma og því er erfitt að fullyrða nokkuð um áhrif hennar. • Breytileiki vinnufyrirkomulags og tegundar starfa, ásamt breytilegri hæfni manna til aðlögunar að mism. fyrirkomulagi VV.

  8. Stjórnkerfi svefns og vöku • Nauðsynlegt að þekkja það til þess að skilja áhrif óreglulegs vinnutíma. • Án þeirra þekkingar eru rannsóknir á vaktavinnu merkingarlausar. • Því eyðum við tíma í svefn og svefnstjórnun.

  9. Mælitæknin

  10. Klassísk svefnmæling

  11. Af hverju svefnstig? • Rechtschaffen & Kales 1968. • Svefninum er skipt í nokkur stig. • Svefnstig 1 og 2 sem eru tiltölulega léttur svefn. • Svefnstig 3 og 4 sem eru djúpsvefn. • Svefnstig REM (Rapid Eye Movement)-Draumsvefn.

  12. Vaka Alfa virkni – lágspennt, blönduð tíðni

  13. S1 Lág tíðni blönduð ekki augnhreyfingar 2-7 Hz

  14. S2

  15. S3

  16. s4

  17. REM

  18. Hypnogram

  19. Lífklukkur • Sveiflur. • Árlegar (farfuglar / skammdegisþunglyndi). • Mánaðarlegar (menstrual cyclus). • Daglegar (svefn). • 90 mínútna (REM svefn /árvekni-athygli). • “Free-Running” taktur er oft lengri en sá sem hægt er að sjá. • Tímagjafar (Zeitgeber) úr umhverfi sjá um að endurstilla. • Circadian-sólarhringssveiflur. • Ultradian – styttra en sólarhringur.

  20. Lífklukkur • Circadian sveiflur hafa oft lengri sveiflu en 24 klst. • Samstilling ytri og innri klukku kallað “entrainment”. • Þessar sveiflur hafa nokkra megineiginleika: • Verða til inni í lífverunni með 24 klst tíðni þ.e. Ein sveifla á sólarhring. • Samstillast fyrir áhrif umhverfisþátta. • Mörg mismunandi ferli hafa þessa sveiflu. • Svefn, ýmis hormón, frumuskiptingar, o.fl.

  21. Lífklukkur • Þrír megin þættir. • “Input” fyrir umhverfisáhrif. • Innri einingar sem hafa áhrif hver á aðra og eru sjálfur sveiflugjafinn. • “Output” sem tengir sveiflugjafann við þau kerfi sem hann stjórnar.

  22. Lífklukkur • Suprachiasmatic kjarninn. (Í hypothalamus).

  23. Lífklukkur • Heilaköngull (Corpus Pineale) framleiðir melatonin undir stjórn frá SCN. • SCN hefur einnig Melatonin viðtaka og þannig er komið stjórnkerfi. Feedback.

  24. Hvernig sjáum við sveifluna? • M.a. Með breytingum á hitastigi.

  25. Blóðþrýstingur

  26. Hvað stjórnar þá svefninum? • 2 stjórnkerfi. • Dægursveiflan. • Sleep homeostasis. • Delta svefn. • Two-Process model. • Borbely et al. 1982.

  27. SWS breytingar yfir nótt

  28. Áhrif fyrri svefns á svefn

  29. Svefnlengd og svefnmál

  30. Svefn og aldur

  31. Svefn og aldur

  32. Svefntruflanir að degi til • Erfitt að sofa á daginn vegna hljóða, truflana • Svefn verður léttari og lausari þegar sofið er þegar líkamsklukkan segir að viðkomandi eigi að vaka, jafnvel þótt nægileg syfja sé til staðar • Örvun og önnur starfsemi sem tilheyrir vöku truflar svefninn, kuldi, þreyta o.fl. truflar vöku.

  33. Tími dags og slysatíðni

  34. Svefn og vaktavinna • Vaktavinna hefur oft í för með sér tíðar breytingar á vinnutíma. Afleiðingar: • Svefn og hvíld verður oft skert • Geta í vinnu verður þ.a.l. verri, • Syfja og þreyta hleðst upp í hverri vinnutörn, • Ekki næst í stuttu fríi að bæta þetta upp, • Líkamsklukkan er 5-7 daga að endurstillast, • Erfiðara og erfiðara verður að vinna upp tapið. • Fólk gefst upp.

  35. Svefn og vaktavinna • Vaktavinna hefur ekki sömu áhrif á alla! • Lítill hópur manna virðist þola breytilega VV vel. • Hefur líklega langa dægursveiflu og sveigjanlega • Aðlögun verður verri með auknum aldri • Aðlögun er verri hjá þeim sem þurfa langan svefn • Aðlögun er verri hjá þeim sem hafa stutta dægursveiflu (morgunhanar). • Oft erfiðara fyrir konur.

  36. Erfitt Konur Eldri Slæm viðhorf Hefur lengi unnið VV Morgunhanar Sibreytilegar vaktir Mikil skerðing á næturtíma Fjölskyldufólk Einhæf verkefni 12 tíma-8 tíma Auðveldara Karlar Yngri Jákvæð viðhorf Byrjandi Nátthrafnar Fastar vaktir Lítil skerðing á næturtíma Einhleypir Fjölbreytt verk 12 tíma-8 tíma Einstaklingsmunur

  37. Einhæfni. Frelsi til ákvarðana. Ráða því hvernig verk er unnið. Ráða hraða verksins. Bera ábyrgð. Bera úr býtum í samræmi við vinnuframlag. Gott umhverfi. Félagsleg tengsl möguleg. Eðli starfins hefur áhrif á líðan

  38. Íslensk rannsókn • Vetrarþjónusta Vegagerðarinnar. • Tilgangur þessarar rannsóknar var að fylgjast með líðan og sérstaklega svefni og svefnmynstri vaktavinnumanna hjá vetrarþjónustu Vegagerðarinnar í kjölfar breytinga á vaktafyrirkomulagi. Ætlunin var jafnframt að bera saman ástand og líðan vaktavinnumanna og þeirra sem vinna sambærileg störf, en einungis í dagvinnu, ásamt því að meta áhrif mismunandi vaktafyrirkomulags

  39. Vegagerðin • Þátttakendur í rannsókninni voru allir starfsmenn vetrarþjónustu Vegagerðarinnar veturinn 1996-97, ásamt jafnstórum hópi starfsmanna í sambærilegum störfum hjá sama fyrirtæki. • 6 vaktavinnumenn og 7 dagvinnu starfsmenn tóku þátt í rannsókninni, samtals 13 einstaklingar. Vaktavinnumennirnir reyndust vera nokkuð yngri, meðalaldur þeirra var 34,8 ár, en dagvinnumannanna 40,7 ár. Að öðru leyti voru þessir tveir hópar sambærilegir.

  40. Vegagerðin • Vaktir vetrarþjónustunnar á rannsóknartímibilinu voru tvenns konar. Annars vegar þrískiptar vaktir, frá 7:30-16:00, 15:00-24:00 og 23:30-08:00. Fjórir starfsmenn gengu þessar vaktir. og var hver þeirra viku á hverri vakt. Hins vegar var um að ræða tvískiptar vaktir, frá 4:30-13:00 og 12:20-21:00. Þessum vöktum sinntu þrír starfsmenn. Samanburðarhópurinn vann frá 7:30-16:00 virka daga.

  41. Vegagerðin • Grunnupplýsingar um hvern þátttakanda, vinnutíma hans og vellíðan í starfi. • Almennt heilsufar eins og það mælist með spurningalistanum “General Health Questionnaire”, sem mikið hefur verið notaður hér á landi og erlendis við mat á heilsufari og áhrifum vaktavinnu. • Almennar spurningar um svefn, svefnvenjur og svefnvandamál, byggðar á spurningalista rannsóknastofu geðdeildar Landspítalans um svefn og svefnvanda. • Spurningalisti um heilsutengd lífsgæði (HQL), þróaður á geðdeild Landspítalans (Björnsson et al. 1997). • Spurningalisti um svefngæði “Pittsburg Sleep Quality Index”.

  42. Vegagerðin • Virknimæling í 2 eða 3 vikur • Polysomnography-svefnmæling 1-2 nætur.

  43. Niðurstöður

  44. Niðurstöður

  45. Niðurstöður

  46. Niðurstöður dagvinna

  47. Niðurstöður-2. vikna kerfi

  48. Niðurstöður-3. vikna kerfi

  49. Vaktavinna(6) Dagvinna(7) Meðaltal SD Meðaltal SD p Rúmtími 8:48:21 2:10:51 8:09:14 1:51:42 <0,01 Svefn 6:47:04 1:58:07 6:04:22 1:24:23 <0,01 WASO 1:00:06 0:35:11 1:06:34 0:54:48 - Svefngæði 76,99 10,9 75,2 10,7 - Svefnbið 0:43:29 0:51:19 0:42:11 0:32:11 - Svefnslit 41,22 14,1 41,68 18,2 - Svefn hjá dag og vaktavinnu

  50. 2 vikna kerfi 3 vikna kerfi Meðaltal SD Meðaltal SD p Rúmtími 9:07:22 1:47:15 8:36:00 2:23:19 - Svefn% 85,6 6,6 88,0 7,1 <0,05 WASO% 14,3 6,6 11,9 7,1 <0,05 Svefngæði 73,1 11,0 79,4 10,2 <0,01 Svefnbið 1:00:54 1:11:19 0:32:10 0:27:23 <0,01 Sundurslitinn svefn 45,8 13,9 38,2 13,4 <0,01 Fj. svefnskeiða 27,5 8,1 23,0 12,1 <0,05 Fj. vökuskeiða 27,6 8,7 23,4 12,2 <0,05 Hreyfingar % 22,1 7,9 17,5 7,6 <0,01 Fj. óhreyfanlegra sk.. 53,9 16,1 44,3 20,4 <0,01 2 og 3 vikna kerfi

More Related