1 / 16

Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME)

Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME). 4,5=5,0. Rannsóknarspurningar: Er munur á námsmatsaðferðum og námsniðurstöðum milli ME og Fsu Hafa námsmatsaðferðir áhrif á dreifingu einkunna, fall í áföngum og brottfall.... Vinnulag:

noura
Télécharger la présentation

Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0

  2. Rannsóknarspurningar: Er munur á námsmatsaðferðum og námsniðurstöðum milli ME og Fsu Hafa námsmatsaðferðir áhrif á dreifingu einkunna, fall í áföngum og brottfall.... Vinnulag: Námsmatsaðferðum skipt í 3 flokka: Lokapróf með kröfu um lágmarkseinkunn, 4,5 Símat með lotuprófum og kröfu um lágmarkseinkunn 4,5 samanlagt úr prófunum Margbreytt námsmat, próf, verkefni, afurðir, kynningar o.fl. Enginn einn þáttur með kröfu um 4,5. Flokkunin byggir á kennsluáætlunum. Allar kennsluáætlanir voru skimaðar og flokkaðar í ofangreinda flokka. Hér er ekki fjallað um hvað hefur áhrif á námsmatsaðferðir kennara, kosti og galla en rökræða má þessa flokkunaraðferð. Upplýsingar um einkunnir og brottfall er að finna í Innu

  3. Upplýsingar sóttar í INNU

  4. Í þessari rannsókn er fjallað um “innra” brottfall þ.e.a.s. brottfall úr einstökum áföngum (ath. innra og ytra brottfall) Hér eru taldir saman H (hættur) og þeir sem enga einkunn fengu í áfanganum (F eða 0) Í úttektinni er unnið með upplýsingar um alla nemendur sem skráðir voru í áfangana sem teknir eru fyrir, ekki er sundurgreint eftir námsstöðu s.s fjarnám eða dagskóla Sömu áfangaheiti voru notuð, alls 63 námsáfangar, sem kenndir voru í báðum skólunum á haustönn 2008 og svo reiknað meðaltal sömu áfanga síðustu fjórar annir. Unnið var með eftirfarandi breytur: áfangi námsmatsaðferð fjölda nemenda í áfanga meðaleinkunn fallprósenta brottfall hæg/hraðferð áfangagerð (tungumál, náttúrufræðigreinar o.s.frv áfangaröð (100-200-300-400-500)

  5. Námsmatsaðferðir eftir skólum í þeim 63 áföngum sem rannsókn náði yfir

  6. Fall og brottfall .

  7. Samanburður á meðaleinkunn áfanga Fylgni

  8. Samanburður á falli innan áfanga Fylgni

  9. Meðaleinkunn

  10. Fall

  11. Brottfall

  12. Fall og meðaleinkunn í 300 og hærri áföngum

  13. Námsmat í hægferð/hraðferð

  14. Niðurstaða Samkvæmt rannsókninni virðast námsmatsaðferðir hafa nokkuð skýr áhrif á meðaleinkunn og fallhlutfall. Eftir því sem námsmatsaðferðir eru fjölbreyttari dregur úr falli og meðaleinkunn hækkar. Aftur á móti eru ekki marktæk tengsl á milli námsmatsaðferða og brottfalls. Annað sem er áberandi er að þrátt fyrir sáralítil tengsl milli skólanna þá er meðaleinkunn og fallhlutfall afar áþekkt.

More Related