1 / 39

Blús

Blús. Rætur og uppruni. Upphafið. talið að blúsinn hafi komið fram í kringum 1890 fyrstu heimildir koma fram í annálum í kringum 1900 í Suður-Texas. “ Dallas Blues ”. Talað um það sem fyrsta blús lagið sem tekið var upp. Einkenni. söngstíll “bláu nóturnar” að “beygja” tóna þungur taktur.

ryann
Télécharger la présentation

Blús

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Blús • Rætur og uppruni

  2. Upphafið • talið að blúsinn hafi komið fram í kringum 1890 • fyrstu heimildir koma fram í annálum í kringum 1900 í Suður-Texas. • “Dallas Blues”. Talað um það sem fyrsta blús lagið sem tekið var upp.

  3. Einkenni • söngstíll • “bláu nóturnar” • að “beygja” tóna • þungur taktur

  4. Hefðbundin hljóðfæri • gítar • píanó • bassi (Kontrabassi) • trommur • saxófónn, trompet, básúna • munnharpa • söngur

  5. Algengasta formið • 12 takta blús • hljómagangurinn endurtekur sig í sífellu • mörg önnur form, t.d. þar aðeins einn hljómur er endurtekinn í sífellu

  6. Mikilvægir einstaklingar • “Blind” Lemon Jefferson (1893-1929) - gítar - Country blues • Lead Belly (1888-1949) - söngur/gítar/ofl. • Muddy Waters (1913-1983) - söngur/gítar • Robert Johnson (1911-1938) - söngur/gítar

  7. “Blind” Lemon Jefferson • 1893-1929 • söngur/gítar • var mjög vinsæll blús-söngvari milli 1920 og 1930 • kallaður faðir Texas-blúsins • hafði mikil áhrif á Robert Johnson og B.B. King • “One Dime Blues”

  8. Lead Belly • Huddie William Ledbetter (1888-1949) • söngur/gítar/píanó/mandólín/munnharpa/fiðla/harmónikka • Delta Blues • var mikill harðjaxl og skapmaður og átti oft í útistöðum við lögin • “House Of The Rising Sun”, “Cotton Fields”

  9. Muddy Waters • McKinley Morganfield (1913-1983) • söngur/gítar/munnharpa • er kallaður faðir Chicago-blúsins • hjálpaði Chuck Berry að fá sinn fyrsta plötusamning • samdi hið fræga lag “Rollin’ Stone” sem The Rolling Stones heita eftir • hafði mikil áhrif á Eric Clapton • “Hoochie Coochie Man”, “Got My Mojo Working”

  10. Robert Johnson • Robert Leroy Johnson (1911-1938) • söngur/gítar • Delta blús • spilaði aðallega á götuhornum og búllum og var ekki mjög þekktur meðan hann var á lífi • er talinn mjög mikill áhrifavaldur í dag • sérstaklega af gítarleikurum, t.d Eric Clapton • dó aðeins 27 ára gamall (Hendrix, Morrison, Joplin, Cobain, Winehouse) • “Crossroad”/”Crossroad”, “Sweet Home Chicago”/”Sweet Home Chicago”

  11. Upprifjun • á rætur sínar að rekja til Afríku og Evrópu • kemur fram um aldamótin 1900 í suður-ríkjum Bandaríkjanna. • Robert Johnson er talinn einn sá allra áhrifa mesti • gítar og söngur eru mjög áberandi hljóðfæri í upphafi

  12. Rafmagnið • rafmagnið breytir blúsnum mikið • rafgítar og rafbassi taka við af kassagítar og kontrabassa • magnarar og hljóðkerfi koma hljóðinu betur til skila til áheyrenda

  13. Mikilvægir einstaklingar • Bessie Smith “The Empress of the Blues” (1894-1937). Hefur mikil áhrif á söngvara bæði í jazz og blús. “I Need A Little Sugar In My Bowl” • B.B. King (1925-) “Blues Boys Tune” • John Mayall (1933-) “So Many Roads” • Eric Clapton (1945-) “Knocking on Heavens Door”, “Riding With the King” • Stevie Ray Vaughan (1954-1990) “Pride And Joy”

  14. Chicago-blús • þróast úr Delta-blús • verkamenn af Afrískum uppruna flytjast norður í leit að vinnu • Muddy Waters, Buddy Guy, Howlin’ Wolf og Willie Dixon • byrjaði á götuhornum og búllum • varð síðar mjög vinsæl og barst til Evrópu og hafði mikil áhrif í Englandi

  15. England • tónlist Muddy Water hefur mikil áhrif á blúsmenn í Englandi • The Rolling Stones, Eric Clapton(The Yardbirds), Led Zepplin byrja allar sem blúshljómsveitir upphaflega • talað um “The British Invasion” • hefur mikil áhrif á það sem seinna verður þungarokk

  16. Texas-rock-blús • “Blind” Lemon Jefferson er faðir Texas-blúsins en Stevie Ray Vaughan verður mikill áhrifavaldur um 1980 • meira rock og funk • mikill og ágengur gítarhljómur áberandi • mikill spuni líkt og í jazz • "Texas Flood"

  17. Blús & jazz • héldust hönd í hönd fyrstu ár síðustu aldar og oft erfitt að greina á milli • margir sem höfðu mikil áhrif í báðum flokkum • síðar verður hljómgerð í jazzi flóknari og þá fer að verða auðveldara á greina á milli • margir sem spila bæði blús og jazz og gera ekki upp á milli

  18. Blús & Rock ‘n Roll • Rokkið er skilgetið afkvæmi blúsins • í upphafi er sami hljómagangur og í 12 takta blús mikið notaður í rokki • taktur og söngur mesti munurinn i fyrstu • Kántrý, jazz og gospel hafa líka áhrif á rokkið

  19. B.B King • “The Thrill Is Gone”

  20. Djass • Rætur og uppruni

  21. Upphafið • verður til í suður-ríkjum Bandaríkjanna um aldamótin 1900 • aðal suðupotturinn í New Orleans • djass og blús mjög samofin i upphafi • sterk áhrif frá Afríku og einnig frá Evrópu eins og í blús • Original Dixieland Jass Band - Livery Stable Blues árið 1917

  22. Einkenni • bláar nótur koma mikið fyrir í upphafi • mikill spuni, eitt af aðaleinkennum djassins • polyrytmar, tveir eða fleiri rytmar i gangi á sama tíma • sveifla (e. swing) er mjög áberandi í djasstónlist • flóknari hljómar

  23. Hefðbundin hljóðfæri • trommur • rafbassi og kontrabassi • píanó • trompet, saxófónn, básúna, þverflauta • gítar • slagverk, t.d. sílófónn • söngur

  24. Mikilvægir einstaklingar • Louis Armstrong (1901-1971) • Duke Ellington (1899-1974) • Count Baise (1904-1984) • Dizzy Gillespie (1917-1993) • Charlie Parker (1920-1955)

  25. Louis Armstrong • Satchmo eða Pops (1901-1971) • trompet, cornet og söngur • talin hafa fundið upp söng-sólóið eða scat • fyrsta stórstjarnar í djassinum • hefur áhrif á flesta djass-trompetleikar enn þann dag í dag • “What A Wonderful World”, “When The Saints Go Marching In” og “All Of Me”

  26. Duke Ellington • Edward Kennedy “Duke” Ellington (1899-1974) • tónsmiður, píanó og stórsveitarstjórnandi (e. big band) • samdi yfir eitt þúsund tónverk, gospel, blús, kvikmyndatónlist og sígild verk • rak stórsveit í marga áratugi • má segja að djassinn hafi verið popptónlist þess tíma • “Take The A Train”, “Satin Doll” og “It Don’t Mean A Thing”

  27. Count Basie • William “Count” Basie (1904-1984) • tónsmiður, píanó, orgel og stórsveitarstjórnandi (e. big band) • rak stórsveit í nærri 50 ár • mjög margir af frægustu sóló-listamönnum djassins um og upp úr miðri síðustu öld byrjuðu ferilinn í stórsveit Count Basie • “One O’Clock Jump”, “Sweet Georgia Brown” og “In A Mellow Tone”

  28. Dizzy Gillespie • John Birks “Dizzy” Gillespie (1917-1993) • tónsmiður, trompet, söngur og stórsveitarstjórnandi • frægari sem hljóðfæraleikari heldur en Basie og Ellington • Dizzy ásamt Charlie Parker þróuðu bebop stílinn og hinn svokallaða nútíma djass • “Salt Peanuts”, “Hot House” og “A Night In Tunisia”

  29. Charlie Parker • Bird eða Yardbird (1920-1955) • tónsmiður og saxófónn • talinn einn allra áhrifamesti djasstónlistarmaðurinn, ásamt Louis Armstrong og Duke Ellington • hafði hvað mest áhrif þegar djass þróast frá því að vera vinsælda/dans-tónlist yfir í að vera hin “dýra list” • “Confirmation”, “Donna Lee”, og “Billie’s Bounce”

  30. Upprifjun • á rætur sínar að rekja til Afríku og Evrópu, eins og blúsinn • kemur fram um aldamótin 1900 í suður-ríkjum Bandaríkjanna • New Orleans kemur mikið við sögu í upphafi djassins • Louis Armstrong og Charlie Parker eru taldir tveir af áhrifa mestu mönnum • mikill spuni er eitt af einkennum og sveiflan (e. swing)

  31. Evrópa • Django Reinhart (1910-1953) • gítar • belgi af sígaunaættum • slasaðist á vinstri hendi í eldsvoða og gat ekki notað nema tvo fingur af einhverju gagni, náði samt sem áður mikilli færni á gítarinn • “Sweet Georgia Brown” og “Minor Swing”

  32. Bebop • Djassinn tekur breytingum og verður flóknari og menn fara að spila hraðar • fer úr því að verða danstónlist yfir í að vera meiri tónleikatónlist • Charlie Parker og Dizzy Gillespie eru mennirnir á bak við Bebopið

  33. Mikilvægir einstaklingar • Miles Davis (1926-1991) • John Coltrane (1926-1967)

  34. Miles Davis • Miles Dewey Davis III (1926-1991) • tónskáld, trompet og hljómsveitarstjórnandi • er af mörgum talinn einn áhrifamesti tónlistarmaður 20. aldarinnar • kom við sögu í mörgum stefnum djassins, bebop, cool jazz, hard bop, modal jazz og fusion • “So What” og “All Blues”

  35. John Coltrane • John William Coltrane (1926-1967) • tónskáld og saxófónn • einn allra besti saxófónleikari djasssögunnar • bebop og hard bop • hefur mikil áhrif á það sem seinna var kallað free jazz • vann mikið með Miles Davis • “Giant Steps” og “Impressions”

  36. Nútíminn og vinsældir • Diana Krall (1964-) • Jamie Cullum (1979-) • Norah Jones (1979-)

  37. Diana Krall • Diana Jean Krall (1964-) • píanó og söngur • er einn frægasti djasstónlistarmaður dagsins í dag • hefur selt yfir 15 milljónir platna • hefur unnið til fjölda Grammy verðlauna • “Fly Me To The Moon” og “The Look Of Love”

  38. Jamie Cullum • Jamie Cullum (1979-) • söngur og píanó, spilar einnig á gítar og trommur • hefur unni með fjölmörgum mismunandi listamönnum, m.a. The White Stripes, Kanye West. • Og hefur leikið lög eftir Massive Attack, Pharell, Rihanna, Pussycat Dolls, Radiohead, Gnarls Barkley, Elton John, Justin Timberlake, John Legend, Joy Division, Lady Gaga • hefur komið fram með Kylie Minogue, Sugababes, Will.i.am and Burt Bacharach. • “What A Difference A Day Made” og “Medley”

  39. Norah Jones • Geethali Norah Jones Shankar (1979-) • söngur og píanó • fyrsta plata hennar Come away with me seldist í yfir 20 milljón eintökum • hefur unnið til fjölda Grammy verðlauna • “Come Away With Me” og “Don’t Know Why”

More Related