1 / 10

Félagsfræði 203

Félagsfræði 203. Grunnhugtök og persónur Glósur úr 1. kafla. Félagsfræðilegt sjónarhorn. Ef maður skoðar heiminn út frá félagslegu sjónarhorni þá sést að fólk er afsprengi þeirra félagslegu skilyrða sem það býr við Það er að segja, hegðun fólk er alltaf bundin félagslegu umhverfi og aðstæðum

serge
Télécharger la présentation

Félagsfræði 203

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Félagsfræði 203 Grunnhugtök og persónurGlósur úr 1. kafla

  2. Félagsfræðilegt sjónarhorn • Ef maður skoðar heiminn út frá félagslegu sjónarhorni þá sést að fólk er afsprengi þeirra félagslegu skilyrða sem það býr við • Það er að segja, hegðun fólk er alltaf bundin félagslegu umhverfi og aðstæðum • Peter Berger: félagsfræðilegt sjónarhorn felur í sér að sjá hið almenna í því einstaka: félagsfræðingar sjá almenn félagsleg hegðunarmynstur í einstaklingum, þó svo að einstaklingar séu ekki allir alveg eins!

  3. Félagsfræðilegt sjónarhorn, framhald • Fyrsta reglan í félagsfræði: Ekkert er eins og það sýnist • Samfélagið sem við búum í hefur áhrif á allar hugsanir og athafnir okkar • Félagslegar aðstæður hafa gríðarleg áhrif á einstaklinginn og viðbrögð hans • Samt bregðast ekki allir alveg eins við – við erum einstaklingar og ekki öll eins

  4. Félagsfræðileg hugsun • Þegar við höfum tileinkað okkur félagsfræðilegt sjónarhorn þá förum við að hugsa á félagsfræðilegan hátt • Við áttum okkur á hvernig þeir hópar sem við tilheyrum móta og hafa áhrif á lífsreynslu okkar sem einstaklinga

  5. Hvað er félagsfræði? • Kerfisbundin og gangrýnin rannsókn á mannlegu samfélagi • Í félagsfræði eru framkvæmdar rannsóknir á hópum og samfélögum, reynt að auka þekkingu um samfélagið og reyna að útskýra mannlegt atferli

  6. Emile Durkheim (1858-1917) • Fyrsta félagsfræðilega rannsóknin • Rannsakaði sjálfsvíg og hverjir eru líklegri en aðrir til þess að fremja þau • Komst að því að tíðni sjálfsvíga væri meiri í vissum þjóðfélagshópum heldur en öðrum

  7. Hnattvæðing • Hugtak sem lýsir þeim auknu tengslum og samskiptum á milli svæða og landa um allan heim • Tæknin hefur ýtt mjög mikið undir hnattvæðingu, tölvur og símar • Auðvelt fyrir manneskju á Íslandi að tala við manneskju í BNA, með tölvu eða síma • Heimurinn er að verða ein heild

  8. Hnattrænt sjónarhorn • Byggir á því að allur heimurinn er ein heild • Staða eða staðsetning samfélags skoðað út frá hvernig það passar inn í heildina • Hnattræn hugsun: ýmis vandamál hafa áhrif á allan heiminn en ekki bara einstök lönd, t.d: kynþáttahatur, fátækt, umhverfismengun, ofl. • “McDonaldism” – McDonalds er alls staðar

  9. Samfélag • Hópur fólks sem býr á ákveðnu svæði, hefur samskipti sín á milli og hefur sameiginleg einkenni sem greinir það frá öðrum hópum, t.d: tungumál, trúarbrögð, menning, ofl. • Samfélag geta verið lítil og stór, t.d. er fjölskyldan samfélag, skólinn er samfélag, íslenska þjóðin er samfélag

  10. Pósitívismi • Veruleikinn er fyrir utan manninn. • Hægt að finna algild sannindi, félagsfræði getur fundið staðreyndir um mannlegt atferli alveg eins og raunvísindi geta fundið staðreyndir um hvernig líkaminn virkar.

More Related