1 / 39

Val neytenda

Val neytenda. Kafli 4. Líkan yfir hegðun neytenda . (A) Smekkur neytenda (B) Þau takmörk sem neytendur standa frammi fyrir Hámörkun velferðar miðað við takmörkin. Umfjöllunarefni kafla 4. Valröðun (e. preferences) Nyt (e. utility) Tekjuband (e. budget constraint)

oliana
Télécharger la présentation

Val neytenda

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Val neytenda Kafli 4

  2. Líkan yfir hegðun neytenda (A) Smekkur neytenda (B) Þau takmörk sem neytendur standa frammi fyrir • Hámörkun velferðar miðað við takmörkin

  3. Umfjöllunarefni kafla 4 Valröðun (e. preferences) Nyt (e. utility) Tekjuband (e. budget constraint) Hámörkunarvandamál einstaklingsins

  4. Valröðun Neytendur standa sífellt frammi fyrir vali • Ís >> Kaka eða öfugt • Íbúð >> herbergi eða öfugt Til að útskýra hegðun neytenda gerum við ráð fyrir að einstaklingar hafi skoðun (smekk) á vali milli vara

  5. Eiginleikar valröðunar neytenda Lokunarregla (e. completeness) Samkvæmni (e. transitivity) Meira er betra en minna (e. more is better)

  6. Lokunarregla (e. completeness) Neytandi veit hvað hann vill • Neytandi sem stendur frammi fyrir vali milli valkosta A og B velur eitt eftirfarandi • A er valið fram yfir B • B er valið fram yfir A • A og B eru jafngildir

  7. Samkvæmni (e. transitivity) Oft kallað skynsemisreglan • Neytandi sem stendur frammi fyrir vali milli þriggja valkosta A, B, og C og um hann gildir • A er valið fram yfir B • B er valið fram yfir C => A er valið fram yfir C

  8. Meira er betra en minna (e. more is better) • engin fullnægja þarfa (e. Nonsatiation) • economic goods (hagræn gæði) • Hægt að losa sig við gæðin (e. free disposal)

  9. Graf sem sýnir valkosti tveggja vörutegunda FIGURE 4.1 Bundles of Pizzas and Burritos Lisa Might Consume.

  10. Jafngildisferill þeirra neyslumöguleika sem eru jafngildir

  11. Eiginleikar jafngildisferla 1. Vörukarfa á jafngildisferli fjær upphafspunkti hnitakerfis er valin framm yfir vörukörfu nær upphafspunktinum • f >> e >> d 2. Jafngildisferill gengur í gegnum sérhverja vörukörfu 3. Jafngildisferlar skerast ekki 4. Jafngildisferlar eru niðurhallandi (ef um gæði er að ræða)

  12. Jafngildisferlar skerast ekki Af hverju ekki? Gefum okkur að jafngildisferlar skerist • a og e eru jafngildir • b og e eru jafngildir => Samkvæmnisreglan segir okkur að a og b séu jafngildir En b inniheldur meira af pizzum og burritos en a => Meira er betra segir okkur að b sé betra en a Mótsögn

  13. Meira er betra forsendan kemur í veg fyrir að jafngildisferlar geti verið þykkir

  14. Hugtakið hvelfdur og kúptur Ferill er sagður hvelfdur ef dregið er strik milli tveggja punkta á ferlinum og ferillinn er aldrei fyrir neðan strikið Ferill er sagður kúptur ef dregið er strik milli tveggja punkta á ferlinum og ferillinn er aldrei fyrir ofan strikið Hvort er bein lína hvelfd eða kúpt?

  15. Staðkvæmdarhlutfallið Vilji til að skipta einni vöru fyrir aðra er mældur með staðkvæmdarhlutfallinu - MRS (e. Marginal Rate of Substitution) Hversu mikið þarf að fórna af vörunni á y-ásnum fyrir eina einingu vörunnar á x-ásnum þannig að einstaklingur sé “jafngildur” (e. indifferent) fyrir og eftir breytingu Hallatala jafngildisferilsins er staðkvæmdarhlutfallið

  16. Lögun jafngildisferla Flestir jafngildisferlar eru kúptir Staðkvæmdarhlutfallið fer minnkandi eftir því sem við aukum Z Hallinn á ferlinum verður minni og minni.

  17. Fullkomnar staðkvæmdarvörur Neytandi telur vörur vera fullkomlega jafngildar • Coke eða Pepsi • Staðkvæmdarhlutfallið er þá fast (ekki endilega -1) • Jafngildisferillinn línulegur • Hallinn á jafngildisferlinum er hér -1

  18. Fullkomnar stuðningsvörur Gunna notar eingöngu ís með eplaköku ein sneið af pie og ein kúla af ís • Ís einn og sér gefur henni ekkert • Kaka ein og sér gefur henni ekkert Hér eru hlutföllin einn á móti einum, en það þarf ekki endilega að vera

  19. Almenn lögun jafngildisferils Flestar vörur liggja á milli þess að vera fullkomnar stuðningsvörur eða staðkvæmdarvörur Hvort ferillinn er tiltölulega flatur eða sveigður fer eftir eðli þeirra vara sem um ræðir

  20. Hugtakið notagildi eða nyt (e. Utility) Við trúum því að neytendur geti borið saman vörukörfur og ákveðið hver gefur þeim mesta ánægju Lýsum þessari ánægju á tölulegu formi og köllum nyt Þetta tölulega gildi endurspeglar röðun einstaklinga á misjöfnum vörum. Þ.e.a.s. hvernig þeir meta vörurnar

  21. Dæmi um notagildisfall Getum sett fram fall sem lýsir velferð einstaklinga út frá neyslu þeirra á ákveðnum vörum. Hugsum okkur tvær vörutegundir A og B. Velferð af neyslu þessarra tveggja vörutegunda má þá lýsa sem notagildisfallinu • U=f(A,B) þar sem hver neyslusamsetning gefur okkur ákveðna velferð.

  22. Dæmi um notagildisfall Eitt dæmi um notagildfall er Cobb-Douglas fall Við greinum á milli mælanlegrar valröðunar (cardinal ranking of preferences) og hlutfallslegrar valröðunar (ordinal ranking of preferences) • Mælanleg valröðun leyfir algjöran samanburð eins og gildir um peninga 100 kr. er tvöfalt meira en 50 kr. • Hlutfallsleg velröðun leyfir einungis hlutfallslegan samanburð. Nemandi sem fær A er betri en nemandi sem fær B en hversu mikið? • Notagildi er hlutfallslegur mælikvarði

  23. Röðun nytja Við greinum á milli mælanlegrar valröðunar (cardinal ranking of preferences) og hlutfallslegrar valröðunar (ordinal ranking of preferences) • Mælanleg valröðun leyfir algjöran samanburð eins og gildir um peninga 100 kr. er tvöfalt meira en 50 kr. • Hlutfallsleg velröðun leyfir einungis hlutfallslegan samanburð. Nemandi sem fær A er betri en nemandi sem fær B en hversu mikið? • Notagildi er hlutfallslegur mælikvarði

  24. Nyt og jaðarnyt Höfum U=f(A,B) þar sem A og B eru tvær vörutegundir þá er jaðarnyt vöru A skilgreind sem: og jaðarnyt vöru B skilgreind sem: Fyrir Cobb-Douglas gildir:

  25. Nyt og jaðarnyt (a) Sýnir nytjafall einstaklings (b) Sýnir jaðarnytjar a FIGURE 4.5 Utility and Marginal Utility.

  26. Nyt, jaðarnyt, jafngildisferill og staðkvæmdarhlutfall Höfum notagildisfallið U=f(Z,B) Hugsum okkur ákveðið notagildi Þeir punktar Z,B sem gefa okkur þetta ákveðna notagildi eru því punktar á jafngildisferli sem svarar til notagildi Heildardiffrum notagildisfallið og fáum En nú er notagildið fast við => dU=0

  27. Við sjáum því að halli jafngildisferills er: Hlutfallið milli jaðarnytjar vöru Z og vöru B Dæmi: Cobb-Douglas B Nyt, jaðarnyt, jafngildisferill og staðkvæmdarhlutfall Z

  28. Staðkvæmdarhlutfallið Vilji til að skipta einni vöru fyrir aðra er mældur með staðkvæmdarhlutfallinu - MRS (e. Marginal Rate of Substitution) Hversu mikið þarf að fórna af vörunni á y-ásnum fyrir eina einingu vörunnar á x-ásnum þannig að einstaklingur sé “jafngildur” (e. indifferent) fyrir og eftir breytingu Hallatala jafngildisferilsins er staðkvæmdarhlutfallið

  29. Staðkvæmdarhlutfallið Við höfum nú sýnt að staðkvæmdarhlutfallið má skrifa sem MRS er neikvætt hlutfall jaðarnyta Z og jaðarnyta B.

  30. Tekjubandið Það er ekki nóg að vita valröðun einstaklings (smekk einstaklings). Við verðum líka að vita hverjar ytri aðstæður hans eru, verð varanna og tekjur einstaklings til að vita möguleikarúm einstaklings Möguleikum einstaklings í tveggja vöru heimi má lýsa með eftirfarandi líkani:

  31. Tekjubandið (útgjaldabandið) Með umskrift má umrita tekjubandið: Sem er ekkert annað en jafna beinnar línu á forminu: y=a-bx

  32. Ummyndunarhlutfallið Halli tekjubandsins er: Þar sem MRT er skammstöfun fyrir marginal rate of transformation og við köllum ummyndunar-hlutfallið. Þetta er skiptihlutfallið sem markaðurinn setur á vörurnar. Þ.e.a.s. hversu margar Burritos fást fyrir eina pizzu

  33. Verðhækkun á pizzum

  34. Tekjuaukning hliðrar tekjubandinu út

  35. Kvóti á neyslu annarrar vörur takmarkar neyslumöguleika FIGURE 4.8 Effect of a Quota on the Opportunity Set.

  36. Hámörkun með hliðarskilyrði Einstaklingur vill hámarka notagildi sitt að gefnum tekjum. Reynir að komast á sem hæstan jafngildisferill en verður að huga að tekjubandi. a,d,c eru mögulegir og gefa notagildi I1, e er hins vegar betri þar sem hann gefur hærra notagildi I2, f er hins vegar ekki mögulegur Þar með er sýnt að e er sá punktur sem hámarkar velferð að gefnu verði varanna og tekjum einstaklingsins. FIGURE 4.8 Consumer Maximization.

  37. Almennt einkenni hámarks nytja Við sjáum að til að um hámörkun notagildis sé að ræða þarf MRS=MRT Þ.e.a.s. Umritun gefur okkur nú: Sem þýðir að jaðarnytjar seinustu krónunnar sem við eyðum í sitthvora vörutegundina verður að vera jöfn

  38. Lögun jafngildisferilsins ræður eðli lausnar

  39. Matarmiðar Í USA eru matarmiðar gefnir þeim sem eru með mjög litlar tekjur Bara hægt að kaup mat með þeim Tekjubandið hliðrast aðeins út að hluta Hægt væri að ná fram meiri nyt með því ef unnt væri að innleysa matarmiða í reiðufé. f, í stað e.

More Related