120 likes | 824 Vues
INNGANGUR AÐ LÖGFRÆÐI Almennur inngangur. Einar Farestveit, hdl., LL.M. Markmið. Nokkur grundvallaratriði lögfræðinnar. Fræðikerfi lögfræðinnar Fræðigreinin lögfræði Stjórnskipun Íslands Réttarheimildafræði Lögskýringar Stjórnsýsluréttur. Tilvísanir . Tilvísun í lög: Greinar
E N D
INNGANGUR AÐ LÖGFRÆÐIAlmennur inngangur Einar Farestveit, hdl., LL.M
Markmið • Nokkur grundvallaratriði lögfræðinnar. • Fræðikerfi lögfræðinnar • Fræðigreinin lögfræði • Stjórnskipun Íslands • Réttarheimildafræði • Lögskýringar • Stjórnsýsluréttur Einar Farestveit
Tilvísanir • Tilvísun í lög: • Greinar • málsgreinar • málsliðir • töluliðir • stafliðir • Dæmi: 3. tölul., 2. mgr., 1. gr. laga nr. 50/2000 • Hæstaréttardómar:Hrd 1999:256 Einar Farestveit
Fræðikerfi lögfræðinnar – Tvö meginsvið Einar Farestveit
Fræðikerfi lögfræðinnar – ríkisbundnar réttarreglur Einar Farestveit
Fræðikerfið - allsherjarréttur Einar Farestveit
Fræðikerfið - einkaréttur Einar Farestveit
FRÆÐIKERFI LÖGFRÆÐINNAR • AÐGREINING ALLSHERJARÉTTAR OG EINKARÉTTAR (3) • 1. Aðildin er ólík • 2. Einhliða boð og bönn eru ríkjandi í Allsherjarrétti • 3. Hagsmunir einstaklinga eða hagsmunir hins opinbera. Einar Farestveit
FRÆÐIKERFIÐ FRH. • MUNUR Á ALLSHERJARRÉTTI OG EINKARÉTTI. • 1. RÉTTINDI OG SKYLDUR AÐILA. • 2. VILJAYFIRLÝSINGAR. • 3. FRÁVÍKJANLEGAR REGLUR. • 4. ÞVINGUNARRÁÐ. • FRÆÐIKERFIÐ ER TÆKI TIL AÐ AUÐVELDA YFIRSÝN YFIR FRÆÐIN. Einar Farestveit