1 / 10

Spenntur upp í 7

Spenntur upp í 7 Um helgina er ég í Strandbæ. Í gær sagði fullorðna fólkið að við ætluðum á ströndina í dag ef veðrið yrði gott. Sólin skín svo ég held að við förum bráðum. Næsta. Glaður upp í 7 Í morgunmatnum sagði fullorðna fólkið að við færum á ströndina og mættum fara í sjóinn. Næsta.

pelham
Télécharger la présentation

Spenntur upp í 7

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Spenntur upp í 7 • Um helgina er ég í Strandbæ. Í gær sagði fullorðna fólkið að við ætluðum á ströndina í dag ef veðrið yrði gott. Sólin skín svo ég held að við förum bráðum. Næsta

  2. Glaður upp í 7 • Í morgunmatnum sagði fullorðna fólkið að við færum á ströndina og mættum fara í sjóinn. Næsta

  3. Svekktur upp í 9 • . Þegar við komum á ströndina var bláa flaggið ekki uppi. Það var sterkur vindur og háar öldur. Næsta

  4. Leiður upp í 4 og reiður upp í 5 • Ég varð órólegur og pirraður og vildi fara heim í tölvuna. • Þau fullorðnu sögðu að við gætum byggt kastala og farið í boltaleik á ströndinni. Næsta

  5. Reiður upp í 8 • Þessu nennti ég ekki. Ég varð reiður og sparkaði í sandinn svo hann fór á alla hina. Næsta

  6. Hissa upp í 5, glaður upp í 5 • Þau fullorðnu sögðu ekkert um sandinn. Þau kölluðu á okkur öll og sögðu að það væri kominn hádegismatur. Þau höfðu fundið stað þar sem var skjól. Allir krakkarnir fengu matarpakka þegar þeir voru sestir niður. Næsta

  7. Glaður upp í 8 • Þau fullorðnu höfðu útbúið uppáhalds matinn minn. Allir sátu og borðuðu, hver á sínu handklæði. Allir fengu uppáhalds matinn sinn og gos. Skapið batnaði. Næsta

  8. Glaður upp í 8 • Eftir matinn henti einn hinna fullorðnu bolta á ströndina. Ég er góður í fótbolta. Ég var fyrstur til að ná boltanum. Við spiluðum. Næsta

  9. Fúll upp í 9 • Klukkan 2 sögðu þau fullorðnu að við færum heim. Ég varð mjög fúll. Ég vildi vera lengur á ströndinni. Næsta

  10. Ánægður upp í 7 • Á leiðinni heim fékk ég að sitja hjá bílstjóranum. Það finnst mér gaman. Þá get ég náð í geislaspilarann og ákveðið hvað við hlustum á. Búið

More Related