1 / 14

-Cryptorchidism-

-Cryptorchidism-. Kristján Dereksson 7. apríl 2005. Cryptorchidism . Skilgreind sem vöntun á eista í pung Ýmis afbrigði Eistað hefur ekki gengið að fullu niður úr kvið (launeistun) Eistað hefur gengið rangt niður úr kvið (,,ectopic”-eista) Eistað hefur eyðst eða ekki myndast

nodin
Télécharger la présentation

-Cryptorchidism-

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. -Cryptorchidism- Kristján Dereksson 7. apríl 2005

  2. Cryptorchidism • Skilgreind sem vöntun á eista í pung • Ýmis afbrigði • Eistað hefur ekki gengið að fullu niður úr kvið (launeistun) • Eistað hefur gengið rangt niður úr kvið (,,ectopic”-eista) • Eistað hefur eyðst eða ekki myndast • Eistað er ,,retractile” (afturhaldseista!?) • Eistað hefur leitað aftur uppúr pungnum • Bilateral vöntun kallast anorchia

  3. -Launeistun-eista/eistu er ekki hafa gengið niður í pung • Launeistun hendir um 4,5% allra drengja en um 30% fyrirbura • 10% hafa bilateral affection • Í 20% tilfella launeistunar er eistað óþreifanlegt • 40% absent eista, 20% abdominal eista, 40% inguinal/scrotal/ectopic • Algengi: suprascrotal>inguinal>abdominal • Meirihluti tilfella lagast spontant á fyrstu 6 mánuðum lífsins og eftir það er rauntíðni nær 0,8%.

  4. Meinferli-pathogenesis • “Niðurganga” eistans er ekki fullskilin og þ.a.l. ekki fullskilið hvað truflar hana • Blanda hormóna og mekaníkur: • Staða gubernaculum • Androgen og gonadotropinin • Müllerian inhibiting substance (MIS) • Abdominal þrýstingur • Opnun processus vaginalis • Erfðir og gen: Insulin-like factor 3 og GREAT ...Svo er jú allt ónæmisfræði

  5. Greining • Athuga fjölskyldusögu • fötlun, fósturlát, afbrigðileg kynfæri, afbigðilegan kynþroska og ófrjósemi • Heilkenni sem auka líkur cryptorchidism eru m.a. Kallmann sx, Noonan sx og Prader-Willi sx. Einnig aukið hjá CP-börnum og fl. • Kynfæraskoðun, staðsetja eistu ef hægt, ath hypospadiasis, hypoplasia pungs • Við bilat óþreifanleg eistu (+/- hypospadiasis) ber að íhuga hvort um karlgert stúlkubarn sé að ræða.

  6. Greining, frh • Bimanual skoðun notuð til að leita eistans • Önnur höndin fer niður inguinal canal frá spina iliaca ant.sup. og leitar fyrirferðar en hin höndin er notuð til að grípa meta hvort eistað gangi niður í punginn við þetta • Við ,,retractile” eista er sterkur cremasteric reflex sem dregur eistað uppúr pungnum. Slíkum eistum er auðvelt að ýta í punginn en þau fara stundum til baka • Leitað að ectopic eista • Contralateral, femoral, prepenile, perineal etc.

  7. Óþreifanleg eistu • Í nýfæddum börnum þarf að athuga hvort um karlgerða stúlku er að ræða • Í eldri börnum þarf að kanna anorchiu • Stundum notuð ómun á kvið og nára en annars er laparoscopia eina fullnaðarrannsóknin • Blóðrannsóknamöguleikar • Nýburar og smábörn: Litningarannsókn, sölt, LH/FSH, testósterón, MIS og fl. • Eldri börn: Hormónapróf - FSH/LH, testósterón, MIS. Athugað með hCG-stimulation test (á að auka testósterón myndun ef eistu eru til staðar)

  8. Ómeðhöndlaður cryptorchidismus • Aukin hætta á eistnakrabbameini • Minnkuð frjósemi  ófrjósemi • Aukin hætta á nárahaulun (herniation) • Um patent processus vaginalis • Aukið eistnatrauma • Viðkvæmara fyrir áverkum ef staðsett í inguinal canal eða ectópískt • Tífalt aukin hætta á torsio testis

  9. Cryptorchidism og eistnakrabbamein • Talsvert aukin (4-40x) hætta á myndun germ-cell krabbameins í eista sem ekki hefur gengið niður • Algengast að birtist milli 15 og 45 ára • Talið skýra 10% alls eistnakrabbameins • Ekki tengsl við ectopic, absent eða retractile eista • Intraabdominal eista er 4x líklegra en inguinal eista til að verða cancerous • 10-25% þessara tilvika verða í contralateral, eðlilega niðurgengnu eista! • Færsla eistans í pung minnkar þessa hættu aðeins lítillega en eykur hins vegar líkindi þess að þreifa fyrirferð í eista • Saga um cryptorchidisma er stærsti áhættuþáttur myndunar testicular carcinoma in situ og talið að allt að 8% með slíka sögu fá t-CIS

  10. Cryptorchidism og ófrjósemi • Skiptir máli hvenær eistað færist (er fært) niður í pung og hvort bæði eistu eru ofan pungs • Sjást breytingar á eista við 6-12 mánaða aldur • Seinkaður þroski, og fækkun, germ cells • Skemmdir á sáðpíplum • Fækkun Leydig fruma • Varanlegt að einhverju leyti  Snemminngrip æskilegt! • Aukin tíðni frjósemisvanda á fullorðinsárum • Færri sáðfrumur, minna motility • Cryptorchidism og ófrjósemi eflaust stundum afleiðing sameiginlegs galla • Anorchia samrýmist ekki frjósemi (merkilegt nokk) en ectopic eistu og retractile eistu valda ekki frjósemisvanda

  11. Meðferð • Við fæðingu: expectans til 6 mánaða • Stærsti hluti tilvika lagast af sjálfu sér • Skurðaðgerð-orchiopexy • Skorið innað eista frá húð og það dregið gegnum inguinal canal niður í pung og saumað fast • Nokkuð örugg aðgerð, einnig fyrir börn undir 1 árs • Heppnast í 98% tilvika • Hormónameðferð • hCG er notað ( í USA) til að freista þess að efla náttúrlega færslugetu eistans. Virkar stundum ef eistað er staðsett efst í pung eða distalt í inguinal canal • Talið geta minnkað frjósemisvanda seinna meir • Aukaverkanir: Vísir að precocius pubertet!

  12. Takk fyrir

More Related