1 / 12

SKÓLATORGIÐ

SKÓLATORGIÐ. Vefútgáfukerfi og þjónustuvefur. Skólatorgið. Hugmyndafræði og markmið: Kanna hvort og hvernig nýta má nýja tækni til að efla upplýsingamiðlun og samskipti milli fjölskyldna og skóla Þessi kynning Bakgrunnur Vefútgáfukerfið... Viðtökur Dæmi um skólavefi Þjónustuvefurinn.

nitara
Télécharger la présentation

SKÓLATORGIÐ

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. SKÓLATORGIÐ Vefútgáfukerfi og þjónustuvefur

  2. Skólatorgið • Hugmyndafræði og markmið:Kanna hvort og hvernig nýta má nýja tækni til að efla upplýsingamiðlun og samskipti milli fjölskyldna og skóla • Þessi kynning • Bakgrunnur • Vefútgáfukerfið... • Viðtökur • Dæmi um skólavefi • Þjónustuvefurinn

  3. Bakgrunnur • Breytt þjóðfélag - breyttur skóli T.d. lengri skóladagur, breytingar á fjölskyldum, aukin atvinnuþátttaka kvenna, minni tíma til samskipta og aukin fjöl/margmiðlun • Ný tækni - nýir möguleikar • Ný námskrá • Hagnýting tækninnar - byggja upp vefsamfélag • Sérstakt þjóðfélag - netnotkun og netvæðingu

  4. Skólavefur upplýsingar starfsfólk foreldrafélög o.fl. Bekkjavefir upplýsingar nemendur bekkjarfulltrúar o.fl. Vefútgáfukerfið

  5. Fyrir hverja • Allir grunnskólar hafa fengið aðgang að vefútgáfukerfinu. • Vefútgáfukerfi Skólatorgsins er valmöguleiki hvers skóla/starfsmanns/foreldrafélags. • Þeir skólar sem eru með góða vefi og góða aðferðarfræði við að setja upplýsingar út á vefinn taka að sjálfsögðu ákvörðun um hvort og þá hvaða hluta vefútgáfukerfisins þeir vilja nota.

  6. Notkun • Þegar hentar, þar sem hentar og á þann hátt sem hentar. • Skólasamfélagsins að móta stefnu hvað varðar uppfærslur vefjar og samskipti við foreldra. • Heilmikil siðfræði tengd notkuninni sem mikilvægt er að taka á með faglegri umræðu í skólasamfélaginu. • Ráða yfir tækninni og nýta hana skynsamlega - ekki að hún ráði yfir okkur

  7. Ýmsir hlutar • 6 hlutar: • Haus • Ferðastika • Síðufótur • Vinstri dálkur: valmynd og póstlisti • Hægri dálkur: ýmislegt • Miðja: vefsíður

  8. Aðstoð og leiðbeiningar • Leiðbeiningar og Hjálp í stjórnborði • Fyrstu skrefin og Spurt og svarað á þjónustuvefnum • Námskeið og fræðslufundir • Þjónustuborð Skýrr • Prófa og fikta!

  9. Viðtökur • Opnað 6. september • Viðtökur verið mjög góðar • Skólavefir • Bekkjarvefir • Foreldrafélög • Nemendur

  10. Háteigsskóli Fossvogsskóli Fellaskóli Fellahreppi Grunnskólinn á Hólmavík Ölduselsskóli 7.RH í Selásskóla Dæmi um skólavefi

  11. Kynning á vefútgáfukerfinu Fróðlegt efni um uppeldi, menntun og nýja tækni Vefur í vexti - takið þátt! Þjónustuvefurinn www.skolatorg.is

More Related