60 likes | 214 Vues
Bojan Krkic. Bojan. Stórefnilegur knattspyrnumaður. Bojan fæddist 28. Ágúst árið 1990. Faðir hans heitir líka Bojan og spilaði með Rauðu stjörnunni í Belgrad á árum áður. Bojan yngri kom til Barcelona árið 1999 og skoraði 961 mark fyrir barna og unlingalið Barca á 7 árum.
E N D
Bojan Krkic Bojan
Stórefnilegur knattspyrnumaður • Bojan fæddist 28. Ágúst árið 1990. • Faðir hans heitir líka Bojan og spilaði með Rauðu stjörnunni í Belgrad á árum áður. • Bojan yngri kom til Barcelona árið 1999 og skoraði 961 mark fyrir barna og unlingaliðBarca á 7 árum. • Bojan er framherji eða ,,Center ´´ • Bojan var valinn til að leika með u17 ára landsliði Spánar í fyrsta sinn á úrslitakeppni EM 2006 í Luxemborg • Þótt hann hafi aðeins spilað í 45 mínútur á öllu mótinu náði hann samt að skora 3 mörk gegn gestgjöfunum í Luxemborg og eitt gegn Rússlandi.
Úrslitakeppni U17 í Belgíu • Bojan var aftur valinn til að leika með u17 liði ´Spánar árið eftir en nú var lokakeppnin haldin í Belgíu. • Bojan leiddi Spánverja til sigurs í Belgíu og skoraði hann eina mark leiksins í úrslitunum gegn Englandi. • Hann skoraði einnig í undanúrslitunum á móti Belgum þar sem Spánverjar unnu í ,,vító´´. • Bojan spilaði sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona 24. Apríl 2007 í vináttuleik gegn Al Ahly. • Hann var á undirbúningstímabili Barca þarsem hann spilaði alla leiki liðsins og stóð sig mjög vel.
HM u17 2007 • Bojan fór á HM u17 ára landsliða í Kóreu • Hann skoraði 5 mörk í keppninni og var 3. markahæsti maður mótsins ásamt leikmanni Bayern Munchen Toni Kroos. • Í undanúrslitunum gegn Gahna var Bojan rekinn útaf með 2. gul spjöld og var hann þá í banni í úrslitaleiknum gegn Nígeríu sem Spánverjar töpuðu í Vítaspyrnukeppni. • Bojan fékk bronsboltann í keppninni. • 3. besti leikmaður keppninnar.
Fyrsti leikur í La Liga og Meistaradeildinni. • 20 Október spilaði Bojan sinn fyrsta leik í La Liga og skoraði eftir 25 mínútna leik gegn Villareal. • Hann var með því marki yngsti leikmaðurinn til þess að skora í La Liga. • 7 Október spilaði hann sin fyrsta leik í Meistaradeildinni þegar hann kom inná sem varamaður gegn Lyon á 88. mínútu fyrir Lionel Messi. • Hann er yngsti leikmaðurinn sem spilað hefur í Meistaradeild Evrópu.
Fyrsti leikur og mark fyrir u21 lið Spánar. • Bojan spilaði sinn fyrsta leik fyrir u21 lið Spánar gegn Póllandi 12.Október og skoraðí í 2-0 sigri Spánar. • Luis Aragones Landsliðsþjálfari Spánar ( A-landsliðið) hefur sagt að Bojan eigi ekki langt í land með að vera kallaður upp í A-landsliðshóp Spánverja. • Það verður gaman að fylgjast með þessum frábæra leikmanni í framtíðinni og mun hann eflaust ná mjög langt á knattspyrnusviðinu.