1 / 11

Neysluvatn, álag og umbætur

Neysluvatn, álag og umbætur. Málstofa um álag á vatnshlot 6. Mars 2009 Guðjón Gunnarsson Matvælastofnun. Hvað er neysluvatn?. Neysluvatn er matvæli Skilgreint í lögum um matvæli Skilgreining samkv. 536/2001

oki
Télécharger la présentation

Neysluvatn, álag og umbætur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Neysluvatn, álag og umbætur Málstofa um álag á vatnshlot 6. Mars 2009 Guðjón Gunnarsson Matvælastofnun

  2. Hvað er neysluvatn? • Neysluvatn er matvæli • Skilgreint í lögum um matvæli • Skilgreining samkv. 536/2001 • Neysluvatn er vatn í upphaflegu ástandi eða eftir meðhöndlun, án tillits til uppruna þess og hvort sem það kemur úr dreifikerfi, tönkum, flöskum eða öðrum ílátum og ætlað er til neyslu, eða matargerðar. Einnig allt vatn sem notað er í matvælafyrirtækjum, nema að unnt sé að sýna fram á að gæði þess vatns sem notað er hafi ekki áhrif á heilnæmi framleiðslunnar.

  3. Hlutverk MAST • Yfirumsjónarhlutverk, • Eftirlit í höndum HES • Vatnsveitur/vatnsból sem þjóna > 50 manns, eða > 20 sumarbústöðum • Öll vatnsból sem þjóna matvælafyrirtækjum er undir eftirliti. • Leiðbeiningar • Sýnataka, meðferð sýna, (skýrslugerð) • Umsagnir • Snýr að m.a. að ölkelduvatni • Veitir heimild til að draga úr sýnatökum • Skýrslugerð

  4. Skýrslugerð, reglugerð 536/2001 • 16. grein • Skýrslugerð • Heilbrigðisnefndir skulu árlega skila skýrslu til MAST um niðurstöður úr sýnatökum á neysluvatni. MAST skal taka saman og birta skýrslu árlega um ástand neysluvatns í þeim tilgangi að koma upplýsingum á framfæri við neytendur.

  5. Skýrslugerð, DWD 98/83 Ég • Grein 13. Upplýsingar og skýrslugerð • Það eiga vera til aðgengilegar upplýsingar fyrir almenning. • Á 3 ára fresti á að birta niðurstöður um neysluvatn, 2002,2003,2004 átti að skila í lok 2005. 2005,2006,2007 á að skila í lok árs 2008. Allar vatnsveitur yfir 1000 m3 á að rapportera. • Senda skýrslu til ESA innan 2 mánaða.

  6. Hvernig er eftirliti háttað á Íslandi ? • Sýni tekin í örveru og efnamælingar • 710 vatnsveitur 2008 • 1400 sýni tekin, 270 uppfylltu ekki kröfur reglugerða.

  7. Álag/mengun vatnsbóla • Áburðarnotkun • Illgresiseyðar • Skordýraeitur • Örverumengun • Yfirborðsvatn, bæði sem uppspretta neysluvatns og ef það blandast við grunnvatn. • Fuglar, húsdýr og önnur dýr • Önnur mengandi efni • Þungmálmar • Jarðskjálftar og aðrar jarðhræringar Tún og önnur rækt almennt ekki yfir 200 metrum

  8. Átak um hreint neysluvatn • Markmið • Fræða eigendur og eftirlitsaðila um gerð og frágang vatnsbóla • Bæta vatnsból í landinu til að fá hreinna og öruggara neysluvatn • Skrá öll starfsleyfisskyld vatnsból í landinu • Einfalda allar skráningar og skýrslugerðir

  9. Átak um hreint neysluvatn • Átakið er/var í fjórum hlutum • 1.Gerð leiðbeiningabæklings um val og hönnun minni vatnsveitna • 2. Námskeið sem fjallaði um val og hönnun minni vatnsveitna • 3. Skráning allra eftirlitsskyldra vatnsveita • 4. Skráning eftirlitsskyldra vatnsveitna í einn gagnagrunn

  10. Hver er staðan? • Hluta 1 og 2 lokið • Hluta 3 lokið að hluta • Þarf að ljúka hjá þeim ekki skiluðu • Uppfæra gögnin sem söfnuðust 2005 • Hluti 4 hófst aldrei • Mjög mikilvægur þáttur, m.a. svo hægt sé að vinna markvisst að úrbótum vatnsbóla. • Hjálpar jafnframt við skýrslugerð.

  11. Takk fyrir gudjon.gunnarsson@mast.is

More Related