1 / 11

Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags?

Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags?. Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009. Gögn. Gögn um Norðurlöndin: International Social Survey 2002 Gögn um Ísland: Endurtekning á International Social Survey gerð 2005 í umsjón Stefáns Ólafssonar.

remedy
Télécharger la présentation

Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009

  2. Gögn • Gögn um Norðurlöndin: • InternationalSocialSurvey 2002 • Gögn um Ísland: • Endurtekning á InternationalSocialSurvey gerð 2005 í umsjón Stefáns Ólafssonar

  3. Vinnuvika norrænna karlmanna – klukkustundir (miðgildi)

  4. Hvað gera íslenskir karlar á heimilinu?

  5. “Það er hlutverk karla að afla tekna og hlutverk kvenna að sjá um heimili og börn.”

  6. "Þegar á heildinaerlitiðþálíðurfjölskyldulífiðfyrirefkonanvinnurfullavinnuutanheimilis."

  7. “Það er í lagi að vinna launuð störf en í rauninni vilja allar konur eignast heimili og börn.”

  8. “Besta leið konu til að vera sjálfstæð er að starfa utan heimilis.”

  9. Samanburður milli kynja á Íslandi – hlutfall svarenda sem er sammála

  10. Hvaðafeftirfarandilýsirþví best hvernigþúogmakiþinnskiptiðheimilisstörfunum?

  11. Niðurstöður • Íslendingar hafa hefðbundnari viðhorf til kynhlutverkanna en aðrir Norðurlandabúar • Þrátt fyrir þau viðhorf, og lengri vinnuviku, gera íslenskir karlar eilítið meira af heimilisstörfum en kynbræður þeirra í Skandinavíu – og vildu helst gera meira. • Í samanburði við aðra norræna karla virðist hinn íslenski fjölskyldufaðir því vera jafnréttissinnaðri í verki en í hugsun

More Related