1 / 13

Byrjendalæsi

Byrjendalæsi . Yfirlit. Klára myndband 10 mín Grunnur samvirk nálgun almennt samantekt um BL Val á bókum Lesskilningur og orðaforði. Samvirk nálgun. Eindaraðferð Heildaraðferð Samvirk nálgun fellur mitt á milli eindaraðferðar og heildaraðferðar og tekur það besta úr báðum.

reya
Télécharger la présentation

Byrjendalæsi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Byrjendalæsi Rannveig Sig. og Ragnheiður Lilja 6. sept. 2008

  2. Yfirlit • Klára myndband 10 mín • Grunnur • samvirk nálgun • almennt samantekt um BL • Val á bókum • Lesskilningur og orðaforði Rannveig Sig. og Ragnheiður Lilja 6. sept. 2008

  3. Samvirk nálgun • Eindaraðferð • Heildaraðferð • Samvirk nálgun fellur mitt á milli eindaraðferðar og heildaraðferðar og tekur það besta úr báðum. • Árangursrík lestrarkennsla ætti að samþætta hina mörgu þætti málsins; lestur, ritun, tal og hlustun. • Í byrjendalæsi er unnið út frá merkingabærum texta, byrjað á heildinni en sundurgreinandi vinna næsta skref í ferlinu. Í lokin er svo enduruppbygging. Rannveig Sig. og Ragnheiður Lilja 6. sept. 2008

  4. Er byrjendalæsi gæðaaðferð? • Gæðaaðferðir bera mörg einkenni málheildaraðferða, sem skapa umhverfi sem er ríkt að letri og máli. Lesið er upphátt fyrir nemendur úr bókmenntum og fræðitexta og efnið rætt við nemendur. Leiðin að sjálfstæðum lestri er í gegnum úrval af hágæða texta, ritun til samskipta og fjölbreytilegum þátttökulestri. Inn í slíka nálgun þarf að flétta hljóðvitund, samband stafs og hljóðs, leturvitund, skoðun á orðum og myndun orða og sjálfsmati (Honig, B. 1996. Teaching our children to read. The Role of skills in a comprehensive rading program). Rannveig Sig. og Ragnheiður Lilja 6. sept. 2008

  5. Byrjendalæsi - samantekt • samvirk kennsluaðferð • samþætting tals, hlustunar, lesturs og ritunar • tileinkun orðaforða • gæðatexti • tæknileg vinna sprottin úr textanum (Rósa Eggertsdóttir, 2007) Rannveig Sig. og Ragnheiður Lilja 6. sept. 2008

  6. Þrepin þrjú • 1. þrep Inntak texta • Gæðatexti – upplestur, umræður, upprifjun, þátttökulestur • 2. þrep. Tæknilegir þættir lestrarnáms • Sundurgreinandi og samtengjandi vinna, hljóðvitund, stafir, orð, lykilorð • 3. þrep. Enduruppbygging merkingar • leiðbeinandi lestur, sjálfstæður lestur, ritun stafa og oðra, texti saminn Rannveig Sig. og Ragnheiður Lilja 6. sept. 2008

  7. Sýnishorn • Matrixa • Kennsluáætlun Rannveig Sig. og Ragnheiður Lilja 6. sept. 2008

  8. GæðatextiBækur fyrir börn • Þegar velja á gæðatexta til notkunar í lestrarkennslu eftir aðferðum Byrjendalæsis þarf m.a. að huga að eftirfarandi þáttum: • að gott samhengi sé í söguþræði • að textinn sé innihaldsríkur • að hann örvi ímyndunarafl hlustenda • að í bókinni séu myndir sem styðja vel við textann • að í textanum séu lýsingar á sögusviði, umhverfi og persónum • að í textanum sé ríkur orðaforði Rannveig Sig. og Ragnheiður Lilja 6. sept. 2008

  9. Ann Browne • Góðar sögur ættu að gefa börnum kost á að auðga sig út frá persónulegum, félagslegum, vitsmunalegum og málvísindalegum þáttum og ættu ennfremur að skilja svo við börnin að þau vilji lesa meira (Browne, 2001, bls. 65). • Ávallt ætti að velja bækur sem efla persónuþroska, félagsþroska eða vitsmunaþroska. Rannveig Sig. og Ragnheiður Lilja 6. sept. 2008

  10. Solity • Solity mælir með raunverulegum bókum fyrir nemendur vegna eftirfarandi: • árangur barna í lestri veltur á því hvernig þau aðlagast textum • börn eru líklegri til að læra sérkenni einstakra orða þegar þau birtast í margvíslegu samhengi • með samanburði á raunverulegum bókum og lesflokkum tveggja lestrarskema hefur komið í ljós að birtingartíðni algengustu orða í ensku var ámóta mikil. Rannveig Sig. og Ragnheiður Lilja 6. sept. 2008

  11. Byrjendalæsi – lesskilningur • Lesskilningur kenndur m.a. gegnum • kennslu orðaforða • s.s. með morfem lausnaleit, orði dagsins, merkt í kladdann, orðhlutaspili, orðavegg, flokkun orða, allt í plati o.fl. o.fl. • götungur Rannveig Sig. og Ragnheiður Lilja 6. sept. 2008

  12. frh……… • notkun hugtakakorta • auðveldar skilning • styður við tileinkun nýrra hugtaka og þekkingar • veitir yfirsýn yfir framfarir í námi • hentar vel í sjálfsmat • gott til upprifjunar • góður rammi fyrir ritun Rannveig Sig. og Ragnheiður Lilja 6. sept. 2008

  13. Að lokum Nú spilum við !!! Takk fyrir okkur  Rannveig Sig. og Ragnheiður Lilja 6. sept. 2008

More Related