1 / 28

Nýlífsöld

Nýlífsöld. Upphaf Nýlífsaldar. Tímabilið sem tekur víð eftir umbrotaskeiðið á mörkum Miðlífsaldar og Fornlífsaldar markar nýtt skeið í jarðsögunni. Beinfiskar, krabbar, skeljar og kuðungar urðu ríkjandi meðal sjávardýra.

shasta
Télécharger la présentation

Nýlífsöld

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nýlífsöld

  2. Upphaf Nýlífsaldar • Tímabilið sem tekur víð eftir umbrotaskeiðið á mörkum Miðlífsaldar og Fornlífsaldar markar nýtt skeið í jarðsögunni. • Beinfiskar, krabbar, skeljar og kuðungar urðu ríkjandi meðal sjávardýra. • Skordýrategundum fjölgaði hratt hvort sem var á láði, í legi eða í lofti. • Spendýrin sem lifðu af virðast hafa verið skordýraætur. Þau skiptust fljótlega í margar tegundir og tóku upp ólíka lifnaðarhætti. Sum þróuðust yfir í jurtaætur en önnur í rándýr og nokkur snéru sér til sjávar þróuðu snemma hæfileika til að lifa þar.

  3. Loftslag • Loftslagið var hlýtt framan af en fyrir um 40 milljónum ára fór að kólna og upp úr því tóku jöklar að safnast á Suðurskautslandið. • Landrekið átti sinn þátt í þessari kólnun vegna þess að þá var Suðurskautslandið orðið laust frá Ásralíu og Suður-Ameríku. Kaldir hafstraumar streymt hringinn í kring um álfuna. • Hlýir hafstraumar hafa ekki komist nálægt Suðurskautslandinu síðan eða í 40 milljónir ára.

  4. Hitastig • Það hlýnaði aftur þar til fyrir 18 milljónum ára. • Eftir það fór jafnt og þétt kólnandi og fyrir 1,65 milljónum ára var komin mikil ísöld á jörðinni. • Skipting nýlífsaldar í tímabilin Tertíer og Kvarter miðast við þessi tímamörk. Ísöldin á kvarter var síðan mjög sveiflukennd og skiptust á hlýskeið og kuldaskeið. • Á kuldaskeiðunum var fimbulkuldi en á hlýskeiðum var jafnvel hlýrra en er í dag.

  5. Tertíer • Tertíer var tímabil mikilla fellingamyndana • Fellingafjöll mynduðust á jaðri Evrasíu- og Afríkuflekanna: • Pýreneafjöll, Atlasfjöll, Balkanfjöll, Alpafjöll, Kákasusfjöll og fleiri ung fellingafjöll. • Indland rakst á Evrasíuflekann og Himalayafjöllin mynduðust. • Við opnun Atlantshafsins fór Kyrrahafsplatan að eyðast m.a. með þeim afleiðingum að: • Andesfjöllin mynduðust í Suður-Ameríku og • Klettafjöllin í Norður-Ameríku.

  6. Landaskipan á fyrri hluta Tertíer

  7. Lokun Miðjarðarhafsins • Sjávarstaða verður vegna fellingamynanna og hitafarsbreytinga vegna breytinga á jöklum í breytilegu loftslagi. • Miðjarðarhaf lokaðist þannig að það gufaði upp og gífurleg saltlög mynduðust á botni þess. • Síðan opnaðist það fljótlega aftur en allt þetta hafði í för með sér að breytilega sjávarstöðu í öðrum höfum.

  8. Kreppur í lífríkinu • Kreppur komu þó upp á tímabilinu þar sem mikill fjöldi sjávarlífvera dó út. • Kreppurnar hafa verið raktar til loftsteinafalls (35M ár) og loftslagsbreytinga. Þær virðast hafa verið mildari á þurru landi á þessu tímabili. • Gróðurinn dafnaði samt vel í mildu loftslaginu sem ríkti á fyrri hluta tertíer.

  9. Grös • Grös komu fram um miðbik tertíer og náðu fljótt mikilli útbreiðslu og mynduðu gresjur. • Stórar hjarðir grasbíta komu fram. • Mörg þessara gresjudýra urðu mjög stór t.d. Fíllinn, en á Mið­Tertíer (óligósen) var þó til enn stærra dýr (Indrichotherum), á hæð við gírafa (5,5 m) en mun stærra. Það er stærsta spendýr sem nokkru sinni hefur lifað á þurru landi. • Þróun rándýra og grasbíta var hröð og samhliða á seinni hluta tertíer. Sumar tegundir bjarna og kattardýra náðu umtalsverði stærð

  10. Skipting Tertíer í tímabil • Plíósen 1,8M - 5M • Míósen 5 M - 23M • Ólígósen 23M – 34M • Eósen 34M – 55M • Paleósen 55M – 65M

  11. Paleósen 65M – 55M • Nútíma lífkerfi skipa að mestu þær tegundir dýra, plantna og einfrumunga sem lifðu af aldauðann í lok krítartímabilsins og náðu sér aftur á strik á nýlífsöld. • Milt loftslag og litlar sveiflur í hitastigi • Miklar fellingamyndanir í N-Ameríku • Þróun í furtutrjám og pálmatrám • Spendýrum fjölgar hratt, og mikil fjölbreytni í fuglalífi og nýjar tegundir koma fram. • Í uppphafi tímabilsins voru fá stór landspendýr. Samt virðast stærri dýr koma fram í lok tímabilsins.

  12. Hitastig á Paleósen

  13. Eósen 54 M – 38 M • Í upphafi tímabilsins var loftslag mjög (hlýtt allt að 30°C) og rakt, en kólnað í lokin. Þetta tímabil var því líklega íslaust. • Skógar minnkuðu og gresjur og graslendi fór vaxandi. • Stærð margra dýrategunda fór vaxandi. Skordýralíf blómstraði, og fyrstu tegundir primata komu fram (apar). • Suðurskautslandið og Ástralía skildust að, þannig að nú gátu kaldir djúpsjávarhafstraumar tekið þátt í hringrásum úthafanna á þessum meginlöndum, með kólnun í lok tímabilsins. • Hitalækkunin hefur líklega haft áhrif á stærðir spendýranna, með víðlendari savanna og gresjum, ásamt minnkun skóglendis.

  14. Eósen 34M – 55M

  15. Loftslag á fyrri hluta Eósen

  16. Loftslag á seinni hluta Eósen

  17. Landaskipan • Þriðja og síasta tímabil risameginlandsins Pangeu voru hin miklu umbrot í lok Krítartímans. • Norður Ameríka og Grænland klofnuðu frá Evrópu, og Ástralía losnaði frá Antartíku á svipaðan hátt og Indland hafði gert 50 milljónum ára áður. • Nýjustu merki um þessi miklu umbrot sjást þar sem Arabía losnar frá Afríku við opnun Rauða-hafsins fyrir 20 milljónum ára. • Á þessu tímabili opnast líka Japanshaf, þar sem Japan færist í átt að Kyrrahafinu, og Kalíforníuskagi rifnar frá meginlandinu.

  18. Myndun fellingafjalla • Krafmestu flekahreifingarnar sem áttu sér stað á Tertíertímanum er árekstur Indlandsflekans við EvrAsíu, en þessi árekstur byrjaði fyrir um það bil 50 milljónum ára. Hraði Indlandsplötunnar fyrir áreksturinn var 15 - 20 cm/ári –sem er e.k. hraðamet í flekahreifingum. • Hafsvæðið sem var þarna á milli lokaðist inni og er nú að finna hátt í fjöllum Himalæjafjallgarðarins. • Hvorki Indlands eða Asíuflekinn gefa eftir við áreksturinn, og í stað þess að sökkva niður í möttulinn, kítast þessir flekar saman í gríðarstórum fellingum. Þetta veldur því að mikið er um jarðskjálfta á þessum svæðumþar sem risastór miksgengi myndast á mörkum flekanna.

  19. Lokun Thetys Hafs • Árekstur Indlandsflekann við Asíu er hluti af röð landrekshreifinga sem að síðustu lokuðu Thetys hafi. • Ef við teljum frá austri til vesturs, þá eru þessar flekahreifingar: • Í Frakklandi og á Spáni myndast Pyrena fjöll, Ítlaía og Frakkland ásamt Sviss mynda Alpafjöllin, Grikkland og Tyrkland mynda Balkan skagann, og Arabía og Íran mynda Zagros fjöll, sem eru yngst af þessum fellingamyndunum.

  20. Ólígósen 23M – 34M • Loftslag fór kólnandi á Ólígósen. • Meginlöndin byrja að taka á sig núverandi mynd. • Nýjar tegundir laufskóga verða algengir (broad leaf) • Spendýrin verða ríkjandi dýrategund á jörðinni. • Kólnunin hafði afgerandi áhrif á allt dýralíf. • Hafið kólnaði líka, og kaldsæknar lífverur urðu algengar. Minna fæðuframboð á þessu´tímaskeiði, hafði áhrif á alla fæðukeðjuna. • Á landi koma fram hestar, dádýr, kameldýr,fílar, kettir, hundar, og apar verða áberandi • Laufskógar verða algengir í Evrasíu og á norðurhveli jarðar.

  21. Frumhestararnir voru mjög ólíkir hestum eins og við þekkjum í dag. Hyracotherium var smávaxið dýr, 30-60 cm á hæð, og af tanngarði hans að dæma virðist hann hafa verið frekar ósérhæfður grasbítur, ólíkt nútímahestinum.Þær meginbreytingar sem urðu á hestum frá frumhestinum Hyracotherium til hesta nútímans eru einkum aukin líkamsstærð, hestarnir urðu leggjalengri, heilinn varð flóknari og stærri, og miklar breytingar urðu einnig á hófum. Nútímahestar hafa eina tá á hverjum fæti ólíkt frumstæðum áum hans. Að lokum má nefna að snoppan lengdist en það er megineinkenni á andlitsfalli nútímahesta.

  22. Loftslag á Ólígósen Á Óligósen var Suðurskautið þakið ís en ekki Norðurpóllinn. Hitakærir skólgar þöktu meginlöndin bæði EvrAsíu og Norður Ameríku.

  23. Míósen 5 M - 23M • Á Míósen hlýnar aftur, og loftlag verður heitt og þurrt. • Nýjar fellingahrynur byrja að láta á sér kræla. Panamaeyðið verður til sem myndar skil milli Norður og Mið Ameríku. • Graslendi, túndrur, gresjur og eyðimerkur koma fram. • Nýjar tegundir spendýra og fugla. • Í hafinu mynduðust útbreiddir þangskógar, sem varð grunnur að blómlegu dýralífi hafsins. • Í lok Míocen voru komnar fram 95% þeirra tegunda sem lifðu síðan af ísöldina.

  24. Míósen 5 M - 23M

  25. Loftslag á Míósen Loftslag var svipað og það er í dag, aðeins hlýrra reyndar. Loftslagsbeltin sem við þekkjum í dag voru komin fram milla miðbaugs og póla

  26. Afflæði - Áflæði • Á tímaskeiðum jarðsögunnar þegar sjávarstaða er lág, stækka meginlöndin, og dýralíf á landi tekur vaxtakipp. Hins vegar bendir þetta til þess að mikið vatns sé bundið í ís, þannig að loftslag er fremur kalt. • Ef sjávarstað er “há” þá er lítið vatnsmagn bundið í jöklum og loftslag er milt. • Sumir vilja tengja þetta við útgeislun sólar, ef virkni hennar er mikil, takur sjórinn við stórum hlutm geislanna, og það hlýnar á jörðinni • Annars eru orsakir þessara miklu hitasveiflna að mestu óþekktar. • Á seinni hluta nýlífsaldar sjáum við a.m.k 5 tímabil þar sem hitastig hefur lækkað verulega og jöklar hafa lagst yfir stóran hluta lands.

  27. Plíósen 1,8M - 5M • Á Plíósen kólnaði um alla jörð, og jöklar mynduðust á pólunum. • Mikil aukning í gresjum og steppum, sem var blómatími fyrir sebradýr, hesta og önnur “gresjudýr”. • Fyrstu tegundir mannapa (ausralopithecins) • Panamaeyðið lokaðist sem gaf dýrategundum möguleika á að komast milli Norður og Suður Ameríku.

More Related