1 / 8

Lymphom

Lymphom. Sigurður Benediktsson. WHO flokkun Non-Hodgkin's L. m.t.t. aggressiveness. Hægfara lymphom B-frumu malignitet Small lymphocytic lymphoma/B-cell lymphocytic leukemia Lymphoplasmacytic lymphoma ( ±Waldenstrom's macroglobulinemia) Plasma cell myeloma/plasmacytoma Hairy cell leukemia

osgood
Télécharger la présentation

Lymphom

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lymphom Sigurður Benediktsson

  2. WHO flokkun Non-Hodgkin's L. m.t.t. aggressiveness • Hægfara lymphom • B-frumu malignitet • Small lymphocytic lymphoma/B-cell lymphocytic leukemia • Lymphoplasmacytic lymphoma (±Waldenstrom's macroglobulinemia) • Plasma cell myeloma/plasmacytoma • Hairy cell leukemia • Follicular lymphoma (grade I and II) • Marginal zone B-cell lymphoma • Mantle cell lymphoma • T-frumu malignitet • T-cell large granular lymphocytie leukemia • Mycosis fungiodes • T-cell prolymphocytic leukemia • Natural killer cell leukemia • Natural killer cell large granular lymphocyte leukemia • Aggressive lymphom • B-frumu malignitet • Follicular lymphoma (grade III) • Diffuse large B-cell lymphoma • T-cell malignitet • Peripheral T-cell lymphoma • Ana plastic large cell lymphoma, T/null cell • Mjög aggressive lymphom • B-frumu malignitet • Burkitt's lymphoma • Precursor B lymphoblastic leukemia/lymphoma • T-frumu malignitet • Adult T-cell lymphoma/leukemia • Precursor T lymphoblastic lymphoma/leukemia

  3. Lymphoblasta malignitet • Getur presenterað sem leukemia eða lymphoma, skiptist í tvennt: • Precursor B-lymphoblastic leukemia/lymphoma (einnig kallað precursor B-frumu ALL) • Precursor L-lymphoblastic leukemia/lymphoma (einnig kallað precursor T-frumu ALL) • Klíniskt er talað um lymphoma ef sjúkdómurinn birtist sem stækkaður eitilvefur og mergurinn innheldur <25% blasta. Ef hins vegar blastar eru >25% er talað um leukemiu óháð tilvist eitlastækkana

  4. Precursor T-lymphoblastic leukemia/lymphoma • Malignant vöxtur T-frumu línunnar • smáir-meðalstórar frumur • lítið umfrymi • frekar þétt chromatin, illgreinanlegir nucleoli • Azurophilic granulur, stundum • til staðar í beinmerg, blóði (T-ALL), thymus og eða eitlum (prec. LBL)

  5. Immunophenotypur (I) • Lymphoblastarnir eru jafnan pósitífir fyrir: • terminal deoxynucleotidyl transferasa (TdT) • CD7 • CD3 (specifiskt fyrir frumulínuna) • einnig CD2, CD5, CD1a, CD4 og eða CD8 • Samsetning mótefnavaka ákvarðar hversu vel differentieraðir blastarnir eru: • óþroskaðir: CD2, CD7, CD38 og cytoplasmic CD3 (30%) • common thymocyte: CD1a, sCD3, CD4 og CD8 (50%) • late thymocyte: CD4 eða CD8 (20%) • Ef sjd. presenterar í thymus eru meiri líkur á meiri differentieringu blastanna • lélegur indigator engu að síður

  6. Immunophenotypur (II) • Í helmingi tilfella af T-LBL tjá lymphoblastarnir CD44 á yfirborði sínu • marker á þroska, “homing receptor”. Eftir að frumurnar fara að tjá CD4 eða CD8 hætta þær að tjá CD44 • correlerar ekki við sjúkdómsmynd lymphoma • CD10 er tjáður í u.þ.b. 40% tilfella T-frumu LBL en í <10% T-frumu ALL • Sjaldgæfari typur af LBLtjá sérstök antigen á NK frumum (CD16 og CD57)

  7. Klínisk mynd precursor T-frumu malignitets (I) • stálpaðir krakkar, unglingar og ungt fullorðið fólk • 15% barna- og 25% fullorðins-ALL • 2% af non-Hodgkin’s lymphomum • lymphadenopathia á hálsi, supraclaviculert, axillert (50%) eða mediastinal fyrirferð (50-75%) • mediastinal fyrirferð: • anteriort • pleural effusion • stundum: • Superior vena cava sx • Tracheal obstruction • Pericardial tamponade • extranodal mynd • sjaldgæft • húð, eistu, bein

  8. Klínisk mynd precursor T-frumu malignitets (II) • >80% sjl. greinast á stigi III eða IV • Þrátt fyrir að mergurinn sé oft eðlilegur í byrjun fá  60% infiltration í merginn  leukemiu fasi sem er ekki unnt að greina frá T-frumu ALL • Sjúklingar með affection í merg hafa oft CNS infiltration  mikilvægt að LP og senda í greiningu

More Related