180 likes | 371 Vues
Í SLENSKA F RIÐARGÆSLAN Iceland Crisis Response Unit. Þátttaka í ýmsum verkefnum frá um 1950, en virk þátttaka frá um 1994 Núverandi form frá um 2001, eftir samráð og skýrslu starfshóps Endurskoðun starfssvæða, verkefna og sviða sem starfað er á, byggt á reynslu. Afganistan
E N D
Þátttaka í ýmsum verkefnum frá um 1950, en virk þátttaka frá um 1994 • Núverandi form frá um 2001, eftir samráð og skýrslu starfshóps • Endurskoðun starfssvæða, verkefna og sviða sem starfað er á, byggt á reynslu
Afganistan • ISAF, alþjóðlegar öryggis- og uppbyggingarsveitir 37 þjóða • NATO leiðir starfið og samræmir • Ályktanir öryggisráðs Sþ. gáfu alþjóðaliðinu umboð og hafa framlengt það umboð reglulega • Héraðsuppbyggingarsveitir (PRT) sérstaklega tilgreindar í ályktununum • Ný nálgun – öryggi og uppbygging samhliða • Samráð og samstarf við UNAMA og aðra aðila í uppbyggingu
ISAF/NATO 25 Endurreisnarsveitir
Afganistan - starfið • Þróunar- og uppbyggingarstarf í PRT í Ghor héraði • Stöður í höfuðstöðvum ISAF í Kabúl • Stöður á alþjóðaflugvellinum í Kabúl – rekstur, stoðþjónusta, ráðgjöf “ISAF's part in this process is to provide the security within which development can take place” Lt. Gen. Richards, yfirmaður ISAF, júní 2006
Sri Lanka • Sri Lanka Monitoring Mission (SLMM) • eftirlit með vopnahléssamningi frá 2002 • Norrænt samstarfsverkefni • Aðeins Norðmenn og Íslendingar nú • 10 stöður – fjölbreyttur bakgrunnur • Tengiliðir við stríðandi aðila – aðgengi
Starfið byggir á umboði aðila vopnahléssamnings, stjórnvalda og LTTE 2002 • Alþjóðasamfélagið fylgist með friðarferli og þrýstir á • Héraðsstöðvar og starf í höfuðstöðvum
Mið-Austurlönd • Palestína • Barnaverndarfulltrúi með UNICEF (Barnahjálp Sþ) á hernumdu svæðunum • Líbanon • Bráðatæknir hefur umsjón með starfsemi og þjálfun bráðatækna með sprengjueyðingarteymum undir merkjum Sþ
UNIFEM • Svæðisáætlun í SA-Evrópu (Balkanskaga) • Jafnréttisráðgjafar í Serbíu og Makedóníu, starfið nær til Kosovo, Svartfjallalands og fleiri landa á svæðinu • Junior Professional Officer í Líberíu • Stuðningur við jafnrétti og lýðræði í stjórnsýslu og grasrót
Samvinna með ESB • Lögregluverkefni ESB í Bosníu (EUPM) • Tveir lögreglumenn að störfum – tengiliður við Evrópuherinn og stríðsglæparannsóknir
Kosningaeftirlit með ÖSE • Þátttaka reglulega yfir árið • 3-4 eftirlitsmenn í 7-10 daga • Armenía • Ukraína • Kasakstan • Rússland (fyrirhugað) • 2007 fyrsta þátttaka í langtímaeftirliti • Armenía (8 vikur)
Áhersluatriði – fjögur meginsvið • löggæsla og réttarfar • heilsuvernd og heilbrigðismál • flugumferð og flugvellir • fjölmiðlun og upplýsingamiðlun • Verkefni á öðrum sviðum þó ekki útilokuð • Áhersla á breikkun verkefna og aukna þátttöku kvenna • Öryggismál, mat nýrra verkefna, samráð við þingkjörna fulltrúa • Starf í friðargæslu felur ávallt í sér ákveðna áhættu
Viðbragðslisti og mannval • Um 250 manns á viðbragðslista • Mannval miðast við verkefni hverju sinni og mótun nýrra verkefna • Hæfni fólks metin með hliðsjón af eðli og kröfum í starfslýsingum og í samráði við samstarfsaðila á vettvangi • Bakgrunnur og reynsla, stundum sérhæfð störf sem kalla á sérstakar auglýsingar eða leitun að sérhæfðu fólki
Lagarammi og siðareglur • Lög 73/2007 – heildarlög • sérlög gagnvart lögum um opb. stm • tímbundnir starfsmenn utanríkisráðuneytis • Siðareglur • siðareglur friðargæslunnar frágengnar • siðareglur, trúnaðarreglur og framgöngureglur samstarfsaðila • Aðrar reglugerðir sem unnið er að
Friðargæsla og þróunarframlag • Ákveðin friðargæsluverkefni talin til þróunaraðstoðar skv. reglum DAC • Friðargæsluverkefni Íslands falla nú að öllu leyti undir skilgreiningar tvíhliða þróunaraðstoðar
Vefur friðargæslunnar: http://www.utanrikisraduneyti.is/utanrikismal/fridargaesla/