70 likes | 281 Vues
Leitarskilyrði og indexar í Gegni. Nýr gegnir.is Sameiginlegur fundur rýnihópa Dögg Hringsdóttir - 14. mars 2007. “Holræsalögmálið”. “Life is like a sewer. What you get out of it depends on what you put into it” ( Tom Lehrer) Gagnagrunnur bókasafns lýtur sama lögmáli!
E N D
Leitarskilyrði og indexar í Gegni Nýr gegnir.is Sameiginlegur fundur rýnihópa Dögg Hringsdóttir - 14. mars 2007
“Holræsalögmálið” • “Life is like a sewer. What you get out of it depends on what you put into it” (Tom Lehrer) • Gagnagrunnur bókasafns lýtur sama lögmáli! • Hvað gerist þegar leitað er í Gegni?
Leit á vefsíðum • Allur texti HTML-síðu er lesinn og lyklaður • Við leit eru reiknireglur notaðar til “vigta” síður • Hvar og hve oft kemur leitarorð fyrir á síðu/vef
Leit í bókasafnskerfi • Bókfræðifærslur geymdar í gagnagrunni • Staðlað snið – MARC • Númeruð svið/deilisvið • Innihald sviða/deilisviða sent í mismunandi indexa • Leitað í index en ekki færslu
Indexar (lyklar – listar) • Raðlistar (Browsing headings – Flettileit) • Innihald deilisviða (eitt eða fleiri) geymt sem heilir textastrengir • Orðalistar (Searching keywords – Orðaleit) • Stök orð úr einstökum deilisviðum lykluð
Orð hlið við hlið • “aukaindex” yfir öll tvö orð sem standa hlið við hlið í sama sviði • íslenskum mannanöfnum skipt í þrjú deilisvið til að íslenskar röðunarreglur virki • “orð hlið við hlið” virkar í orðaleit að íslenskum mannanöfnum í útg. 16
Hvaða indexar? • Hvaða núverandi indexar eiga að vera aðgengilegir notendum? • Þarf að gera nýja indexa og þá með hvaða upplýsingum? • Lykill að indexum – og þar með að leitarmöguleikum – er þekking á MARC-sniðinu. • Vönduð skráning og kóðun gagna er undirstaða marktækra leitarniðurstaðna.